Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987 11 Umræður bókmennta- fræðinga og rithöfunda FÉLAG áhugamanna um bók- menntir efnir á laug'ardaginn til umræðna bókmenntaf ræðinga og rithöfunda og taka þátt í þeim Ástráður Eysteinsson og Thor Vilhjálm8son. í fréttatilkynningu frá félaginu segir: „Thor Vilhjálmsson þarf vart að kynna. Hann hefur lengi verið í hópi okkar fremstu rithöfunda og varð bók hans Grámosinn glóir ein söluhæsta bókin um síðustu jól. Um hana _og aðrar skáldsögur Thors mun Ástráður fjalla. Ástráður Eysteinsson er bók- menntafræðingur, menntaður hér heima, í Bretlandi, Þýskalandi og Bandaríkjunum. Hann vinnur nú að doktorsritgerð um módemisma." Fundurinn hefst kl. 14.00 og verður í Odda, hugvísindahúsi Há- skóla íslands. Skólabátur- inn Mímir á Hvammstanga Hvammstanga. SKÓLABÁTURINN Mímir RE 3 kom til Hvammstanga síðastlið- inn þriðjudag og tók fjóra vaska sveina með í kennsluróður. Þeir eru allir nemendur í grunnskóla Hvammstanga og hafa stundað nám í sjóvinnu í vetur. Þetta er í annað sinn á þessum vetri sem báturinn kemur hingað. Síðast kom hann í byijun nóvem- ber. Piltamir fengu að kynnast þvi hvemig hin ýmsu tæki í brúnni em notuð, spreyttu sig á siglingafræð- inni og fengu síðan að reyna elstu veiðarfærin, net, línu og handfæri. Ekki fóm þeir erindisleysu því nokkrir vænir fiskar komu í netin og á handfærin. Ekki er ólíklegt að þama hafi framtíðaraflakóngar dregið sína fýrstu físka. Karl Kökubasar Svans LÚÐRASVEITIN Svanur heldur kökubasar og kaffisölu i æfinga- húsnæði sínu að Lindargötu 48 í Reykjavík nk. sunnudag, 12. apríl. Kökubasarinn hefst kl. 14.00. VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsiiiganiiðill! s SttargmiÞiafrife r r r MINUTUM Hefurðu oft lítinn tíma en vilt matreiða hollan og góðan mat handa þér og þínum? Þá, eins og alltaf, er lambakjöt kjörið. Vegna þess hve það er meyrt og safaríkt er auðvelt að matreiða stórkostlegan rétt á aðeins 30 mínútum. Ótrúlegt? Prófaðu bara. Brynjar Eymundsson matreiðslumeistari á Gullna Hananum hefur valið þennan rétt - einn af mörgum möguleikum lambakjötsins í fljótlegum úrvalsréttum. „Sannkallað fjallalambu m/melónu og jurtakryddsósu f.4. 2stk. ca. 750gr. lambainnanlærís- vöðvarsem eru kryddaðirmeð eftirfarandi kryddblöndu: 1 tsk. salt. Ztsk.sykur. Ztsk.pipar. Ztsk.tmúan. Ztsk.oregano. Vöðvarnir eru brúnaðir á pönnu á öllum hliðum og síðan settir í 140°C heitan ofn í ca. 20 mín. Tími og hiti ræðst þó af steikingarsmekk. Rétt fyrir framreiðslu eru ræmur af melónu og rifinn appelsínubörkur hitað í ofninum. Kjötið er nú skorið í þunnar sneiðar og borið fram með melónukjötinu og sósunni, skreytt með appelsínuberkinum. Með þessu má einnig bera fram t.d. soðið blómkál, steinselj ukartöflur og eplasalat. Sósan: 'Alítrí vatn. 1 msk. kjötkraftur. lOstk. einiber. 2 stk. lárviðarlauf. fó tsk. timian. Z tsk. oregano. 1 tsk. sveskjusulta. 1 msk. sax. blaðlaukur. Safí úr Z appelsúiu, sósulitur. Allt sett í pott og soðið niður um Vs og þá þykkt með 2 tsk. af maísenamjöli sem er hrært út áður í dálitlu af köldu vatni. Sósan er síuð og í hana má setja 1 dl. rjóma efvill. MARKAÐ5NEFND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.