Morgunblaðið - 11.10.1987, Side 27

Morgunblaðið - 11.10.1987, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1987 27 Heilbrigðisráðherra; Lagt fram frumvarp um forvama- stofnun GUÐMUNDUR Bjamason heil- brigðis- og trygg^ing'aniálaráð- herra hyggst í vetur leggja fram á Alþingi frumvarp um For- vamastofnun ríkisins. Hlutverk stofnunarinnar verður að samræma átak í forvamarstarfí og framfylgja þannig því ákvæði stjómarsáttmálans sem kveður á um auknar forvamir í heilbrigðis- málum. „ Við viljum vekja athygli fólks á því að það ber að stómm hluta ábyrgð á eigin heilsu," sagði heilbrigðisráðherra á blaðamanna- fundi. Nái fmmvarpið fram að ganga, mun stofnunin til dæmis annast kynningu á skaðsemi áfengis og tóbaks, skipuleggja tannvemdar- herferðir í gmnnskólum og sjá um útgáfu upplýsinga um samhengi mataræðis og sjúkdóma. „I önnum dagsins“ - ný bók eftir Sig- urð Gunnarsson BÓKAÚTGÁFAN Skógar hefur sent frá sér bók sem ber heitið „í önnum dagsins." Höfundur er Sigurður Gunnarsson fyrrver- andi skólastjóri. Efni bókarinnar er skipt í fimm kafla sem nefnast: Erindi, ávörp og greinar við ýmis tækifæri; Ræð- ur og greinar um bindindismál; Um öldrunarmál; Minnst nokkurra sam- ferðamanna; Nokkur ljóð og stök- ur... . Loks er skrá yfír ritgerðir Sigurðar í blöðum og tímaritum. Formálsorð að bókinni ritar Andrés Kristjánsson fyrrverandi ritstjóri. Bókin er í stóm kiljubroti, 279 tölusettar síður og unnin í prent- smiðjunni Odda. Hún fæst í nokkmm bókaverslunum í Reykjavík og úti á landi og kostar 650 krónur. Hörður Torfason kemur fram á fyrsta visnakvöldi vetrarins. Hörður Torfa- son á fyrsta vísna kvöldi vetrarins VÍSNAVINIR halda fyrsta vísna- kvöld vetrarins mánudaginn 12. október. Þá kynnir Hörður Torfason nýútkomna plötu sina „Hugflæði“ og flytur auk þess eldri lög. Auk Harðar koma fram á vísna- kvöldinu Benedikt Torfason, Svein- bjöm Þorkelsson og Grænlending- urinn John Ujuut Dahl. Vísnakvöldið verður haldið í Hlaðvarpanum við Vesturgötu og hefst kl. 20.30. GLASGÖW Þrír-fimm-sjö dýrðlegir dagar í Glasgow Helgarverð frá kr. 15.559,— 5 daga verð frá kr. 19.762,- Vikuverð frá kr. 21.923,- Sértilboð þriðjudaga - laugardaga frákr. 16.639,- Innifalið í verði: Flug, gisting og morgunverður. Hótelmöguleikar: HOSPITALITY INN, INGRAM, CREST. Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. ‘Gildistími 15/9 ’87 - 31/3 ’88 **Gildistími frá 15/9 ’87 - 15/12 ’87 Verð miðast við einstakling í tveggja manna herbergi. P.S. Það er fleira skemmtilegt að gera í GLASGOW en að fara í búðir. FLUGLEIÐIR -fyrír þíg- Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og í Kringlunni. Upplýsingasími 25 100. AUK hf. 110.30/SlA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.