Morgunblaðið - 06.02.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.02.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1987 í DAG erföstudagur6. febr- úar, sem er 37. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 12.18 og síðdegisflóð kl. 00.57. Sól- arupprás í Rvík kl. 9.54 og sólarlag kl. 17.28. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 20.12. (Almanak Háskóla íslands.) Reglur þfnar eru dásam- legar, þess vegna heldur sál mfn þœr. (Sálm 119, 129.) KROSSGÁT A 1 2 3 4 ■ 1 ■ 6 7 8 9 U ■ " 11 ■ " 13 14 ■ ■ „ m 17 LÁRÉTT: — 1 gamlingja, 5 end- ing, 6 brúnir, 9 sár, 10 félag, 11 sex, 12 8gn, 13 afl, 15 békstafur, 17 rustar. LÓÐRÉTT: - 1 foxill, 2 slór, 8 blóm, 4 henda, 7 flanir, 8 keyri, 12 til sölu, 14 Oát, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fæla, 5 iður, 6 orða, 7 ff, 8 trana, 11 ró, 12 ata, 14 ómar, 16 saltið. LÓÐRÉTT: — 1 frostrós, 2 liðna, 3 aða, 4 gróf, 7 fat, 9 róma, 10 nart, 13 auð, 15 al. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 6. ÖU þ.m., er áttræð Svan- hildur Ó. Guðjónsdóttir frá Réttarhoiti í Garði, nú til heimilis hér í bæ í Furugerði 1. Hún verður að heiman í dag. 17 A ára afmæli. Á morg- I \/ un, laugardaginn 7. þ.m., er sjötugur Gísli Jóns- son, Bauganesi 5 hér í bænum, starfsmaður Osta- & smjörsölunnar. Hann og kona hans, Vilborg Ólafsdóttir, ætla að taka á móti gestum á afmælisdaginn á annarri hæð í féiagsheimili Karlakórs Reylq'avíkur, Freyjugötu 14, milli kl. 15 og 19. AA ára afmæli. í dag, 6. OU febrúar, er sextugur Jón H. Júlíusson hafnar- stjóri Sandgerði, Hlíðar- götu 43 þar í bæ. Hann hefur átt sæti í hreppsnefndinni og verið oddviti þar. Kona hans er Rósa Jónsdóttir. Þá hefur Jón verið fréttaritari Morgun- blaðsins í Sandgerði um árabil. FRÉTTIR Á ÝMSUM veðurathugun- arstöðvum mældist 2ja til 3ja stiga frost í fyrrinótt. Hér í Reykjavík var frost- laust og fór hitinn niður í 2 stig um nóttina í rign- ingu. Mest hafði hún mælst á Dalatanga, 6 mm eftir nóttina. Þess var getið að ekki hefði séð til sólar hér í bænum i fyrradag. Hiti breytist lítið sagði Veður- stofan í spárinngangi. Þessa sömu nótt í fyrravet- ur var lítilsháttar nætur- frost á landinu. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra ráðgerir á laugardag heimsókn í hús Rfkisútvarps- ins við Skúlagötu. Tilk. þarf þátttöku til kirlcjuvarðar í dag, föstudag, kl. 17—18 í síma 16783._________________ KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI KIRKJUHV OLSPREST A- KALL: Sunnudagaskóli nk. sunnudag í Þykkvabæjar- kirkju kl. 10.30. Guðsþjón- usta þar kl. 14. Ræðuefni: Eyðni og siðferði. Amór Eg- ilsson héraðslæknir svarar spumingum kirlq'ufólks eftir Þorsteinn Pálsson þingmaður ársins messu. Nk. mánudagskvöld verður biblíulestur á prest- setrinu. Auður Eir Vilhjálms- dóttir. ODDAKIRKJA: Guðsþjón- usta nk. sunnudag kl. 14. Sr. Stefán Lámsson. SÖFNUÐIR aðventista. Á morgun, laugardag, í Keflavík: Biblíurannsókn kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Þröstur B. Steinþórsson préd- ikar. Á Selfossi: Biblíurann- sókn kl. 10. í Vestmannaeyj- um: Biblíurannsókn kl. 10. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma í kirkjunni á morgun, laugardag, kl. 10.30. Prest- KÁLFATJARNARSÓKN: Bamasamkoma í Stóm- Vogaskóla á morgun, laugar- dag, kl. 11. Stjómandi Halldóra Ásgeirsdóttir. AÐVENTKIRKJAN: Laug- ardag er bibliurannsókn kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11. Eric Guðmundsson prédikar. FRÁ HÖFNINNI___________ I GÆR fór Stapafell úr Reykjavíkurhöfn með olíu- farm á ströndina eftir að hafa fengið undanþágu til ferðar- innar. Þá kom leiguskip SÍS, Jan, að utan. Færeyskur rækjutogari, Vagborg, kom inn en hafði stutta viðdvöl vegna viðgerðar. ÞORSTEINN Pálsaon v«r i gær útnefndur þingmaður ársins af skólanefnd Heimdallar og ' skólablaðinu Nýr skóli, og fékk hann afhentan farandgríp sem Kvðld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 6. febrúar til 12. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, er í Hóaleltls Apótekl. Auk þess er Vesturbæjar Apótsk opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Rsykjavlk, Seltjamarnes og Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavfkur við Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn simi 696600. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvamdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Tannlæknafél. fslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar i simsvara 18888. Ónæmistæring: Uppiýsingar ve'ittar varðandl ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtska '78 mánudags- og fimmtudagskvöid kl. 21-23. Simi 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvsnna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstlme á miðvikudögum kl. 16—18 í húsl Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. Tekiö á móti viðtals- beiðnum i síma 621414. Akursyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamas: Hellsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Vlrka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðebær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstud8ga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i síma 51600. Læknavakt fyrlr bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Simþjónuste Heilsugæslustöðvar allan sólar- hrlnginn, s. 4000. Selfoss: Salfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélparstðð RKÍ, Tjsmsrg. 36: Ætluö börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökln Vímulaus æska Sfðumúla 4 s. 82260 vaitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi I helmahúsum eða orðlð fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, síml 23720. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaréðgjöfln Kvennahúslnu Opin þriðjud. kl. 20-22, slmi 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viðlögum 681515 (slmsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfræðistöðfn: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl.. tími, sem er saml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftallnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarfæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Bamadelld 16—17. — Borgarspftallnn I Fosavogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- iagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qrensés- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl. 14 tll kl. 19. - Fssðlngarheimlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsepftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 16 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarbeimill I Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavlk - sjúkrahúslð: Heim- sóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slml á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn (slands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlóna) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla (slands. OpiÖ mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-fö8tudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstrœti 29a, sími 27155, opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar- salur, Þingholt8Stræti 27, sími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lónaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sfmi 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó miövikudögum kl. 10-11. Bókin helm - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bækistöö bókabfla: sími 36270. Viökomustaöir víösveg- ar um borgina. Bókasafnlö Geröubergi. OpíÖ mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 óra böm fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbssjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Llstasafn Einars Jónssonar er opið iaugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega fró kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga tíl föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14og 16. Nánar eftir umtali 8.20500. Náttúrufraeölstofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö f vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Raykjavflc Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- , ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjaríaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Varmériaug ( Moafellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudags kl. 10-16. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudega kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. 8undlaug Seftjamamees: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.