Morgunblaðið - 22.02.1987, Side 52

Morgunblaðið - 22.02.1987, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiðir Okkur vantar vana smiði og aðstoðarmenn við verkstæðisvinnu, um framtíðarstörf er að ræða . Fjölbreytt vinna, góð laun og góð vinnuað- staða. Getum tekið nema í trésmíði. Upplýsingar í síma 671100. Trésmiðjan Smiður, v/Stórhöfða. Fjármálastjóri Vita- og hafnamálaskrifstofan óskar eftir að ráða fjármálastjóra. Starfið er fólgið í fjár- málastjórn og uppgjöri framkvæmda á vegum Hafnamálastofnunar ríkisins og auk þess starfsmannastjórn. Við mat á umsækjendum verður lögð áhersla á menntun og reynslu í fjármálastjórn, áætl- anagerð og tölvunotkun. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 25. febrúar 1987. Vita- og hafnamáiaskrifstofan, Seljavegi 32. Snyrtivöru- afgreiðsla Okkur vantar nú þegar eða fljótlega starfs- manneskju í snyrtivörudeild okkar Thorellu, Laugavegi 16. Starfið er krefjandi þjónustustarf og mjög nauðsynlegur eiginleiki er lipurð og vingjarn- leg og kurteisleg framkoma við alla. Þarf að vera á aldrinum 25-35 ára. Um heilsdags- starf er að ræða. Upplýsingar hjá verslunarstjóra snyrtivöru- deilda okkar eftir hádegi alla opnunardaga á Laugavegi 16. Laugavegs Apótek, Laugavegi16. Starfsfólk óskast í sal og á bar í veitingahúsi í Reykjavík. Upplýsingar merktar: „Starfsfólk — 5115“ sendist í auglýsingadeild Mbl. Unglingaheimili ríkisins vill ráða skrifstofumann sem fyrst í 25—50% starf eftir hádegi. Æskilegt er að hann geti unnið fullt starf í sumar. Umsóknir skilist á skrifstofu í Garðastræti 16. Nánari upplýsingar í síma 19980. Forstöðumaður. Smiðir óskast Óskum eftir að ráða trésmiði og skipasmiði til starfa nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 50393. Skipasmíðastöðin Dröfn hf., Strandgötu 75, Hafnarfirði. Hafnarfjörður Starfsstúlkur óskast. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum. Sælgætisgerðin Móna, Stakkahrauni 1. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Húsaviðgerðir — Nýsmíði Öll almenn smíðavinna. Föst verð eða tíma- vinna. Þorsteinn Einarsson, húsasmíðameistari, s. 20626. Vantar stærri bát í skiptum fyrir 40 lesta nýlegan eikarbát. Kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja minnka við sig. Allt skoðað. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Tækifæri - 5878" húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæði Til leigu í Bolholti 4 er 225 fm bjart skrifstofu- húsnæði. Uppl. í síma 42251. Eldhústil leigu Eldhús með mjög góðri aðstöðu til leigu á einum af betri skemmtistöðum borgarinnar. Tilboð merkt: „Eldhús — 5116“ sendist á auglýsingadeild Mbl. Bókhald Get bætt við verkefnum í tövluunninni bók- haldsvinnslu. Uppl. í síma 623150 í dag og næstu daga. Verktakar Hef tekið að mér að annast sölu á 5.000 m2 eignarlóð á ákjósanlegum stað í Kópavogi. Á lóðinni er nú steypistöð í rekstri, sem kem- ur til með að fylgja ásamt 420 m2stálgrindar- húsi. Lögmannastofan Skipholti, Guðmundur Ágústsson hdl., Sími: 688622. Garðyrkjumenn — viðskipti Óskum eftir viðskiptum við garðyrkjumenn með sumarblóm, trjáplöntur og runna til sölu á komandi tímabili. Hafið samband við Trausta Gunnarsson. Gróðurhúsinu við Sigtún: Simar36770-686340 Útgerðarmenn Hraðfrystihús Ólafsvíkur hf. vill taka netabát í viðskipti á vertíðinni. Uppl. gefur framkvæmdarstjóri í síma 93- 6200 eða heima í síma 93-6113. Gott húsnæði Til leigu er 50 fm verslunar- eða þjónustuað- staða á jarðhæð og 160 fm húsnæði á 4. hæð í lyftuhúsi við Laugaveg. Aðkoma er bæði frá Laugavegi og Hverfisgötu. Glæsileg sameign. Upplýsingar í síma 672121 virka daga kl. 13.00-17.00. Atvinnuhúsnæði til leigu LAUGAVEGUR: Til leigu 140 fm húsnæði á 2. hæð á besta stað við Laugarveg. Hentugt fyrir teiknistofur, læknastofur, endurskoð- endur o.fl. Húsnæðið er laust nú þegar. í GLÆSIBÆ: Til leigu 110 fm verslunarpláss á verslunarhæð auk hlutdeildar í sameign s.s. kaffistofu o.fl. Hentar vel verslunar- rekstri, þjónusturekstri eða fyrir skyndibita- stað. Laust fljótlega. Allar nánari upplýsingar um framantalin húsnæði eru gefnar á skrifstofu okkar. Huginn fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími 25722. Atvinnuhúsnæði íKópavogi Til leigu 120 fm húsnæði á efri hæð, vestur- hluti verslunarhússins við Furugrund 3, Kópavogi. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu minni. Lögmannsstofa Ólafs Ragnarssonar hrl., Laugavegi 18, sími 22283. Skrifstofuhúsnæði við Laugaveg Mjög gott skrifstofuhúsnæði til leigu við Laugaveg. Gott útsýni, bjartar og vistlegar skrifstofur. Upplýsingar í síma 622141 (Einar). Heildsala Heildsala með góð umboð og í fullum rekstri óskast til kaups. Tilboð merkt: „Þagmælska — 5213“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. febrúar. Fiskútflytjendur — útgerð- armenn — skipstjórar Kaupum fisk gegn staðgreiðslu. Dæmi: Slægður þoskur veiddur á línu 37 kr. pr. kíló, veiddur í net einna nátta 35 kr. pr. kíló. Einn- ig sjáum við um flutninga á ferskum fiski til Grimsby og Hull og annara staða á Bret- landi og meginlandinu. Ath.: Leigjum 90 lítra fiskikassa á hagstæðu verði til viðskiptavina okkar. Allur fiskur sem er fluttur á okkar vegum er fluttur með kæliskipi og kælivögn- um. Ætti það að tryggja betri gæði á fiskin- um. Lestunarhafnir: Sandgerði, Grindavík, Þor- lákshöfn, Vestmannaeyjar, Hornafjörður. Allar upplýsingar veittar hjá ísskotti hf. í síma 91-689560. ísskott hf., Kæliskip hf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.