Morgunblaðið - 11.10.1987, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 11.10.1987, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1987 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslustarf - Hagamelur Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa í Álf- heimabakaríi, Hagamel 67. Hér er um hlutastarf að ræða með breytilegum vinnutíma. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu Brauðs hf., Skeifunni 11, eftir kl. 12. Brauð hf. Kaupfélagsstjóri Fyrirtækið er Kaupfélagið Fram á Neskaups- stað. Kaupfélagið starfrækir m.a. umfangs- mikinn verslunarrekstur, mjólkurstöð, brauð- gerð og skipaafgreiðslu. Starfssvið kaupfélagsstjóra: Framkvæmda- stjórn. Daglegur rekstur. Áætlanagerð. Fjármálastjórn. Mannaráðningar og starfs- mannahald. Hann er prókúruhafi og ábyrgur gagnvart stjórn fyrir daglegum rekstri. Við leitum að manni með haldgóða reynslu og þekkingu á fyrirtækjarekstri og innsýn í íslenskt atvinnulíf. Nauðsynlegt er að við- komandi hafi verslunar/viðskiptamenntun. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagsvangs hf. merktar: „Kaupfélagsstjóri" fyrir 15. október n.k. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Auglýsingateiknari Fyrirtækið er Radíóbúðin hf. Starfssvið: Hönnun og gerð auglýsinga. Auglýsingastjórn. Við leitum að lærðum auglýsingateiknara sem getur unnið sjálfstætt og skipulega. Starfsreynsla æskileg. í boði er sjálfstætt framtíðarstarf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki. Byrjunarlaun 130.000 á mánuði. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Auglýsingateiknari" fyrir 17. október nk. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Lagerstörf Óskum eftir lagermönnum nú þegar. Upplýsingar á skrifstofu (ekki í síma). Smjörlíki hf., Sólhf., Þverholti 19, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Fiskmarkaður Vestmannaeyja hf. auglýsir starf framkvæmdastjóra félagsins laust til umsóknar. Umsóknir skal senda til stjórnar- formanns Sigurðar Einarssonar, pósthólf 96, Vestmannaeyjum. Frestur til að skila um- sóknum er til 26. október 1987. Nánari upplýsingar veittar í síma 98-2300. Stjórn Fiskmarkaðar Vestmannaeyja hf. Lyfjatæknir Lyfjatæknir óskast til starf frá 1. desember nk. eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða fullt starf eða minna eftir samkomulagi. Umsóknir, sem greini frá starfsreynslu, þurfa að berast fyrir 31. október 1987. Farið verð- ur með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Hafnarfjarðar Apótek, Strandgötu 34, 220 Hafnarfjörður. Kópavogur - lausar stöður Fóstrur - starfsfólk Dagvistarheimilið Kópasteinn við Hábraut Fóstra eða starfsmaður við uppeldisstarf óskast til starfa. Um er að ræða 50% starf eftir hádegi. Einnig vantar fóstru eða starfs- mann með uppeldismenntun til að annast sérstuðning. Um er að ræða starf eftir hádegi. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 41565. Dagvistarheimilið Marbakka Fóstra eða starfsmaður með uppeldismennt- un óskast til að annast sérstuðning. Um er að ræða starf fyrir hádegi. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 641112. Dagvistarheimilið Efstahjalla Fóstra óskast til starfa. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 46150. Dagvistarheimilið Kópasel Fóstra óskast til starfa. Opnunartími er frá kl. 7.30-15.00. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 84285. Hafið samband við forstöðumenn og kynnið ykkur aðstæður. Dagvistarfulltrúi. Frá Tónlistarskóla Húsavíkur Kennara vantar í heila stöðu við Tónlistar- skólann frá 1. 1. 1988. Æskilegar kennslugreinar eru: Tréblásturs- hljóðfæri (flauta) og píanó. Einnig er æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af því að stjórna kór og lúðrasveit. Möguleiki er fyrir hendi að kenna hálfa stöðu í tónmennt við barna- skóla Húsavíkur á móti hálfri stöðu við Tónlistarskólann. Kennslan fer fram í nánu samstarfi við barna- skólann og er í sama húsnæði. Skólinn tekur að sér að borga flutning og útvega húsnæði. Umsóknarfrestur er til 1. des. 1987, en þeir sem hafa áhuga eru beðnir að hafa samband sem fyrst. Nánari uppl. fást í síma 96-41560. Tóhlistarskóli Húsavikur, pósthólf 135, 640 Húsavík. Fellaborg við Völvufell Fóstrur og fólk með aðra uppeldismenntun óskast til starfa sem fyrst. Um er að ræða hálfsdags störf. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 72660. BORGARSPÍTALINN Lausar Stödur Bókasafnsfræðingur Staða bókasafnsfræðings við bókasafn Borg- arspítalans er laus til umsóknar. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirbókavörð- ur í síma 696226. Iðjuþjálfun Okkur vantar starfsmann til að annast afþreyingu vistmanna á öldrunardeild Hvíta- bandsins. Starfið er 50% staða en minna starfshlutfall kemur vel til greina. Staðan er laus 1. nóvember nk. Upplýsingar veitir yfiriðjuþjálfi í síma 696681. Innanhússsendilt Innanhússsendill óskast frá 1. nóvember. 100% starf. Vinnutími frá kl. 08.20-16.15. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri í síma 696204 milli kl. 10.00 og 12.00. Sérhæfður aðstoðarmaður iðjuþjálfa Staða sérhæfðs aðstoðarmanns iðjuþjálfa við geðdeildir Borgarspítalans er laus til umsóknar nú þegar. Upplýsingar um starfið veitir Jónína Björns- dóttir í síma 696317. Deildarfélagsráðgjafi Félagsráðgjafi óskast á geðdeildir Borg- arspítalans. Upplýsingar um starfið vietir yfirfélagsráð- gjafi í síma 13744 og 11534. Læknaritari Læknaritari óskast á lyflækningadeild í fullt starf. Þyrfti að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar veitir læknafulltrúi í síma 696382. FERÐASKRIFSTOFAN POLAR/S ^ Kirkjutorgi4 Sími622011 Gildir frá 15. nóv. 1. okt.-14. nóv. er veröið 22.500.-* — STRIK/SlA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.