Morgunblaðið - 31.07.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.07.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987 Hestamót Skagfirðinga: Margir kunnir hest- ar mæta til leiks ________Hestar Valdimar Kristinsson Skagfirðingar halda hestamót sitt um verslunarmannahelgina eins og venja hefur verið til. Hefst mótið á laugardag um klukkan hálf tíu með undanrás- um kappreiða. Auk kappreið- anna verður á dagskrá mótsins opin íþróttakeppni og gæðinga- keppni sem verður opin meðlim- um í hestamannafélögum í Norðurlandskjördæmi vestra. Meðal þeirra sem skráðir eru þar til leiks má nefna Kveik frá Keldu- dal sem varð í þriðja sæti í A-flokki á fjórðungsmótinu í sumar, einnig mætir til leiks Dagfari hinn óheppni frá Skagaströnd og er nú bara að sjá hvort óheppnin hafi ekki yfirgef- ið hann og knapa hans. Meðal þeirra sem mæta á íþróttamótið má nefna íslandsmeistarana í fimmgangi og gæðingaskeiði, þá Sigurbjöm og Kalsa frá Laugarvatni og Jóhann G. Jóhannesson og Gæja frá Ar- gerði og Ingimar Ingimarsson og Þokka frá Höskuldsstöðum sem urðu í öðm sæti í fimmgangi á ís- landsmótinu. Ekki verður keppt í 800 metra stökki að þessu sinni þar sem verið er að endurbæta hluta hlaupabraut- arinnar. Góð þátttaka er að vanda í skeiðinu eða 18 í hvorri grein. I 150 metrana em skráðir Seifur frá Keldudal sem sigraði í A-flokki gæðinga á fjórðungsmótinu og 150 metra skeiði og Daníel frá Skálpa- stöðum sem verið hefur sigursæll á þessari vegalengd. í 250 metrana er skráður til leiks Leistur frá Keldudal sem um helgina var GASIDIBOTN! Þaö er dagsatt aö á bensín- stöövum Esso er sumarlegt andrúmsloft. Þar fæst sænskt gas á hylkjum frá „Primus“ auk vandaðra gaslukta og gashellna. Einnig bjóöast þar ýmsar aörar feröavörur svo sem létt borö og stólar, vatnspokar, veiöisett, grillvörur og margt fleira. Ef þu lœtur þig dreymaum f ramandi lönd undir sfýri... VAKNADU MADURI Sofandaháttur viö stýriö, almennt gáleysi og kæruleysi öku- manna eru langalgengustu orsakir umferðarslysa. Flest slysin, verstu óhöppin, mestu meiðslin og flest dauösföllin veröa þegar skilyrði til aksturs eru best, bjart, þurrt, auðir vegir o.s.frv. Þá slaka ökumenn á - og stefna sjálfum sér og öörum vegfarend- um í stórkostlega hættu. Breytum þessu strax! (Niöurstaöa úr könnun Samvinnutrygginga á orsökum og afleiðingum umferðarslysa). SAMVINNU TRYGGINGAR -gegngáleysi dæmdur óhæfur til útflutnings af dýralækni, en hann átti sem kunn- ugt er að fara á heimsmeistaramót- ið eftir helgina. Heldur er dauft yfir þátttökunni í stökkinu og má þar nefna að þátt- takendur í 350 metrunum eru einungis 6 og er það í fúllkomnu samræmi við það sem verið hefur á flestum mótum í sumar. Þess má geta að Skarðshestamir, sem hafa unnið flest hlaup í sumar sem þeir hafa tekið þátt í, verða ekki með fyrir norðan. Þrátt fyrir þess lélegu þátttöku eru góð peningaverðlaun í boði að sögn og eru upphæðimar svipaðar og á ijórðungsmótinu í sumar. Oll úrslit verða á sunnudag bæði í gæðingakeppni og íþróttamótinu en úrslit kappreiða verða fyrir há- degi á sunnudag. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Kveikur frá Keldudal hafnaði í þriðja sæti á fjórðungsmótinu en hann mætir til leiks á Vindheimamelum um verslunarmannahelgina. Knapi er Sigurbjöm Bárðarson. Gasluktir frá 621 kr. Gashellur -1428 kr. Gashylki (einnota) - 89 kr. Gashylki (áfyllanleg) - 800 kr. Veiðisett -1190kr. Olíufélagiðhf Þú svalar lestrarþörf dagsins á,sý)um MoggRnsT ^ ...óttu mikla möguleika d aó draumarnir rœtist!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.