Morgunblaðið - 23.11.1986, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 23.11.1986, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1986 51 Oddur Olafsson kjörinn heiðurs- formaður Oryrkjabandalagsins AÐALFUNDUR Öryrlgabanda- lags íslands var haldinn 31. október siðastliðinn. Fundinn sátu fulltrúar 14 aðildarfélaga bandalagsins auk fulltrúa þess í stjórnarnefnd og svæðisstjórnum um málefni fatlaðra. í tilefni 25 ára afmælis Ör- yrkjabandalags íslands sam- þykkti fundurinn einróma að kjósa Odd Ólafsson lækni og fyrrum þingmann heiðursfor- mann Öryrkjabandalags íslands. Oddur hefur staðið í fylkingar- brjósti fatlaðra hér á landi um áratuga skeið. Hann var einn af stofnendum Sambands íslenskra berklasjúklinga árið 1938 og átti drýgstan þátt í að Öryrkjabanda- lag Islands var stofnað árið 1961. Oddur var fyrsti formaður Ör- yrkjabandalagsins og gegnir enn stöðu formanns stjórnar hússjóðs Öryrkjabandalags íslands. A fundinum tók Amþór Helgason við formennsku Öryrlg'abandalags íslands, en Vilhjálmur B. Vilhjálms- son lét af því starfi. Aðalfundurinn samþykkti eftir- farandi ályktanir: Aðalfundur Öryrkjabandalags fslands, haldinn í Reykjavík 31. október 1986, skorar á stjómvöld að veita fé á fjárlögum næsta árs til þess að Tölvumiðstöð fatlaðra, sem stofnuð var 24. október 1985, geti tekið til starfa. Aðalfundurinn bendir á að tölvustýrð hjálpartæki eru helsta von fjölda fatlaðra um aukna þátttöku í námi og starfí og nauðsynlegt er að hér á landi starfí sérstök miðstöð, sem safni upplýs- ingum um hjálpartæki og aðlagi þau íslenskum aðstæðum. Aðalfundurinn skorar á ríkis- stjómina að sjá til þess að öryrkjar og aldraðir sem njóta lífeyris frá Tryggingastofnun ríkisins fái þær kjarabætur sem samið verður um í væntanlegum kjarasamningum auk þess sem lífeyrir hækki þannig að hann nægi til framfærslu á hveijum tíma. Aðalfundurinn skorar á félags- málaráðherra að hraða endurskoð- un reglugerðar um hálfvemdaða vinnu öryrkja, þar sem núverandi reglugerð hefur alls ekki hvatt ör- yrkja til að gera samninga við fyrirtæki og Tryggingastofnun i þeim mæli sem æskilegt væri. Washboard þvottaker WB 200 þvottaker er létt og fyrirferðalítið og hefur 2 gallona tank sem hægt er að dæla í eða úr kerinu eftir þörfum. Tilvalið fyrir ýmis verkstæði, i bílskúrinn og fleira. Verð aðeins kr. 5448,-. Þyrill sf.f Tangarhöfða 7, 2. hœð, sími 685690. sionln oavKMöttlr t>f ddl oo staMaeröi Matreiðslubæk- ur fyrir börn BÓKAÚTGÁFAN Setberg gefur út „Matreiðslubók barnanna" og koma nú tvær bækur „Veislumat- ur“ og „Heitir réttir". Þetta em matreiðslubækur samdar sérstaklega fyrir böm, texti og teikningar eru bömunum til leið- beiningar svo þau geti auðveldlega fylgt uppskriftunum. I bókunum er kennd nokkur und- irstöðuatriði matargerðarinnar. Sigrún Davíðsdóttir þýddi og stað- færði. VEISLUMATUR I j Bók um blönd- un drykkja BÓKAÚTGÁFAN Setberg hefur gefið út bókina „Kokkteilar og aðrir blandaðir drykki“. Símon Siguijónsson barþjónn annaðist útgáfu þessarar bókar. Litmyndir em af hverri upp- skrift, sem em af kokkteilum, löngum drykkjum, sterkum, léttum og óáfengum diykkjum, Fizz og Sting drykkjum, heitum og köldum púns og vínbollum. Fyrirlestur um Þjórsárver ÞÓRA Ellen Þórhallsdóttir held- ur fyririestur á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags nk. mánudagskvöld. I fyrirlestrinum verður sagt frá Ilfí í Þjórsárvemm, dregnar verða upp myndir af verunum á ólíkum árstímum og rakið hvemig gróður og umhverfisþættir breytast frá vori, yfír sumarið og fram á haust. Fyrirlesturinn verður i stofu 101 I Odda, hugvísindahúsi Háskólans, og hefst kl. 20.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.