Morgunblaðið - 24.01.1987, Síða 9

Morgunblaðið - 24.01.1987, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1987 9 KÓRSKÓLI PÓLÝFÓNKÓRSINS ÓDÝRT SÖNGNÁM Nýtt 10 vikna námskeiÖ hefst mánu- daginn 26.janúar. Kenntámánu- dagskvöldum kl. 20—22 í lOvikur. Staður: Vörðuskóli, Skólavörðuholt. Námsefni: Heymarþjálfun, nótnalestur, öndun og raddbeiting. Kennarar: Jón Karl Einarsson, tónlistarkennari og söngstjóri Ingólfur Guðbrandsson, söngstjóri Pólý- fónkórsins. Þátttökugjald: Kr. 2.000,- Innritun: Sími 26611 (Steina), sími 72797 (Kristján Már), sími 656799 (Ólöf). Munið: Fagur söngur — Heilbrigt tómstundastarfog gleÖigjafi. Pólýfónkórinn 40% 40% ÚTSALA á sýningarmunum vegna breytinga á versluninni. Við bjóðum eftirfarandi með 40% afslætti. □ 3 eldhúsinnréttingar □ 1 baðinnréttingu úr beyki □ 2viftuhjálma Auk þess bjóðum við 15% afslátt af öllum þeim innréttingum sem kaup- andi vill versla til viðbótar. /3íúamazkaðuzinn ^^rattiíýötu 12-18 Úrval góðra bifreiða á 10- 20 mán. greiðslukjörum. Sérhannaður bíll Ford Escort 1.3 1985. Grásanseraður m/ sóllúgu, sportfelgum, low-profile dekkjum, rallystýri, spoilerar framan og aftan, ekinn 20 þ.km. Verö 460 þús. Toyota Hi-Ace 1984 Hvitur, sæti f. 5 farþega. Gullfallagur sendibíll. Verö 500 þús. M. Benz 190 E 1984 Blásans., sóllúga o.fl. Sjálfsk., ekinn 73 þ.km. Verö 870 þús. Citroen CX 2000 Pallas 1983 Graásanseraður, 5 gíra, rafm. I rúðum o.fl. Gullfallegur blll. Verð 485 þús. Jaguar XI6 1980 Rauður, ekinn 62 þ.km., sjélfsk. m/öllu, leð- urklæddur, rafm. í rúðum, splittaö drif. Glæsilegur bíll. Verö 780 þús. Saab 900 Turbo 82 42 þ.km. Úrvalsbíll. V. 520 þ. M. Benz 280 SE 84 40 þ.km. Álfelgur. V. 1300 þ. Fiat Panda 83 27 þ.km. V. 160 þ. Mazda 626 2000 80 2ja dyra, sjálfsk. Citroen G.S.A. Pallas 84 28 þ.km. Gott lakk. V. 315 þ. Oldsmobile Omega 80 2ja dyra, einstakur bíll. V. 290 þ. Blazer II S-10 84 5 gíra, mikiö af aukahl. V. 900 þ. Nissan Patrol 85 27 þ.km. 6 cyl. V. 890 þ. M. Benz 280 SE 82 63 þ.km. sóllúga o.fl. V. 1190 þ. B.M.W. 323i 85 V. 780 þ. Skipti á nýl. jeppa U.S.A. Suzuki Pickup yfirb. 84 25 þ.km. Úrvalsbill (4x4). V. 530 þ. Ford Sierra 86 5 dyra. Skiptl ódýrari. Toyota Landcruser II 86 18 þ.km. Bensin. V. 820 þ. Gdtóámí? Að tapa á „Tíma“ Skákmenn tapa stundum tafli á tíma, þ.e. tímaþröng. Framsóknarflokkurinn hefur verið að tapa sínu pólitíska tafli á „Tíma1', þ.e. Tímanum, sem stundað befur pólitíska afleiki síðustu daga, vikur og mánuði. í gær snýr leiðara- höfundur Tímans forystugrein, sem fjalla átti um meint þjóðartraust á Steingrími Hermannssyni, upp í persónu- legt níð um Þorstein Pálsson. Þar við er ekki látið sitja. Til hliðar við forystugreinina eru birt tvö „heimatilbúin“ lesendabéf í Leitis-Gróu-stíl um formann Sjálfstæðis- flokksins. Staksteinar eyða tíma í þessi Tímaskrif í dag. Sterk mál- efnaleg staða RQdsstjórnin og stjómarflokkamir hafa sterka niálef nalega stöðu í lok kjörtímabils. Starfs- árangur ríkisstjómarinn- ar, sem lagður verður i dóm kjósenda að vori, er dágóður. Verulega betri en nœstu ríkisstjómir 1978-1983 (sem Fram- sóknarflokkurinn áttí raunar aðild að) höfðu af að státa, þ.e. ríkis- stjómir óðaverðbólgu, viðvarandi gengisfalls krónunnar og erlendra skulda. Vitneskjan um kom- andi kosningar, sem færast degi nær með degi hverjum, veldur þvi hinsvegar, að sfjómar- flokkamir skerpa ágreining í hvetju málinu á fætur öðm. Þá gleym- ist á stundum að kapp er bezt með forsjá. Þetta á einkum við tun pólitiska skriffinna Timans. Formaður Framsóknar- flokksins er heldur ekki fastheldinn á ótimabær- ar yfirlýsingar i allar áttír. Það er tvímælalaust hyggilegra fyrir stjóm- arflokka, sem hafa sterka málefnalega stöðu, að láta kosnin- gaundirbúning snúast um þessa sterku stöðu ríkisstjómarinnar fremur en að veikja trú og traust almennings á eigin samstarfshæfni með bakspjótum ótíma- bærra kosningahrekkja. Slikt vinnulag er „Tíma- skekkja". Heitt í kosn- ingahamsi Tímans Forystugrein Timans i gær fjallar i orði kveðnu um Steingrím Her- mannsson sem „hæfasta stjómmálaleiðtoga þjóð- arinnar í dag“, eins og höfundur kemst svo „hógværiega" að orði. „Lofa má einn án þess að lasta annan", segir máhækið. En það er ekki „karaktereinkenni" á Tímaliðinu þessa dagana. Lofgjörðin um Steingrim snýst þvi yfir i skammir um formann samstarfs- flokksins. Orðrétt segir forystugreinin: „Þorsteinn hefur und- anfamar vikur reynt að breiða úr sér með digur- yrðum og uppákomum í fjölmiðlum og á Alþingi. Það hefur hann gert i þeirri von að styrkja stöðu sína, og virðist tíl- búinn tíl að fóma stjóm- arsamstarfinu og samráðherrum sínum ef það getur orðið hornun sjálfum tíl framdráttar um stundarsakir. Þar ber hæst upphlaup Þorsteins á Alþingi fyrir skömmu og þjóðinni er enn i fersku minni. Þannig vinna ekki ábyrgir stjóramálaleiðtogar, þannig vinnubrögð em lágkúran ein.“ Hér á Tíininn við þau viðbrögð Þorsteins Páls- sonar, sem leiddu til þess, með öðru, að samningar tókust milli útvegs- og fiskimanna, án lögþving- unar. Svona Tima-orðum ræður öfund, afbrýði. Þau þjóna engum já- kvæðum tílgangi. „Lesenda- bréf “ tagl- hnýtt forystugrein Til hliðar við leiðarann er staðsettur dálkur: „Lesendur skrifa". Þar em birt tvö „bréf“, keimlík leiðaranum, ann- að með undirskriftinni „Kári“, hitt með undir- skriftinni „Kjósandi". Og Kári kjósandi er tagl- hnýttur forystugreininni að viðfangsefni, vinnu- lagi og orðfæri: þ.e. í skætingi i garð formanns Sjálfstæðisflokksins. Bæði bréfin fjalla áþenn- an sérstæða hátt um Þorstein Pálsson og framlag hans tíl fisk- mannadeilunnar [sem nú er leyst]. „Kári“ segir: „Það er alveg nýtt hér í lýðveld- inu Islandi að flokks- formaður labbi upp á og yfir sina eigin samherja tíl að komast á tindinn og inn í ljósið og dýrð- ina.“ „Kjósandi" segir: „Hann [Þorsteinnj fór beint í pontu og sópaði frumvarpinu [lög á sjó- menn) út af borðinu ... Það tók enginn upphlaup formannsins alvar- lega...“. Fiskimannadeilan er samt sem áður friðsam- lega leyst. Það er aðalat- riðið. Að visu ekki hjá leiðarahöfundi Timans (og) Kára kjósanda, enda kosningar framundan. Og vissulega mega þeir Tímamenn þjóna lund sinni eins og geð þeirra stendur til. Formaður Framsókn- arflokksins hefur kvatt kóng og prest vestur á fjörðum og knýr nú dyra á Reykjanesi, hvar sjó- menn shja meðal ann- arra fyrir. Hann er ekki á flæðiskeri staddur með Kára kjósanda i stafni, þegar hann leitar vars og hafnar á Suðumesj- um. - jVM •I-JL ,vl’~ v A’vh. v u: ’!U w JlliVJ. t \.J .. Lu.L LL'1" L U — .J •• l !L > u . -• .. p. • v A-JU. v.-r .. ;■<••- v. - V;.. _r:v — V ..... C_iJ' - ._■- - - #á:V J‘~" V ;-: . A •.. a ,<\ ■.. ■ ' -.A..y r - ' ■■■ r-;Á ; ,r> ; ■ ■-■ , A \ j— y 11 ERKSMIÐJUÚTSALA ~ H v - A": '-\ AÖt-IÝ-Vfc - \ A--J -< — v V \ 'y ;~*l \ V J X . v , \ ... / X •— 'w >— / * \„ -- •— • •• — 1 • *“ V'tíA RVQ‘3 i' ••v~.j.'~ :v~Á:\L.tet) i —ií—LoLA . <_ 0 _L Li : 1 átJÁKVOí') i-<—::•. -V í —Ai —b-L'úsíaA': JO;_:_(-• W L ~- iftVJ- v;Li ; 1 ••#'1 . :VAu'U ru :- a"; v A-:;„ vít. - A . v/•:•:.:_ t-~v .: ~ :<V V-'Vfc - A . VH-sí;_';'<~-v:r KA~ v Aíu •< Vfc r A ' t~-Ví8. - ,<V' \ „ :•<—V fe ÁLAF ;i.~ : oss ], 'J ~ y ■ *.J . ;• fl . \ ■<••- V ■■: v fl ■ At/L r -V;: .. ,<A '■ V;; •\ ,;;i ÁV L :\v — A A ... i*: 'V'vlvJ ;•<—\ *S -J A :*< V 1;)H ~ ,N| • 1 *“• A Á:•- ... — u;. j [■. __ j —• l — ;í,a ,\ _) ~ \ •V -U.__LÍA 1 J 0 _ _'L‘I A \ " “ij'-ubLÁ ÚB.J „LAJ—liAV á- "’-j '■ II MOSFELLSSVEIT v Á ' Vft-Í! r A \ At)!_ '•<—yí'.:: •<•■.}A '<V'JAJ ;. ,•<— z. * N:i. “ftAu' .- A vA-;< J. :•'•;-■ v'VyA VV _ V - - V .. — ■ a ■ Opið frá kl, 13- ■ A"; \ A•'f'- V !•;::•< '.J A :< V i.: • j •<— 'J" V ..~-Á'V._' —18 alla daga - - -j -..„rA v' c: .... _< LAVL v -

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.