Morgunblaðið - 20.06.1987, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.06.1987, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987 11 Greifarnir í tón- leikaferð um landið HLJÓMSVEITIN Greifamir hefur yfirreið um landið í dag, laugardag. Fyrstu tónleikar sveitarinnar verða í Búðardal í kvöld. Greifamir fara norðurleiðina og koma við á stærri stöðum, segir í fréttatilkynningu þeirra. Annað kvöld eru boðaðir tónleikar á Blönduósi og þaðan verður ekið áfram hringinn í kringum landið. Önnur hljómplata hljómsveitar- innar er væntanleg í verslanir í júlí. Upptökum er nýlokið og hyggjast Greifamir kynna efni plötunnar á ferðalagi sínu. Hljómsveitin Greifamir. Drengjakór Hamborgar Tónlist Jón Asgeirsson Þegar talað er um drengjakór vilja margir misskilja málið þannig að átt sé við bamakór en það er ekki að öllu leyti rétt, því oft em slíkir kórar byggðir upp eins og blandaðir kórar, en sópran og alt raddimar sungnar af drengjum. Slíkir „drengjakór- ar“ em starfandi við margar af stærri kirkjum heimsins og vinna drengimir fyrir sér með söng en kirkjan sér þeim í staðinn fyrir menntun og uppihaldi. Við Niku- iásarkirkjuna í Hamborg starfar drengjakór og var hann í heim- sókn hér á landi og hélt tónleika í Hallgrímskirkju á mánudaginn var. A efnisskránni vom trúarleg söngverk eftir Hassler, Schutz, Bach, Mendelssohn og Mozart en auk þess flutt hljóðfæratónlist eftir Pachelbel, Bach og Haydn. Kórinn er ágætlega vel þjálfaður og stóðu drengimir sig vel, en sum verkanna em þó nokkuð erfíð. Glæsilegustu tónverkin vom Also hat Gott die Welt geli- ebt, eftir Schutz, Lobet den Herm alle Heiden, eftir Bach, Tuttugasti og annar sálmur Davíðs, eftir Mendelsshon og Stutt messa í G-dúr, eftir Moz- art. Bæði hjá Alfred Einstein og í Groves er bent á að vafí leiki um að Missa brevis sé eftir Moz- art, enda em á verkinu ýmsir þeir agnúar sem fræðimenn telja fráleitt að Mozart hefði látið ógert að leiðrétta. Hljóðfæratónlistin var Ciac- ona eftir Pachelbel, Tríó eftir Haydn og tríósónata eftir Bach. Þessi tríósónata (BWV 1038) er samin yfír bassalínuna úr sónötu nr. 1021 og að öðm leyti talin vera eftir einhvem sona eða nemanda Bachs. Leikur hljóð- færaleikaranna var ágætur en ekki miklu meira. Auk einleiksins léku þeir undir í messu Mozarts. í heild vom þetta fallega hljóm- andi tónleikar, en alveg hefði mátt sleppa hijóðfæraleiknum og hafa tónleikana í heild söngtón- leika og flytja heilsteyptari söngskrá, því ekki er að efa að kórinn er þess fyllilega megnug- ur. DREGIÐ VAR í STÓRHAPPDRÆTTI LANDSSAMBANDS HJÁLPARSVEUA SKÁTA12. JclNÍ 1987. Við látum vinningshafa vita. Eftírtalin númer komu upp: BIFREIÐAR, FIAT UNO 45 s 372 7541 9877 40152 40551 41878 46912 78752 104062 112072 129403 129798 184162 187789 190825 MYNDLYKLAR FYRIR STÖÐ 2 EÐA ÖNNUR ÚTTEKT HJÁ HEIMIUSTÆKJUM 2060 27999 53830 72479 91028 114503 128343 147121 153630 182450 2872 28955 56767 74331 91317 115090 130470 148803 153961 182746 3201 29270 59031 76137 97766 116606 131988 149433 154663 183931 4055 29374 64381 80142 98494 118314 132891 150168 157576 185003 6979 29597 64916 80274 105310 118552 137438 150440 157909 187607 12842 33398 66074 81783 107557 125885 139810 151774 168809 188954 16037 35080 66322 87261 110326 126083 139997 152290 173990 189115 17703 39864 68096 89235 110420 126595 140753 152501 177932 190384 26080 48415 68209 90169 110915 127195 141777 152737 180367 193621 27242 50981 72239 90953 113727 128079 145323 152915 182344 194321 HELGARFERÐIR FYRIR 2 TIL HAMBORGAR 4066 24881 33590 47080 77403 94514 108284 135857 158991 178503 4233 25800 34089 54933 77794 100493 122347 140146 160859 178665 14189 29755 44588 66882 82670 104770 131995 140464 161974 187803 16166 31085 45051 74407 89753 106769 132863 144905 162574 192181 18962 33520 45082 76517 93429 108213 133374 153452 164482 194269 HLJÓMBORÐ, CASIO PT 82 1832 4841 24703 53396 79492 100713 128804 144796 164152 183489 2088 9060 27466 56823 81078 102855 125305 146032 164886 187383 3002 9725 33267 58764 94239 110544 135468 150508 172706 188604 3006 22284 44489 65405 96428 113562 142509 153004 173712 193899 4178 23323 48769 68054 97123 117373 143339 162212 180542 194959 EINKATÖLVURVICTORVPC11 858 37092 54351 73471 92907 106701 116516 133590 155946 177147 17526 38544 59341 79179 95975 108500 118644 137167 160746 182600 19724 44063 65501 79263 105058 110165 121598 138913 170321 186917 27761 45127 70800 90670 105853 112258 124758 146306 172571 189104 30518 47455 71186 91386 106312 115750 130171 148225 174156 191160 Landssamband Hjálparsveita skáta þakkar landsmönnum góðan stuðning. * L.H.S LANDSSAMBAND HJÁLPARSVEITA SKÁTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.