Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987 44 LAUGARAS= HEIÐURSVELLIR Hörkustriðsmynd, byggð á sann- sögulegum atburðum úr Kóreustríð- inu. Peet Haalen, flokksforingi, upplifði og varð vitni að hörmulegum atburðum í „stríðinu sem allir vilja gleyma”. Áhorfendur munu ekki gleyma því. Aðalhlutverk: Everett McGill og Rou Brandsteder. Leikstjóri: Hans Sheepmaker. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 18 ára. □ □ [DOLHY STEREO j WISDOM Ný, hörkuspennandi og sérstœð kvikmynd með hinum geysivinsælu leikurum Emiiio Estevez og Demi Moore. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. V^terkurog k J hagkvæmur auglýsingamiöill! — salura — MEIRIHÁTTAR MÁL Morð er ekkert gamanmál, en þegar það hefur þær afleiðingar að maöur þarf að eyða hálfri milljón dollara fyrir Mafíuna verður þaö alveg sprenghlægilegt. Aðalhlutverk: Steve Donmeyer, Joe Phelan, Christina Cardan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ------ SALURB ----------- DJÖFULÓÐUR KÆRASTI Það getur verið slítandi að vera ást- fangin. Hún var alger draumur. Hann var næg ástæða til aö sofa ekki á nóttunni. Saman voru þau alveg hræðilega sætt par! Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 12 ára. _____ SALURC ________ MARTRÖÐÁ ELMSTRÆTI 3. HLUTI DRAUMÁTÖK Þessi mynd hefur slegið öll aðsókn- armet fyrri myndanna, enda tækni- brellur gifurlega áhrifarikar og atburöarásin eldsnögg. Komdu ef þú þorir! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 18 ára. Af Hollending- um í hernaði Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Heiðursvellir — Fields of Ho- noriir ☆ Leikstjóri: Hans Scheepmaker Aðalleikendur: Everett McGiIl, .Rou Brandsteder Hollensk. Cannon 1987. Þeir þekktu félagar, Golan og Globus hafa talsverð umsvif í Hol- landi. Eiga þar fjölda kvikmynda- húsa, átt mikil viðskipti við hollensk fjármögnunarfyrirtæki og stutt talsvert við innlenda kvikmynda- gerð — með misjöfnum árangri. Sú samvinna ól af sér Óskarsverð- launamyndina í ár, The Assault, einnig þessa brokkgengu stríðsmynd, Heiðursvellir. Hún er byggð á minningum eins þeirra taeplega fjögur þúsund hollensku hermanna sem börðust undir merki Sameinuðu þjóðanna í Kóreustyij- öldinni. Vilja margir nefna hana „stríðið sem allir vilja gleyma", en ætli það eigi ekki betur við átökin í Víetnam. Líkt og í Platoon, þá er hér ekki að fínna neinar gamalkunnar stríðshetjur heldur er frásögnin í raunsæisstíl þó svo það takist ekk- ert of vel. Við fylgjumst með herflokki undir stjórn liðþjálfans Sire. Flokknum er mikið til útrýmt og Sire er svo dögum skiptir að sleikja sár sín bak við víglínuna. Hann er einn af þessum stríðshund- um — sem eru alkunnir í öllum styijöldum — sem ekkert bítur á og skrimta af allar raunir. Þeir draga út úr holdinu byssukúlurnar og verða jafn góðir aftur, á þá er skotið úr tómum byssum, að þeim er hlúð af óvininum. Þetta eru karl- ar sem hafa níu líf og komast aftur til samheijanna. Sjálfsagt gjalda Heiðursvellir þess að einhveiju leyti að koma í kjölfar hinnar stórkostlegu Platoon, með sín vönduðu vinnubrögð í hvívetna. Hveiju sem því viðvíkur þá leynir sér ekki megingalli mynd- arinnar; afleit, innantóm túlkun aðalleikarans. En það skín líka oft- ast í gegnum heldur fátækleg vinnubrögð að þau eru unnin af einlægni og heiðarleik. Hér er kvik- myndafólk á ferðinni sem reynir að segja sannleikann umbúðalaust, því á það inni fyrirgefrtingu á mýmörg- um göllum sem lagt hefðu yfir- borðskenndari myndir í gröfina. Frumsýnir verðlaunamynd ársins: HERDEILDIN ★ ★★★ SV.MBL. „Platoon er hreint út sagt frábær. Þetta er mynd sem allir ættu að sjá". ★ ★★★ SÓL.TÍMINN. Hvaö gerðist raun verulega í Víetnam? Mynd sem fær fótk til aó hugsa. Mynd fyrir þá sem unna góðum kvikmyndum. Leikstjóri og handritshöfundur: Oliver Stone. Aðalhlv.: Tom Berenger, Will- em Dafoe, Charlie Sheen. Sýndkl. 7,9.05,11.15. Bönnuö innnan 16 ára. STRENGJALEIKHÚSIÐ í HL AÐ VARPANUM 8ýnir SJÖ SPEGILMYNDIR 7. sýn. í kvöld kl. 21.00. 8. sýn. fös. 17/7 kl. 21.00. 9. sýn. laug. 18/7 kl. 21.00. 10. sýn. sunn. 19/7 kl. 21.00. Aðeins þessar 10 sýn. Forsala aðgöngumiða í síma 15185 og í djúsbar Hlaðvarpans í síma 19560 frá kl. 18.00 sýn- ingardaga. Ósóttar pantanir seldar klst. f yrir sýningu. LEIKFERÐ „ 1987 , I KONGO Sjallinn Akureyri Fimmt. kl. 20.00. Leiksýning og kvöldverður að- eins kr. 850. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! ÍB Í<* 14 1 < Sími_11384 — Snorrabraut 37 < Frumsýnir stórmynd Alan Parker: ANGELHEART ★ ★★ MBL. Splunkuný og stórkostlega vel gerð stórmynd sem hinn þekkti leikstjóri ALAN PARKER leikstýrir með úrvalsleikurunum MICKEY ROURKE, ROBERT DE NIRO og USA BONET. ANGEL HEART ER BYGGÐ A SÖGU EFTIR WILUAM HJORTSBERG OG HEFUR MYNDIN FENGIÐ FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR VÍÐS VEGAR ERLENDIS: ERL.BLAÐADÓMAR: „ANGEL HEART ER SAMBLAND AF „CHINA- TOWN“ OG „SHINING" OG ER MEISTARAVEL LEIKSTÝRT AF ALAN PARKER." R.B. KFWB RADIO L.A. „ALLT VIÐ ÞESSA MYND ER STÓRKOSTLEGT." * * ★ ★ B.N. JOURNAL AMERICAN. Aðalhlv.: Mickey Rourke, Robert De Niro, Usa Bonet, Chariotte Rampling. Framleiðandi: Elliot Kastner. Leikstj.: Alan Parker. Myndin er i □□ [dolhy stfreo] Bönnuð börnum innan 18 ára. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15. ARIZONAYNGRI „RAISING ARIZONA" ER FRAM- LEIDD AF HINUM ÞEKKTU COEN- BRÆÐRUM, JOEL OG ETHAN, SEM EINNIG SJÁ UM LEIKSTJÓRN, OG FJALLAR UM UNGT PAR SEM GET- UR EKKI ÁTT BARN SVO ÞAÐ ÁKVEÐUR AÐ STELA EINUM AF FIMMBURUM NÁGRANNANS. Sýnd ki. 5,7,9og11. R ISIM. ARIZ0NA A comedy beyond belieí. KR0K0DILA-DUNDEE ★ ★★ Mbl. ★ ★★ DV. ★ ★★ HP. Sýnd 5,11.05 MOSKITO STRONDIN ★ ★★ DV. ★ ★★ HP. Leikstjóri: Peter Weir. Sýnd ki. 7,9. Blaðburöarfólk óskast! AUSTURBÆR KÓPAVOGUR Baldursgata Lindargata Bragagata Snorrabraut Njálsgata frá 24-112 Hverfisgata frá 4-62 o.fl. ÚTHVERFI Stigahlíð frá 35-97 Borgarholtsbraut Kópavogsbraut frá 84-113 o.fl. Bræðratunga Hrauntunga frá 1-48o.fl. Hrauntunga frá 31-117 Kársnesbraut frá 77-139

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.