Morgunblaðið - 02.06.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 02.06.1987, Blaðsíða 42
p K 42 liMHHllMlhirilj.MMiM EINFALDAR, TVÖFALDAR OC ÞREFALDAR SKÓFLUDÆLUR. □ Olíumagnfrá19-Jl8l/mín. hvert hólf. □ Þrýstlngur allt aö 240 bar □ Öxul-flans staöall sá saml og á öörum skófludælum. □ Hljóöiátar, endlngargóöar. □ Elnnlg fjölbreytt úrval af stlmplldælum, mótorum og ventlum. □ Hagstættverð □ varahlutapjónusta □ Hönnum og byggjum upp vðkvakerfi. VÉLAVERKSTÆÐI SIC. SVEINBJÖRNSSON HF. Skelðarásl, Carðabæ símar 52850 - 52661 VÖKVADÆLUR MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987 Þær eru þónokkrar konumar sem hafa haslað sér völl í snyrtivöru- framleiðslu og verið þar mikilvirkar, nægir þar að nefna nöfn þeirra Helen Rubinstein, Elizabeth Arden og Chanel. Estée Lauder er enn ein konan sem framleitt hefur snyrti- og fegr- unarvörur í marga áratugi og vegnað vel. Hún vakti fyrst á sér athygli fyrir rúmum þrjátíu árum með ilmvatni sínu „Youth Dew“ og óhætt er að segja að stöðugar nýj- ungar hafa komið frá fyrirtækinu síðan. Estée Lauder-snyrtivörur hafa verið seldar hér á landi lengi og víst er um það að margir líta ekki við öðru. A síðasta ári kom út í Banda- ríkjunum ævisaga Estée Lauder og ber hún nafnið „Estée- A Sucess Story“. Einhver skrifaði um þá bók og sagði að í henni væri sagt opin- skátt frá öllum hlutum nema aldri Estée Lauder. Það er að sjálfsögðu aukaatriði en hægt er að slá því föstu að hún sé komin yfir miðjan aldur. Eigin fegairð Það eru margvísleg heilræði gef- in í þessari bók og aldrei þessu vant er þar miðað við konur á miðj- um aldri. Það er því ekki úr vegi að koma einhverju af því á fram- færi. Estée Lauder spyr í bókinni: „Hver hefur fegursta andlit í heimi? Það er ekki Elizabeth Taylor eða Brooke Shields — heldur þú sjálf! Andlit þitt er einstakt og út úr því geislar persónuleiki þinn sem er meira virði en reglulegir andlits- drættir." í stuttu máli má segja að höfund- urinn telji að hver og einn geti skapað sína fegurð að miklu leyti, það sé hægt að hjálpa náttúrunni til, ef svo má að orði komast. Betra ef satt væri. Þrjár mínútur kvölds og morgna Estée Lauder telur að þijár ALLTAF EITTHVAÐ NÝTTÍ SLÍPIVÖRUM FYRIR MÁLM OGTRÉ mínútur þurfí kvölds og morgna til að hugsa vel um húðina og telur að allar konur geti séð af þeim tíma daglega. Einfaldar leiðbeiningar hljóða svo: Að kvöldi: Það má aldrei gleyma að hreinsa húðina fyrir svefninn, ijarlægja all- an farða og hreinsa svo með hreinsikremi eða sérstakri and- litssápu. Ef húðin er þurr þarf síðan að bera á hana næturkrem og setja sérstakt krem í kringum augun. Að morgni: Byija þarf hvem dag á því að setja á sig rakakrem, stijúka því jafnt yfir andlit og háls. Ef notað er „make up“ á að setja það yfir rakakremið. Andlitsförðun í bókinni er að finna ýmsar gagn- legar leiðbeiningar um notkun farða og verður nokkuð talið hér. Ef notaður er kinnalitur á að bera hann á undir sjálfan farðann og láta eins og glóa í gegn. Augnskuggar eiga alltaf að vera tóni ljósari en sjálf augun, annars er hætta á að augnskugginn skyggi Estée Lauder Sjterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! SÉRVERSLUN MEÐ SLÍPIVÖRUR ^ OGLOFTVERKFÆRI ÍS3R0T BlLDSHÖFÐA 18, SlMI 672240 LOFTVERKFÆRI í ÚRVALI \é— M HÖFÐI o 5 ► 03 > * £9 ^HUSGAGNA W 1 HÖLLIN - VESTURLANDSVEGUR ESTÉE LAUDER REIFING : 673200 ÁBURÐARVERKSMIEXJA RÍKISINS URVALS ABURÐUR í hentugum neytendapakkningum. KÁLKORN: Tilbúinn áburður fyrir mat- jurtagarða. Bætir upp það næringargildi sem á vantar. Einnig tilvalinn fyrir sumarblóm. Fáanlegur í 5 og 10 kg. pokum. TRJAKORN: Tilbúinn áburður sérstak- lega hentugur fyrir tré og runna. Stuðlar að góðum vexti og bætir útlit. Fáan- legur í 5 kg. pokum. GRASKORN: Sérstaklega blandaður áburður fyrir grasflatir. Heldur jarðveginum nær- ingarríkum. Fáanlegur í 5 og 10 kg. pokum. SKEUAKALK: Áburður fyrir allan garðinn. Sérlega kalkríkur og hentar vel íslenskum jarðvegi. Fáanlegur í 5 kg. pokum. BLÓMANÆRING: Tilbúin áburðarblanda, sem hentar öllum stofu- blómum og útiblómum. Gefur kröftugan vöxt og stuðlar að heilbrigði plantnanna. Fáanleg í '/i og 5 lítra brúsum. GARÐANÆRING: Fljótvirkur alhliða áburður fyrir skrúðgarða. Hentar vel fyrir blómabeð, skraut- runna, tré og alla garð- ávexti. Fáanlegur í 1 kg. pökkum. & Afw »*f v* wkraws
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.