Morgunblaðið - 18.12.1986, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.12.1986, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, VIÐSKlWl XIVINNULÍF FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1986 B U PHIUP' hlUUIIWWI Ný kynslóð töl vudisklinga Öruggari disklingar vegna nýrra og betri efna „MEÐ þessum nýja disklingi okk- ar erum við að fara fram úr öllum stöðlum sem i gildi eru um þessa framleiðslu. Tilgangurinn er að framleiða og se\ja mun öruggari og betri disklinga en áður hafa þekkst,“ segja tals- menn Xidex-fyrirtækisins í Silic- on-dal í Santa Clara í Kaliforníu. Þeir hafa nú markaðssett diskl- inga sem heita XM2. Undanfarin ár hefur fyrirtækið verið stærsti framleiðandi tölvudisklinga i heiminum og selt undir nafninu Xidex, en það nafn verður nú lagt niður sem vörumerki. Talsmenn fyrirtækisins segja að grundvöllur breytinganna séu fram- fyrir í efnaiðnaði. Nýi MX2-diskur- inn sé hannaður með tilliti til þessara nýju og bættu efna, sem eiga að auka öryggi disklinganna og gera þá að betri gagnageymslum en áður hafa þekkst. í nýja disklingnum eru notaðar nýjar og betri segulagnir en fyrr, en þær stuðla að öruggari boðsend- ingum. Innri hringur disklingsins hefur verið gerður þéttari og mun það koma í veg fyrir vandamál í samskiptum disks og leshauss, sér- staklega ef disklingur er fluttur á milli véla. í nýja disklingnum er notað nýtt polyesterefni, sem mun minnka til muna áhrif raka og hita- stigs á disklinginn. Þá hefur náðst sléttari og jafnari áferð á diskling- inn, sem mun koma í veg fyrir ónauðsynlegt slit á leshaus, auk þess sem líf disklingsins og les- haussins lengist. Hlífðarumslag hefur verið bætt í því skyni að vemda disklingana gegn skaðvæn- legum áhrifum mengunar. Xidex-fyrirtækið framleiðir disklinga að öllu leyti í verksmiðjum sínum í Silicon-dalnum og í Le Locl í Sviss, allt frá úðun með polyester- efnum og þar til samsetning og nákvæm prófun hefur farið fram. Nýi disklingurinn fer í ströng gæða- próf og þarf að geta boðið upp á 35% nákvæmari skráningar en staðall ANSI, bandarísku staðla- stofnunarinnar, gerir kröfu um. Xidex-fyrirtækið hefur um árabil verið leiðandi framleiðandi örfilma og nú síðustu árin stærsti framleið- andi tölvudisklinga. Island — Ameríka Beinar siglingar milli Njarðvíkur og Norfolk með M.v. RAINBOW HOPE . Flytjum stykkja-, palla- og gámavöru, frystivöru og frystigáma. Umboðsmenn okkar eru Cunnar Cuöjónsson sf Hafnarstræti 5 PO Box 290 121 Reykjavik simi 29200 Telex 2014 Mendian Ship Agency. inc 201 E City Hall Ave. Suite 501 Norfolk Va 23510 USA Simi (8041-625-5612 Telex 710-881-1256 Áætlun: Lestunardagar Njarðvík - 22. des. Norfolk 2. jan. 22. jan. 12. jan. 2. febr. (jfc Rainbow Navigationjnc. hljómtækjasamstæöa frá Heimilistækj um Vid bjóðum tónlistarunnendum glæsilega hljómtækjasamstæðu frá Philips á sérstöku tilboðsverði Þótt þessi stæða sé hvorki stærsta né háværasta íbænum skila hún hiutverki sínu óaðfinnanlega. í stæðunni eru 2x25 W magnari, útvarp með lang-, mið- og FM bylgju, tvöfalt kassettutæki, piötuspilari og tveir 25 W hátalarar. Hentar sérstaklega vei þar sem hvorki er hátt tii lofts né vítt tii veggja. Heimilistæki hf 1 _.. IsSiíSHÉiiÉl HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8- S: 27500 fywr /vðbms vcr. ÉMH Á SÝNINGU — Tækniv- al hf. er umboðsmaður Xidex hér á landi og kynnti breyting- amar á disklingaframleiðslunni á tölvusýningunni í Borgarleik- húsinu í haust.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.