Morgunblaðið - 08.11.1986, Page 10

Morgunblaðið - 08.11.1986, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1986 SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH ÞORÐARSON HDL Bjóðum til sölu m.a.: Nýtt parhús á einni hæð Við Stuðlasel. 158 fm nettó m. bílsk. 4 svefnherb. m. innb. skápum, viðarklæðning i loftum. Stór ræktuð lóð. Laust 1. júní nk. Ódýr íbúð — laus strax Lftil 3ja herb. ríshæð viö Mávahlíð. Samþykkt. Kvistir á öllum herb. Sérhiti. Skuldlaus. Verð aöeins kr. 1,7 millj. Ennfremur nokkrar ódýrar 3ja herb. ib. m.a. við Sogaveg, Ránargötu og Hverfisgötu. Stórar og góðar 2ja herb. viö Langholtsveg og Kríuhóla. Skuldlausar. Ákv. sala. Hentar smið eða laghentum Á róiegum stað f gamla austurbænum: Timburhús, hæö og ris á steyptum kj. í endurbyggingu sem ekki er lokiö. Einstakt tækifæri fyr- ir smið eða laghentan til að koma sér upp glæsil. eign i gömlum stil á viðráðanlegu veröi. Nánari uppl. og teikn. aðeins á skrifst. Laus strax — sanngjarnt verð 4ra herb. ib. á 1. hæð við Kleppsveg skammt frá DAS af meöalstærö, ný teppi, sólsvalir. Gott risherb. Geymsla í kj. Miðsvæðis í borginni — óskast Góð 2ja herb. íb. á 1. eða 2. hæð. Skipti möguleg á 4ra herb. endaíb. við Stóragerði. Miðsvæðis í borginni — óskast 5-6 herb. ib. í blokk á 1. eöa 2. hæö. Skipti möguleg á 4ra herb. glæs- il. sérhæð á úrvalsstaö í Hliöunum. Dómkórinn. Við Unufell eða í nágr. Til kaups óskast raöhús á einni hæö. Losun má dragast til 1. júní nk. Rétt eign veröur borguð út. í lyftuhúsi m. bflageymslu óskast til kaups 3ja-4ra herb. íb., helst í vesturborginni. Skipti mögu- leg á góðu raðhúsi við Látraströnd. Opið í dag, laugardag kl. 11-16. AtMENNA FASTEIGHASAl AN LAUGAVEG118 SIMAR 21150-21370 Tónlistardagar Dómkirkjunnar Tónlist Egill Friðleifsson Dómkirkjan 5. nóvember 1986 Flytjendur: Dómkórinn Ann Toril Lindstad Stjórnandi: Marteinn H. Friðriks- son Efnisskrá: Verkefni úr ýmsum áttum Þá eru tónlistardagar Dómkirkj- unnar gengnir í garð — árviss atburður, sem setur sinn svip á tón- listarlífið. Að þessu sinni eru þrennir tónleikar á dagskrá og fóru þeir fyrstu fram í kirkjunni sl. mið- vikudagskvöld. Þar kom fram Dómkórinn undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar og organleikarinn Ann Toril Lindstad. Það er rétt að rifja upp að aðstæður hafa mjög breyst til hins betra hvað varðar tónleikahald í kirkjunni. Nýtt og glæsilegt orgel var tekið í notkun á síðasta ári auk þess sem veruleg- ar endurbætur áttu sér stað á Stórar 3ja herbergja LtJXUS ÍBÚÐIR með bflskúrum að Frostafold 28 íbúðirnar sem eru óvenju stórar eða 118 og 114 fm afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu. í hverri íbúð er sérþvottaherb., búr og geymsla. Öll sameign afhendist fullgerð, þ.m.t. mal- bikuð bílastæði. Hverri íbúð fylgir bílskúr. Afhending: nóv./des. 1987. Verð stærri íb. - endaíb. kr. 3.520 þús. Verð minni íb. — inníb. kr. 3.425 þús. Greiðslutilhögun: Útb. við samning........C3 400.000j“ Beðið eftir húsnæðisstjláni alltað..................2.000.000j“ Mánaðarlegar greiöslur til afhendingar í des. 1987 kr. 78.846 til 86.154 pr. mán. eftir því hvor stærðin er keypt. Byggingaraðili: Magnús Jensson sem staðið hefur fyrir byggingu hundruða íbúða í Reykjavík á aldarfjórðungi. Arkitekt: Einar V. Tryggvason. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. 26600 áö M Fasteignaþjónustan Austursiræti 17, s. 26600 Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali. kirkjunni sjálfri, sem bætti hljóm- burðinn til muna. Tónleikamir hófust með söng Dómkórsins á lagi 16. aldar tón- skáldsins Gumpelzhaimer „Mín sál, þinn söngur hljómi" og komst lag- Íega frá því, einnig „Ó, Guð, þín náð“ eftir Staden. Dómkórinn er nú stærri en stundum áður og eru meðlimir hans um 40—50. Einkenni kórsins eru þau sömu og áður. Hljómurinn er mildur og stundum dálítið mattur. Söngurinn er áferð- arfallegur fremur en átakamikill. Marteinn H. Friðriksson kann vissu- lega sitt fag, en heldur e.t.v. einum of aftur af sínu fólki á stundum. Það sem vakti mesta forvitni mína á efnisskránni voru tvo samtíma kórverk. Það fyrra var „De profund- is“ eftir norska tónskáldið Knut Nystedt (f. 1915). Þetta er ákaflega áhugaverð tónsmíð. Tónskáldið beitir bæði nýjum og gömlum að- ferðum til að tónsetja þennan magnaða texta og tekst mætavel. Notkun hans á „raddeffektum" er ávallt hnitmiðuð og til að undir- strika orðin, sem kórinn hefði mátt flytja af enn meiri krafti og sann- færing. Knut Nystedt er snjall tónsmiður. Hann mun sjálfur vænt- anlega stjórna kómum nk. sunnu- dag og verður spennandi að sjá hvemig til tekst. þá heyrðum við „Laudate Domin- um“ eftir pólska tónskáldið Romuald Twardowski. Verk þetta er samið 1976, þar sem að mestu er sagt skilið við hefðbundinn söng nema rétt í lokin, en leitað annarra leiða til að sjá textann. Það sem er nýstárlegast við þetta er að tón- skáldið notar ekki aðeins tilbeiðslu og fögnuð til að túlka orðin (Lofið Drottin) heldur einnig reiði og háð, sm er óvenjulegt, því margt tón- skáldið hefur spreytt sig á þessum sama texta. Verkið er um margt áhrifaríkt, en ofnotkun tónskáldsins á „glissando" (þ.e. renna sér milli tóna) í þessu stutta verki virkaði truflandi þegar á leið. Ég hef ekki heyrt'Dómkórinn fást við svo nýst- árleg verk sem hér og verður að segjast að allvel hafi til tekist. Framtak stjómandans, Marteins H. Friðrikssonar, er lofsvert. Norski organleikarinn Ann Toril Lindstad kom einnig fram á tónleik- unum sem fyrr segir og lék prelúdíu og fúgu eftir Buxtehude og Adagio eftir Arild Sandvold. Hún skilaði hlutverki sínu með prýði, ekki hvað síst rökvísri framvindu fúgunnar. Tónleikunum lauk svo með því að kórinn flutti verk eftir þá H. Disler, J.S. Bach og A. Bruckner og var þar margt vel gert, þó mót- ettu Bachs hefði mátt flytja af meiri skerpu. Aðstandendur tónlistardaga Dómkirkjunnar eiga þakkir skildar fyrir framtakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.