Morgunblaðið - 06.03.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.03.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1987 35 I.O.O.F. 1 = 168368Vz = 9.I. I. O.O.F. 12= 168368’/2 = 9. III. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Frá Ferðafélagi íslands Aðalfundur 1987 Aðalfundur Ferðafélags islands verður haldinn miðvikudaginn II. mars nk. í Risinu, Hverfis- götu 105 og hefst stundvíslega kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Ath! Félagar sýni ársskirteini frá árinu 1986 við innganginn. Stjórn Ferðafélags íslands. Hvítasunnukirkjan Völvufelli 11 i kvöld kl. 20.30 verður almenn unglingasamkoma. M.a. verður mikill söngur og frjálsir vitnis- burðir. Sjáumst sem flest stundvíslega. Allir velkomnir. Stjórnin. Alþjóðlegur bænadagur kvenna Almenn samkoma i Frikirkjunni í kvöld kl. 20.30. Raeðumenn: Margrét Hróbjartsdóttir kristni- boði og Gunnbjörg Óladóttir guðfraeðinemi. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladefía, Hátúni 2 Systrafundur verður á morgun, laugardag kl. 15.00. Systur frá Kirkjulækjarkoti sjá um fundinn. Samskotin renna til Skálans. Allar konur hjartanlega velkomnar. Stjórnin. Frá Guðspeki- félaginu Áskriftarsími Ganglera er 39573. Stjörnuspeki í kvöld kl. 21.00 flytur Gunnlaug- ur Guðmundsson erindi um stjörnuspeki. Svigmót Víkings verður laugardaginn 7. mars. Dagskrá: brautarskoðun kl. 11.00. Keppni hefst kl. 12.00. Sætaferðir með Úlfari Jacobsen frá Coca-Cola við Stuðlaháls kl. 10.00. Mótsstjórn. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 8. mars: 1. Kl. 10.30 Bláfjöll - Heiðin há/skíðaganga: Ekiö að þjón- ustumiðstöðinni i Bláfjöllum og gengið þaðan. Verð kr. 500.- 2. Kl. 13.00 Þorlákshöfn og ströndin. Gengiö verður um ströndina vestan Þorlákshafnar. Létt gönguleiö við allra hæfi. Verð kr. 500,- Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Helgarferð 13.-15 mars: ' Góuferð til Þórsmerkur. Gist í Skagfjörðsskála. Gönguferðir/ skíðaferðir. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Fararstjóri: Pétur Ásbjörnsson. Ferðafélag (slands. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur Reykjavíkurmeistaramótið i skíðagöngu 15 km fyrir karla 20 ára og eldri fer fram laugardag- inn 14. mars kl. 14 við gamla Borgarskálann í Bláfjöllum. Nafnakall kl. 13. Þátttökutilkynn- ingar eiga að berast fyrir kl. 18, fimmtudaginn 12. mars í síma 12371. Ef næg þátttaka fæst verður ennfremur keppt i 5 km skíöagöngu kvenna, unglinga og öldunga. Ef veður verður óhag- stætt kemur tilkynning kl. 10 í útvarpinu á keppnisdaginn. Mótsstjóri verður Pálmi Guð- mundsson. Upplýsingar i sima 12371 á Amtmannsstig 2. Ennfremur verður skiðakennsla nk. laugardag 7. mars frá kl. 14-16 við gamla Borgarskálann. Kennari er Ágúst Bjömsson. Skíðafélag Reykjavikur. Ibúðóskast til leigu. I Upplýsingar í síma 687040. Innrömmun Tómasar, Hverfisgötu 43, sími 18288. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Metsölublad á hverjum degi! 'i. raöauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar um deiliskipulag í Hafnarfirði Samkvæmt ákvörðun skipulagsstjórnar ríkis- ins með vísan til 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er lýst eftir athugasemdum við til- lögu að deiliskipulagi í Hafnarfirði (Hvammar - B-reitur). Tillaga er gerð að fjölbýlis-, rað- húsa- og einbýlishúsabyggð við Fagrahvamm og Suðurhvamm. Tillagan ásamt greinargerð liggur frammi á skrifstofu bæjarverkfræðings að Strandgötu 6, Hafnarfirði, frá 6. mars til 22. apríl 1987. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir 7. maí 1987 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Hafnarfirði, 5. mars 1987. Skipulagsstjóri ríkisins, bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Hafnarfirði Samkvæmt ákvörðun skipulagsstjórnar ríkis- ins með vísan til 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er lýst eftir athugasemdum við breytingartillögu að deiliskipulagi í Hafnar- firði (Víðistaðasvæði). Breytingartillagan tekur til landnotkunar (staðsetningu lóða fyr- ir dagvistunarstofun, félagsmiðstöð, skóla- garða og tjaldstæði), stígskerfis og aðkomu að Víðistaðakirkju frá Hraunbrún. Tillagan ásamt greinargerð liggur frammi á skrifstofu bæjarverkfræðings að Strandgötu 6, Hafnarfirði frá 6. mars til 22. apríl 1987. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir 7. maí 1987 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Sérstakur kynningarfundur verður auglýstur síðar. Hafnarfirði, 5. mars 1987. Skipulagsstjóri ríkisins, bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Auglýsing um deiliskipulag í Hafnarfirði Samkvæmt ákvörðun skipulagsstjórnar ríkis- ins með vísan til 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er lýst eftir athugasemdum við til- lögu að deiliskipulagi í Hafnarfirði (Lækjar- gata undir Hamarsrótum). Tillagan er gerð um víkkun Lækjargötu, gerð aðkomugötu á baklóðir milli Öldugötu og Brekkugötu og breytingu á lóðaskipan. Tillagan ásamt greinargerð liggur frammi á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, Hafnarfirði, frá 6. mars til 22. apríl 1987. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir 7. maí 1987 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Hafnarfirði, 5. mars 1987. Skipulagsstjóri ríkisins, bæjarstjórinn í Hafnarfirði. fundir - mannfagnaöir SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur „Opið hús“ Opið hús verður í félagsheimilinu á Háaleitis- braut 68 föstudaginn 6. mars. Húsið opnað kl. 20.30. Dagskrá: 1. Ný kvikmynd frá urriðasvæðinu í Laxá í Þingeyjarsýslu eftir Jón Hermannsson. 2. Formaður félagsins Jón G. Baldvinsson kynnir hugmyndir um nýbreytni í félags- starfinu. 3. Veiðihappdrætti. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Lionsfélagar — Lionessur Áttundi samfundur starfsársins verður hald- inn í Lionsheimilinu, Reykjavík, í hádeginu í dag, föstudag 6: mars. Fjölbreytt og fróðleg dagskrá. Fjölmennið. Fjölumdæmisráð. Suðurnesjamenn — konur og karlar Málfreyjudeildin Varðan heldur kynningar- fund í Björgunarsveitarhúsinu í Sandgerði laugardaginn 7. mars kl. 14.00. Komið og kynnið ykkur hvað samtökin hafa upp á að bjóða. Kynningarnefnd. nauóungaruppboö Nauðungaruppboð annaö og siðara á Egilsbraut 14, n.h., Þorlákshöfn, þingl. eign Friö- riks Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum veödeildar Landsbanka íslands, Eggerts B. Ólafssonar hdl. og Ólafs Gústafsson- ar hrl. föstudaginn 13. mars 1987 kl. 11.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Sambyggð 12, 3b, Þorlákshöfn, þingl. eign Guömundar Þ. Kristjáns- sonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu veödeildar Landsbanka islands föstudaginn 13. mars 1987 kl. 11.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á noröurhluta bogaskemmu, ásamt leigulóðarrétt- indum, í landi Árness, Gnúpverjahreppi, þingl. eign Framleiöslu- samvinnufélags iönaöarmanna, fer fram á eigninni sjélfri, eftir kröfum lönlánasjóös, Hákonar H. Kristjónssonar hdl. og Siguröar Sigurjóns- sonar hdl. mánudaginn 9. mars 1987 kl. 14.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annaö og siðara á Vatnsholti II, Villingaholtshreppi, þingl. eign Hann- esar og Jónasar Ragnarssona, en talin eign Ragnars Guðmundsson- ar, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Guöjóns Á. Jónssonar hdl. og Búnaðarbanka (slands mánudaginn 9. mars 1987 kl. 11.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð annaö og siðara á Hafnarskeiö 7, Þorlákshöfn, þingl. eign Messans hf., fer fram á eigninni sjélfri eftir kröfum Byggðastofnunar, Bry- njólfs Kjartanssonar hrl. og Sigurmars K. Albertssonar hdl. föstudag- inn 13. mars 1987 kl. 10.30. Sýslumaður Árnessýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.