Morgunblaðið - 06.03.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.03.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ1987 5 murjjunoiauio/Arni oæoerg Annir voru miklar í anddyri Laugardalshallar síðdegis í gær, þar sem landsfundarfulltrúar flykktust að og sóttu kjörgögn sín. Dagskrá Landsfundar í dag: Ráðherrar flokksins sitja fyrir svörum Hljóðvarp hf, Ný útvarpsstöd, sem hefur útsend- ingar í maíy óskar eftir að ráða í eftirtalin störf: 1. Framkvæmdastjóra. 2. Auglýsinga- / markaðsstjóra og starfsfólk á auglýsingadeild. 3. Fjármálastjóra. 4. Fréttastjóra / fréttamenn. 5. Starfsfólk á skrifstofu/síma- vörslu. 6. Tæknimenn. 7. Dagskrárgerðarfóik. Með öllum umsóknum verða að fylgja upplýsingar um nafn, aldur, starfsferil og menntun, og farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morg- unblaðsins fyrir 16. mars 1987 merktar: „Hljóðvarp hf. - 3171 LANDSFUNDI Sjálfstæðis- flokksins verður fram haldið i dag og hefst á því að ráðherrar flokksins svara fyrirspurnum landsfundarf ulltrúa. Klukkan 9 árdegis í dag munu ráðherrar Sjálfstæðisflokksins, þau Þorsteinn Pálsson, Albert Guð- mundsson, Matthías Bjamason, Matthías A. Mathiesen, Ragnhildur Helgadóttir og Sverrir Hermanns- son sitja fyrir svörum í Laugardals- höll. Kjartan Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins mun kl. 13 í dag flytja skýrslu sína um starfsemi Sjálfstæðisflokksins og að lokinni skýrslu hans verða umræður um hana. Síðar í dag verð- ur framsaga um stjómmálaályktun Morgunblaðið/ÓL.K.M. Formanns- og varaformannshjón við upphaf Landsfundar. Frá vinstri: Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Helga Jóakimsdóttir, eiginkona hans, Ingibjörg Rafnar og Þorsteinn Páls- son, formaður Sjálfstæðisflokksins. d Base III+ Byijendanámskeið í notkun hins öfluga gagnasafnskerfis d Base III+. Dagskrá: ★ Grundvallaratriði við notkun PC-tölva. ★ Uppbygging gagnasafnskerfa. ★ Gagnasafnskerfið d Base III+. ★ Helstu aðgerðir í d Base III+, æfingar. ★ Forritun í d Base III+. ★ Límmiðaútprentanir. ★ Umræður og fyrirspurnir. Tími: 11., 12.f 16., 17., 18. og 19. mars kl. 18—21. Innritun i símum 687590, 686790, 687434 og 39566. TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28. m Landsfundarins og umræða um hana að framsögu lokinni. Frá kl. 18 munu starfshópar starfa og í kvöld verður opið hús fyrir lands- fundarfulltrúa í Valhöll. Unnið er af fullum krafti við undirbúning lokaveislu Landsfund- ar, sem verður í Laugardalshöll á sunnudagskvöld. Eldshúsið úr veit- ingahúsinu Broadway verður flutt í Laugardalshöll og matur fram- reiddur fyrir veislugesti, sem verða á annað þúsund. Aðgöngumiðar eru seldir í dag. MEBEINUSfmLI er hægt að breyta innheimtuad- ferðinni. Eftir það verða áskri m ,ifmnn’ini:in7.CT viðkomandi greiðslukortareikn- i-mrmi SÍMINN ER 691140 691141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.