Morgunblaðið - 23.11.1986, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 23.11.1986, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1986 21 Eyrarbakki: Fyrstu verkamannabústaðirnir afhentir HSTU verkamannabústaðirn- lyklana að húsinu til Asa Markúsar sem reistir eru á Eyrarbakka Þórðarsonar formanns stjómar ru afhentir væntanlegum eig- verkamannabústaða á Eyrarbakka. dum sl. föstudag. Um er að Asi afhenti lyklana síðan væntan- ■ða tvö steinsteypt, tvíiyft ein- legum eigendum húsanna, Guð- lishús, hvort 105,8 fermetrar björgu S. Jóhannsdóttur og stærð. hjónunum Sigríði Sverrisdóttur og Undirbúningur að byggingu hús- Sigurði Kr Guðmundssyni. na hófst 1982 með því að gerð Magnús Karel Hannesson oddviti r könnun sem sýndi að þörf var á Eyrarbakka sagði að skoðunar- rir hendi. Heimild Húsnæðisstofn- menn húsanna frá Húsnæðisstofn- ar fékkst 1984 fyrir byggingu un ríkisins hefðu lokið sérstöku sanna og 1985 voru teikningar lofsorði á allan frágang innandyra enu Anderlovu samþykktar. Við sem utan. Sérstakrar vandvirkni nnun húsanna var tekið mið af væri gætt í hvívetna og væri það irri byggð sem fyrir er á Eyrar- að þakka árvekni byggingameistar- kka og reist rismikil hús en ans Stefáns E. Stefánssonar. rirferðarlítil. Magnús sagði að ástæðan fyrir því í hófi sem Eyrarbakkahreppur að ekki hefðu fyrr verið reistir lt af þessu tilefni afhenti Stefán verkamannabústaðir á Eyrarbakka Stefánsson byggingameistari væri sennilega sú að fólk hefði ekki áttað sig á þessum möguleika. Hann sagði að töluverð eftirspum væri á Bakkanum eftir leiguhús- eswdrr.nvrv- jjSug^t J næði, sem aftur væri erfitt að fá. p* J | Húsin eru afhent fullfrágengin að /Jr " 1 iiiiwii1 innan sem Innréttingar húsanna em frá Kaup- félagi Amesinga, innihurðir frá Trésmiðju Þorvaldar Olafssonar S Keflavík. Árvirkinn Selfossi annað- ist raflögn, málun var í höndum Hjálmars Gunnarssonar málara- meistara á Eyrarbakka og múrverk annaðist Guðmundur Einarsson Stokkseyri. Sig Jóns. Morgunblaðið/Sig Jóns. Nýju verkamannabústaðirnir á Eyrarbakka. ÍELGAR utan og lóðin einnig. Hringbraut — 2ja herb. Ný ca 65 fm íb. m. bflsk. Mikiö útsýni. Laus. Fossvogur — 4ra herb. Góð ca 110 fm íb. á 1. hæð við Gaut- land. Stórar suöursvalir. Laus. Vesturberg — 4ra herb. Mjög góð ca 110 fm íb. á 3. hæð. Ný- máluð. Stórar svalir. Mjög gott útsýni. Laus. Rauðás — 5 herb. Glæsileg ca 120 fm íb. á tveimur hæö- um. mjög vandaðar innr. Bflskúrsréttur Flúðasel — 5 herb. Falleg ib. á 3. hæð við Flúðasel m. bílsk. Fæst t.d. i skiptum fyrir 3ja-4ra herb. ib. á jarðhæð eða bein sala. Mosfellssveit — parhús Glæsil. ca 110 fm parhús við Leiru- tanga. Sérsmíðaöar innr. Mikið útsýni. Allt frágengið. Stigahlíð — sérhæð Mjög góð ca 150 fm sérhæö í þríb. 28 fm bflsk. Suöursvalir. Sérinng. í smíðum Nýi miðbærinn - Kringlan Rúmg. 2ja og 3ja herb. ib. Suöur- svalir. Fullfrág. sameign. Afh. í mars 1987. Sigurður Kr Guðmundsson og Sigriður Sverrisdóttir fluttu inn strax daginn eftir afhendinguna. Frostafold Glæsilegar og rúmgóðaribúðir. Dæmi um verð: 2.herb. 89 fm 2040 þús. 3 herb. 102 fm 2460 þús. Góð kjör. Byggingaraðili biöur eftir húsnæðismálaláni. Raðhús Kona við glugga, máluð 1951, eftir Jóhannes Jóhannesson. Ný listaverka- kort frá Lista- safni Islands ÚT ERU komin hjá Listasafni íslands þijú ný litprentuð kort með eftirprentunum af verkum íslenskra myndlistarmanna. Eftirprentanirnar eru Kona við glugga, máluð 1951, eftir Jóhannes Jóhannesson, Expanótísk artifísjón af landslagi, máluð 1929, eftir Jó- hannes S. Kjarval og Hekla úr Laugardal, máluð 1922, eftir Þórar- inn B. Þorláksson. Litprentanirnar eru límdar á tvö- faldan karton, 16x22 cm að stærð og fylgir þeim umslag. Kortin eru mjög vönduð og tilvalin sem jóla- kort. Áður hefur Listasafnið gefið út um 60 litprentuð kort í sömu stærð og eru þau flest fáanleg í safninu. I nýja miðbænum 170 fm stórglæsileg raöhús á tveimur hæðum. Tilb. undir trév. en fullfrág. að utan. Afh. í mars 1987. Raðhús Sérbýli á svipuöu verði og íbúð í blokk. Fallegur staður með mik- ið útsýni. Seld tilb. undir tróv. eða fokheld. Góð greiðslukjör. AA auki úrval annarra eigna á byggingarstigi. FASTEIGNASALAN jf FJÁRFESTING HF. 3 Tryggvagölu 26-101 Rvk.-S: 62-20-33 Lögfrœðingar. Pétur Þór Siguröaaon hdl., JóninaBjartmarzhdl. NYTT Hótel Ascot í Amsterdam, 4ra stjörnu hótel í hjarta borgarinnar. Ótrúlegt en satt, verð aðeins kr. 14.520.- Verð miðast við flug, gistingu í tvær nætur og morgunverð. *Verð miðast víð flug og gistingu i tveggja manna herbergi, í 3 nætur. Morgunverður innifalinn. **Verð miðast við flug og gistingu í tveggja manna herbergi í 4 nætur. Morgunverður innifalinn. •' /V ■ ' "..■ . 'lv :.v i / . Kynnið ykkur einnig vikuferðirnar okkar, ótrúlega ódýrar og í desember bjóðum við sérstakan afslátt fyrir þá sem bóka tímanlega til London og Kaupmannahafnar. rf i L Lf m
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.