Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987 VALHÚS FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 8:651122 AUSTURGATA — HF. 5-6 herb. nýuppgert einb. á þremur hæðum. Verö 5 millj. HRAUNHÓLAR— GBÆ Skemmtil. 190 fm einb. ó góöum staö. Tvöf. bflsk. Verö 7,5 millj. HRAUNHVAMMUR — HF. Mikiö endurn. 160 fm einb. á tveimur hæöum. Verö 4,3 millj. MIÐVANGUR 6 herb. 150 fm endaraöh. ó tveimur hæöum. Eikarparket á öllu. Bílsk. Verö 6,5 millj. SMYRLAHRAUN 5-6 herb. 150 fm raöhús á tveimur hæöum. Bílsk. Verö 6,0 millj. HÁIHVAMMUR Gullfallegt einb. góö staös. Teikn. og uppl. á skrifst. KLAUSTURHVAMMUR Nýl. raöhús á tveimur hæöum. 5 svefn- herb. Bflsk. Uppl. á skrifst. BREKKUG./SUÐURG. HF. EINB./TVÍB. + BYGGLÓÐ Uppl. og teikn. á skrifst. STEKKJARHVAMMUR 176 fm raðhús i tveimur hæðum. Innb. bilsk. Verð 5,0 millj. Skipti mögul. á 4ra herb. ib. i Hf. REYKJAVÍKURV. — HF. 5 herb. 75 fm einb. á tveimur hæðum auk kj. Bilsk. Verð 3,5 millj. KELDUHVAMMUR Ný 5 herb. 138 fm ib. á neðrí hæð i tvib., auk ibherb. og geymslu í kj. Bílskúr. Verð 5,5 millj. BREKKUBYGGÐ — RAÐH. 3ja herb. 86 fm raðhús á einni hæð. Bílsk. Verð 4 mlllj. GRÆNAKINN 5 herb. 120 fm efri sérhæð í tvibýli. Þvottahús og geymslur á jarðhæð. Bílsk. Verð 4,9-5 millj. Laus. HVAMMABRAUT 4ra herb. 117 fm íb. á 3. hæð. Afh. tilb. u. trév. Verð 3,5 millj. BREIÐVANGUR Falleg 6 herb. 133 fm (b. á 1. hæð. 4 svefnherb. Geymsla og sórherb. i kj. Verð 4,5 millj. Uppl. á skrífst. BREIÐVANGUR Góö 4ra-5 herb. 117 fm endaib. á 1. haeð. Suðursv. Verð 3,7 millj. LÆKJARKINN Vorum að fá gullfallega 86 fm endaíb. á 2. hæð. Sérinng. Verð 3,1 millj. SLÉTTAHRAUN 4ra herb. 96 fm ib. á 1. hæð. Suðursv. Verð 3,4 millj. TJARNARBRAUT Falleg 4ra herb. 97 fm efri hæð. Verð 3,0 millj. HVALEYRARBRAUT 3ja-4ra herb. 100 fm neðrí hæð i tvíbýli auk 24 fm geymslu. Allt sér. Ekkert áhv. Verð 3,2 millj. Laus strax. GRÆNAKINN 3ja-4ra herb. 96 fm neðri hæð i tvibýli. Allt sér. Verð 3,5 millj. Laus strax. BRATTAKINN 3ja herb. 50 fm miðhæð i þrfbýli. Verð 1,7 millj. HRINGBRAUT — HF. 2ja herb. 48 fm íb. á jarðhæð. Verö 1450 þús. ÖLDUSLÓÐ 2ja herb. 100 fm íb. á jaröhæö. Verö 2,3-2,4 millj. HOLTSGATA HF. Falleg 2ja herb. 48 fm íb. Verö 1350 þús. EINSTAKLINGSÍBÚÐ Verö 750 þús. MATVÖRUVERSLUN í góöu íbhverfi. Uppl. ó skrifst. KAPLAHR./IÐNAÐARH. 400 fm á einni hæö. Góö lofthæö. Teikn. á skrifst. TRÖNUHRAUN Gott 635 fm versl.- og iönaöarhúsn. ó einni hæö. Uppl. ó skrifst. HÖFUM KAUPENDURAÐ: 3ja herb. íb. í Garðabæ. 2ja og 3ja herb. íb. ( Hafnarfiröi. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar allar gerðir eigna ð söluskrá Gjörið svo vel að líta innl ■ Sveinn Sigurjónsson sölustj. ■ Valgeir Kristinsson hrl. 43307 641400 Símatími kl. 1-3 Digranesvegur — 2ja Góð 60 fm íb. á jarðh. Allt sér. Brekkubyggð — 3ja 85 fm raðh. ásamt 21 fm bílsk. Hamraborg — 3ja 85 fm ib. á 2. hæð. Bilsk. Nýbýlavegur — 3ja 85 fm íb. á 1. hæð ásamt ca 30 fm bílsk. V. 3,5 m. Hraunbær — 4ra 120 fm góð íb. á 1. hæð. Hrísmóar — 4ra Nýl. 115 fm íb. á 3. h. V. 3,8 m. Nýbýlav./Lundur — sérh. 150 fm 5 herb. hæð. V. 3,9 m. Birkigrund — raðh. 140 fm 4ra herb. endaraðh. (viðlsjhús) á þessum eftirsótta stað. Bílskréttur. Ákv. sala. Stóríteigur Mos. — raðh. Mjög fallegt 130 fm endaraðhús á einni h. 28 fm bilsk. V. 4,9 m. Hlaðbrekka — einb. 140 fm e.h. ásamt 3ja herb. ib. á n.h. Þinghólsbraut — einb. 190 fm ásamt 90 fm atvhúsn. Hjallabrekka — einb. 145 fm efri hæð ásamt ca 100 fm neðri hæð. Hægt að nýta sem tvær íb. Álfatún — parhús 150 fm á tveimur hæðum. 30 fm bílsk. Afh. fokh. í sumar. KiörBýli FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 14, 3. hæð Rafn H. Skúlason lögfr. Leiðrétting Á forsíðu Morgunblaðsins í gær var greint frá þvi að ekki væri einsdæmi á þessari öld að sami flokkur væri við völd þrjú kjörtímabil á Bretlandi. Var þar rangt farið með nöfn forsætisráðherra, sem sátu þann tíma. íhaldsflokkurinn fékk meiri- hluta á þingi í kosningunum árið 1951 og hélt völdum í 13 ár. Wins- ton Churchill myndaði þá stjóm. Sir Anthony Eklen var forsætisráð- herra íhaldsflokksins frá 1955 til 1957, Harold Macmillan frá 1957 til 1963 og Sir Alec Douglas Home frá 1963 til 1964. Þá náði Verka- mannaflokkurinn naumum meiri- hluta og Harold Wilson varð forsætisráðherra. Því má bæta við að Margaret Thatcher forsætisráð- herra hefur gegnt embættinu frá árinu 1979 og á hún þess kost að sitja við völd til ársins 1992, eða þrettán ár. Blað um bíla og fólk BÍLAR og fólk, nýtt tímarit um ferð þvert yfír Island, Tommarall bíla og mótorsport hóf göngu o.fl. Utgefandi er Leiti hf., en rit- sína um mánaðarmótin. stjóri og ábyrgðarmaður er Om Meðal efnis í fyrsta blaði má Stefánsson. Bílar og fólk mun koma nefna reynsluakstur nýrra bfla, út sex sinnum á ári, og er selt í grein um flórhjól, grein um jeppa- lausasölu eða kreditkortaáskrift. ÆTLARÞU AÐ SÆKJAUM HÚSHÆÐISLÁN ? HÉR ERU NOKKUR GRUNDVALLARATRIÐI FYRIR VÆNTANLEGA UMSÆKJENDUR • Undirbúðu vel kaupin eða bygginguna. Gerðu eins nákvæmar áætlanir fram í tímann og þú getur. • Byrjaðu tímanlega að leggja fé til hliðar. Semdu um reglubundinn sparnað í ákveðinn tíma við banka eða sparisjóð, og lán í kjölfarið. • Kynntu þér lán Húsnæðisstofnunar, lánsrétt þinn, lánskjörin og afgreiðslumáta lánsins. • Fáðu viðtal hjá ráðgjafastöð Húsnæðisstofnunar. Leggðu fyrirætlanir þínar fyrir starfsfólk hennar, leitaðu álits og fáðu ráðleggingar. • Sendu stofnuninni umsókn um lán. Gættu þess vandlega að öll tilskilin gögn og fylgiskjöl fylai með. Ef þau vantar, getur það valdið umtalsverðum töfum á afgreiðslu umsóknar þinnar. • Hafir þú lánsrétt, berst þér lánsloforð frá okkur þar sem tilgreind er hámarkslánsfjárhæð og hvenær lánið kemur til útborgunar. Hafðu hugfast, að lánsloforðið þitt er aðeins gilt gagnvart þér, þ.e. þeim sem þao er stílað á, enda byggist það alfario á réttindum þínum hjá okkur. Það er því ógilt gagnvart öllum öðrum og er ekki framseljanlegt gagnvart þriðja aðila. • EKKI aðhafast neitt á fasteignamarkaðnum fyrr en þú hefur fengið skriflegt lánsloforð í hendur. • Þú skalt HVORKI KAUPA NÉ SELJA fyrr en lánsloforð liggur fyrir. • í lánsloforðinu eru útborgunardagar lánsins tilgreindir. Þess vegna getur þú auðveldlega miðað innborganir í kaupsamningi við útborgunardaga lánsins. Það er öruggast fyrir bæði kaupendur og seljendur. • 3 MÁNUÐUM FYRIR ÚTBORGUN LÁNSINS þarftu helst að hafa sent okkur öll tilskilin gögn. Gættu þess að kynna þér tímanlega hver þau eru. Oftast er um að ræða kaupsamning, teikningu, fokheldisvottorð og vottorð um vátryggingu. HAFÐU ÞESSI GRUNDVALLARATRIÐI í HUGA ÞEGAR ÞÚ UNDIRBÝRÐ STÓRA SKREFIÐ. KAPP EB BEST MEÐ FORSJÁ! Gangi þér vel! P.S. Þú ættir að geyma auglýsinguna. HúsnæÖisstofnun ríkisins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.