Morgunblaðið - 06.08.1987, Síða 51

Morgunblaðið - 06.08.1987, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1987 51 Hótel HÖfn Morgunblaðið/JónG. Gunnarsson Rekstur gengur vel hjá Hótel Höfn á Hornafirði Höfn, Hornafirði. HÓTEL Höfn er eitt af heilsárs- hótelunum á landsbyggðinni. Nú eru rúm 20 ár síðan það var tek- ið í notkun og hefur gengið á ýmsu í rekstrinum, enda í mikið Iagt í upphafi. Að sögn Áma Stefánssonar hót- elstjóra og aðaleiganda hótelsins hefur reksturinn gengið vel sl. ár og útlitið gott fyrir þetta ár. Þetta hagstæða tímabil hefur verið notað til að vinna að viðhaldi og endurbót- Höfn, Hornafirði. UNDANFARIN ár hefur lítið verið byggt á Höfn. í sumar hef- ur þó orðið breyting til batnaðar, enda þörfin mikil og eru nú tutt- ugu íbúðir í byggingu. Byrjað var á fjölbýlishúsi við Höfðaveg í sumar, en þar verða átta íbúðir. Þeim verður skilað í hendur eigenda upp úr áramótum og verða þá tilbúnar undir tréverk. Byggingaraðili er Höfðaverk hf. Smíðastofa Sveins Sighvatssonar er að reisa fjögur lítil raðhús við Silfurbraut. Búið er að steypa eitt um bæði innandyra og utan. í vor var lagt nýtt símakerfi í allt húsið og geta gestir nú hringt beint úr herbergjum sínum út um allan heim. Sömuleiðis hefur verið bætt við baðklefum í nokkur herbergi og allir gangar teppalagðir upp á nýtt. Utanhúss hefur verið haldið áfram að klæða húsið með sér- stakri klæðningu, en það hefur farið illa vegna alkalískemmda. Nú er komin þiggja ára reynsla á elsta húsanna upp og klára grunn að öllum. íbúðir aldraðra eru nú að komast á lokastig. Um er að ræða átta íbúð- ir í fjölbýlishúsi sem stendur við Víkurbraut norðan hótelsins. Þessar framkvæmdir eru allar aðkallandi, því undanfarið hefur verið mjög erfitt að fá leigt hús- næði hér á staðnum. En þessar tuttugu íbúðir sem bætast nú við munu bæta mjög úr brýnni þörf. - JGG hluta þessarar klæðningar og lofar hún góðu. Utandyra er svo unnið að fegrun nánasta umhverfis og hafa verið lagðir göngustígar og stéttir þannig að t.d. fatlaðir eiga nú greiðan að- gang að herbergjum og neðri sal. í hótelinu eru nú 70 rúm, en yfír háannatímann á sumrin leigir hótelið 48 rúm í Ásgarði og nokkur herbergi úti í bæ. Stundum dugir þetta ekki til. Yfir 200 manns geta snætt samtímis í báðum matsölun- um og er nú auðvelt að taka á móti stórum hópum. Samtök veitu- stofnana héldu aðalþing sitt á hótelinu snemma í sumar og voru þar á ferð um 170 gestir. Sá hótel- ið alfarið um að þjónusta þann hóp. - JGG Brids Arnór Ragnarsson Sumarbrids 52 pör mættu í spilamennskuna sl. þriðjudag og er það nákvæmlega meðalQöldi þátttökupara yfir sum- arið. Spilað var i 4 riðlum. Efstu pör: A-riðill: Ólafía Jónsdóttir — Ingunn Hoffmann 192 Lárus Hermannsson — Gunnar Þorkelsson 190 Jón Stefánsson — Tómas Sigurjónsson 186 Aldís Schram — Margrét Margeirsdóttir 183 Halldór Magnússon — Kári Sigunónsson 178 B-riðiU: Bjöm Halldórsson — Jón Úlfljótsson 212 Hjálmar Pálsson - Sveinn Þorvaldsson 199 Vilhjálmur Sigurðsson — Þráinn Sigurðsson 189 Halla Ólafsdóttir - SæbjörgJónasdóttir 187 Ámína Guðlausdóttir — Bragi Erlendsson 173 C-riðill: Páll Valdimarsson - Magnús Ólafsson 196 Ámi Jónasson - Jón Viðar Jónmundsson 190 Þórður Sigfússon — Bragi Bjömsson 182 Ingvar Sigurðsson — Bjami Gautason 174 Þorlákur Jónsson — J acqui McGreal 173 D-riðill: Steingrímur Jónasson — Þorfinnur Karlsson 127 Ármann J. Lárasson - Ámi R. Loftsson 124 Rögnvaldur Möller — Kristján Ólafsson 122 Lúðvfk Wdowiak — Guðmundur Samúelsson 118 Staðan í bronsstigakeppni sum- arsins breyttist lítið síðasta spila- kvöld. Sveinn Sigurðsson er enn efstur með 288, Jacqui McGreal 287, Jón Stefánsson 268, Þorlákur Jónsson 259, Hulda Hjálmarsdóttir og Þórarinn Andrewsson 230, Þórð- urBjömsson 179, Láras He-manns- son og Gunnar Þorkelsson 172. Ibúðir aldraðra eru nú að komast á lokastig. Grunnur einbýlishúsanna við Silfurbraut. Hornafjörður: Tuttugu íbúðir í byggingu Tíd<usýnirw í kvöld kl. 21.30 MÓDELSAMTÖKIN sýna tískufatnað frá BETTÝ, Bankastræti 8. GUÐMUNDUR HAUKURskemmtir. HÓTEL ESJU Tónleikar í kvöld Hljómsveitin GYPSY Húsið opnað kl. 21 — Miðaverð kr. 400,-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.