Tíminn - 07.10.1965, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.10.1965, Blaðsíða 11
T FfMMTUDAGUR 7. október 1965 TiMJNN n I ÁLYKTANIR Framhald af bls. 3 þjóðarinnar að sumrinu, sé ekki í sjálfu sér undirbúningsskóli fjr- ir lífið, jafn nauðsynlegur ungling um og annað nám. Kæmi þá ef til vill greina að finna annað form en nú er á þessu saroar- starfi, í stað þess að afnema það með SIlu. C. 16. landsþing K. í. skorar á jrfirstjórn menntamála landsins að ganga eftir og sjá um, að fiæðslu- lögin komi til fullra framkvæmda þegar í stað í öllum byggðam lamdsins, svo að ekki verði hópur bama og unglinga afskiptur í námi. D. 16. landsþing K. í. vill þakka það, sem áunnist hefur með vega bréfaskyldu ungs fólks, en telur nauðsynlegt að mynd eiganda sé í hverju vegabréfi. 6. Hússtjómar og heimilismál: A. 16. landsþing K. í. haldið dag ana 25.-28. ág 1965 beinir þeim tilmælum til formanna samband- anna, að þeir leiti eftir mögu- ieikum, að komið sé á saumanám skeiðum og sniðaþjónustu innan kvenfélaganna í samráði og með BSLAKAUP Mozkowich '64 station skipti möguleg á góðum Mercedes Benz Opel Rekord ‘65 skipti mögu leg á Falcon eða Cheve tvo Opel Station ‘63 skipti mögu leg á V. W. Verð 150 þúsund Mozkowich ’63 Verð 75 þús staðgreitt. Mozkovieh “65 64 63 og ‘60 skipti möguleg. Skoda 1201 ‘60 með nýrri vél og drifi, skipti mögul á V. W. Rúgbrauð. Verð 50 Þús. Sendiferðabíl. Verð kr 50 þús. Taunus ‘58 stadion (eitt ár á íslandi). Verð 80 þúsund. Renault Dophine ‘63 skipti mögudeg á nýl. .amerískum bfl. Rambler Clasic ‘64 skipti möguleg á 5 manna bíl verð 250 þúsund. Singer Vouge ‘63 skipti á dýrari 6 manna bíl. Mercedes Benz 190 ‘57 fæst fyrir fasteignatr. greiðslur, skipti koma til greina. Chevrolet ‘59 6 sýl.. beinsk. skipti möguleg, samkl. með greiðslu. Verð 80. . þúsund Sinca Ariane ‘63 einkabíll Verð 130 þúsund. Ford Fairlane 500 ‘60 skipti möguleg. Verð 130 þúsund. Chevrolet ‘59 4 dyra, Hardtopp samkl. með greiðslur. Verð 100 þúsund. Lincoln ‘55 með vökvastýri og sjáK.skiptingu, skipti mögul. Verð 60 þúsund. Ford ‘58 góður bíll, skipti möguleg á V. W. t. d. Verð 60 þúsund. Ford ‘58 góður bíll skipti mögu leg á V. W t. d. Verð 60 þúsund. Ford Station ‘57 skipti mögu leg á mini bíl. Verð 70 þúsund Landrover ‘63 bæði diesel og benzín bílar Verð: 130 — 140 þúsund skipti möguleg) Trabant ‘64 skipti möguleg á yngri Trabant. Chevrolet ‘57 station góður bíll Verð 70—80 þúsund Á sölu- skrá okkar eru fleiri hundruð bílar sem við getum sýnt yður strax og þér ætlið að kaupa bifreið. BÍLAKAUP (Rauðará) Skúlagötu 55 Sími: 15812. NVER BÝÐIIR YDUR BETRI HJÚLBARÐA EN (gnlinenlal Þessa heimsþekktu gæðavöru fáið þér hjá okkur. $ SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU UM LAND ALTT. ViðgerðaverkstæSi vort er opið alla daga frá klukkan 7.30 til 22. — Kappkostum að veita góða þjónustu. GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 31055. aðstoð viðkomandi kaupfélags eða annarra verzlana B. 16. landsþing K. f. haldið dag ana 25.—28. ág. 1965 styður fram- komna tillögu frá aðalfundi Sam- bands Suður-Þingeyskra kvenna um að æskilegt sé að skipa nefnd til að gera tillögur um sumar- námskeið í húsmæðraskólum eða öðrum hliðstæðum heimavist- arskólum fyrir ungar húsmæður með börn sín og fyrir unglings- stúlkur Er æskilegt að kennara- félagið „Hússtjórn“ og viðkom- andi ráðuneyti annist frekari fram kvæmd þessara mála. C. 16. landsþing K. í. haldið dag ana 25.—28. ág. 1965, styður fram- komna tillögu frá aðalfundi sam- bands Suður-Þingeyskra kvenna um, að æskilegt sé að skipuð verði nefnd til að endurskoða náms- skrár húsmæðraskóla landsins, sam ræmdar verði skólareglur og auk- in fjölbreytni námsgreina, m a. með mismunandi námsefni í hin- um ýmsu skólum. Telur þingið eðlilegt að kennarafélagið „Hús- stjórn annist forgöngu málsins.“ 7. Húsmæðrakennaraskóll íslands: C. 16. landsþing K. í. haldið dag ana 25.—28. ág. 1965 skorar á Al- þingi og rikisstjórn að veita sem allra fyrst fé til að byggja full- nægjandi húsnæði fyrir starfsemi Húsmæðrakennaraskóla íslands. 8. Heimilis- og ræktunarmál: 16. landsþing K. í. lýsir ánægju sinni yfir tillögum um garðyrkju- námskeið fyrir húsmæður í upp- kasti og reglugerð fyrir Garðyrkju skóla Ríkisins að Reykjum í Ölf- usi, að undanskilinni 16. gr. Fel- ur þingið sambandsstjórn að fylgj ast með framgangi málsins og kynna félagasamböndum ákvæði reglugerðarinnar, sem að hús- mæðrafræðslunni Iúta, strax og reglugerðin hefur hlotið staðfest- ingu. Unglingur í sveit 13—15 ára unglingur, drengur eSa stúlka óskast í vetrarvist á gott heimili í Borgarfirði. Upplýsingar í síma 40982. VERKBANNIÐ Framhald af bls. 1. trésmiða hjá meisturum, en Jón Snorri Þorleifsson, formaður Tré smiðafélags Reykjavíkur, sagði, að trésmiðir myndu vinna áfram við ýmis störf, sem ekki væru á vegum meistaranna. Trésmiðir héldu fund í Breið firðingabúð í kvöld, miðvikudag, og samþykktu þar einróma að SKATTARANNSÓKNIR. Framhald af 2. síðu. og eignarskatt er þetta ákvæði lög fest óbreytt. í lögum um sama efni nr. 55, 1964 er sú breyting gerð, að rík- isskattstjóri ákveði sektina í stað fjármálaráðherra, en heimild til að vísa máli til dómstóla er óbreytt. í lögum nr. 10, 1960 um sölu- skatt er svo ákveðið, að fjármála ráðherra ákveði sekt, en sams konar heimild er um málskot til dómstóla. Varðandi sektir fyrir röng fram töl í sambandi við aðstöðugjöld og útsvör voru engin ákvæði, þar til í lögum um tekjustofna sveit- arfélaga nr. 67, 1965 voru sett ítarleg og hörð refsiákvæði um undandrátt fjár við þessa gjald- heimtu. Með núgildandi skattalögum nr. 70, 1965 var sú veigamikla breyt- ing gerð til þess að tryggja sam- ræmda málsmeðferð, að „nefnd, er í eiga sæti ríkisskattstjóri, skatt rannsóknarstjóri og lögfræðingur, er fullnægir embættisskilyrðum héraðsdómara og ráðherra skip- ar,“ skuli ákveða sektir eigi að- eins vegna rangra framtala við ákvörðum tekju- og eignarskatts heldur einnig söluskatts, útsvars og aðstöðugjalds, en áfram er þó í gildi heimildin til að vísa máli til dómstóla. Efnisbreyting er því sú, að sektaákvörðun færist til einnar nefndar úr hendi fjár- málaráðherra og ríkisskattstjóra og lögfestar eru sektir vegna und- anskota fjár við ákvörðun útsvara. Er skattsektanefndin engum háð nema fyrirmælum skattalaga, og var enginn ágreiningur um það á Alþingi, að með stofnun þessarar nefndar væri fengin aukin trygg- ing fyrir samræmdri og hlut- lausri meðferð skattlagabrota. Fjármálaráðuneytinu, 6. október 1965. styðja samninganefnd félagsins, og standa saman sem einn maður í þessari deilu. Þetta var einn fjölmennasti fundur í sögu félags ins, og lauk honum rúmlega tíu. Sáttafundurinn hófst aftur kl. 11.30 og stóð yfir er blaðið fór í pressuna. 250 MÁL. Framhald af bls. 1. á greiðslu. Hins vegar hafa verið hafnar rannsóknir hjá 122 gjald- endum, og segir 1 greinargerðinni, að rannsóknardeildin hafi nú lokið rannsókn þrjátíu og fjögurra mála en af þeim gáfu ellefu mál „ekki tilefni til frekari rannsókna“. Tuttugu og þremur málum hefur ríkisskattstjóri vísað til ríkis- skattanefndar, sem hefur afgreitt sjö þeirra. En þar sem ríkisskatta- nefnd taldi að eitt málið gæfi ekki tilefni til breytinga á gjöld- um gjaldþegns, hafa einungis sex mál lifað fyrstu tvö þrepin af. Þessi sex mál hafa leitt til hækkunar á tekjuskatti, eignar- skatti, söluskatti, aðstöðugjaldi og iðnlánasjóðsgjaldi. Hlutaðeigandi framtalsnefndir eiga síðan eftir að úrskurða breyt- ingar á álögðu útsvari þessara að- ila, og skattsektarnefndin á einn- ig eftir að úrskurða hverjar sekt- irnar verða. Þegar þetta hefur allt verið barið saman, liggja mál- in sex loks fyrir afgreidd. Á þessu stigi málsins er ómögulegt að gera sér grein fyrir hvenær það verður. Því geta fyrrnefndar tölur um tvö hundruð og fimmtíu skattsvikamál á mannsaldri átt eftir að breytast. ÞAKKARÁVÖRP Alúðar þakkir færi ég öllum þeim, sem minntust mín á áttræðisafmæli mínu hinn 30... f. m. Margrét Gísladóttir, Hæli. Alúðar þakkir færum vlð öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vináttu, við andlát o-g jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengda- móður og ömmu. Ingibjargar Guðmundsdóttur, Bragagötu 22, a. Guðmundur Guðmundsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Maðurinn minn, Helgi Jónsson, Miðhúsum sem lézt föstudaginn 1. október, verður jarðsettur að Hrepphólum, laugardaginn 9. október, kl. 2 e. h. Bílferð verður kl. 11 f. h. frá B.S.Í. Kristrún Brynjólfsdóttir. Konan m|n, Sigríður Pálsdóttir frá Saurbæ, er andaðist 3. október verður jarðsungin frá Skarðskirkju, laugar- daginn 9. október kl. 14.00. — Ferð verður frá B.S.Í. sama dag kl. 11-00. Elías Þórðarson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.