Morgunblaðið - 17.10.1987, Síða 40

Morgunblaðið - 17.10.1987, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987 | raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi Finnska sendiráðið óskar að taka á leigu 2ja herbergja íbúð m/húsgögnum fyrir starfsmann í 9 mánuði, frá 1. nóvember 1987. Helst í Vestur- eða miðbæ. Svar sendist til: Finnska sendiráðsins, Húsi versiunarinnar, 103 Reykavík. Simi 8 20 40. Síldarnóttil sölu Stærð 230 x 73 faðmar. Upplýsingar gefur Aðalgeir Jóhannsson eða Kristinn Jóhannsson. Netagerðin Möskvi sf., Grindavík. Simi 92-68358. Á Skólavörðuholti Til sölu eru 2ja og 3ja herbergja nýjar íbúð- ir. íbúðirnar seljast fullbúnar og verða til- búnar til afhendingar í apríl á næsta ári. Örn Isebarn, byggingameistari, sími 31104. Glæsilegur ítalskur bar með innbyggðum vaski og Ijósastæðum til sölu. Barnum fylgja 4 barstólar og skenkur. Settið er úr maghonyviði og einkar hentugt fyrir lítinn veitingarekstur, stóra stofu eða tómstundaherbergi. Upplýsingar í síma 91-73277 milli kl. 14-17 daglega. Offset- og prentmynda- gerð Til sölu er offset- og prentmyndagerð. Fyrirtækið er í fullum rekstri og í eigin hús- næði. Allar vélar og tæki í góðu lagi. Lysthafendur sendi nöfn sín til auglýsinga- deildar Mbl: fyrir 25. október, merktar: „Offset - 6122“. Með allt er þetta varðar, verður farið með sem trúnaðarmál. Til sölu Lítið ekinn (18 þ.km.) og sem nýr Fiat Arg- enta árgerð 1986 til sölu. Bifreiðin er með ýmsum aukaútbúnaði, þ.á m. Turbo vél, raf- magnsrúðum, sóllúgu og þjófavarnarkerfi. Einn eigandi er skyndilega fluttist erlendis. Skuldabréfakaup til lengri tíma með góðri ábyrgð koma til greina. Til sýnis á bílasölunni Framtíðinni. Upplýsing- ar í síma 39481 á kvöldin. Kópavogur spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðlsfélaganna i Kópavogi veröur i sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, þriðjudaginn 20. október kl. 21.00 stundvíslega. Góð kvöld og heildarverðlaun. Mætum öll. Stjórnin. Norðurlandskjördæmi vestra Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs i Norðurlandskjördæmi vestra verður haldinn á Sauðárkróki 6. og 7. nóvember nk. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Félagsfundur Hvatar Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavik, heldur félagsfund þriðju- daginn 20. október kl. 20.30 i Valhöll. Á dagskrá veröur kjör uppstillingarnefndar. Fjölmennið. Stjórnin. Sjálfstæðisfólk Sauðárkróki Fyrsti fundur bæjarmálaráðs verður í Sæborg mánudagskvöldið 19. október kl. 20.30. Bæjarfulltrúarnir mæta og ræða bæjarmálin. Sjálfstæðisfólk fjölmennið. Stjórnin. Málfundarfélagið Óðinn Trúnaðarráðs- fundur verður haldinn þriðjudaginn 20. október kl. 20.30 i Valhöll. Dagskrá: 1. Kosning tveggja manna í uppstillingar- nefnd vegna aðalfundar. 2. Gestur fundarins er Árni Sigfússon, borgarfulltrúi og formaður SUS. 3. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðismenn Mosfells- bæ, Kjalarnesi og Kjós Kjördæmisráð Sjálf- stæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi og fulltrúaráð sjálf- stæöisfélaganna í Kjósarsýslu boða til fundar með fulltrúa- ráðsmönnum og öðrum trúnaðar- mönnum Sjálfstæð- isflokksins i Kjósarsýslu í Hlé- garði, Mosfellsbæ, mánudaginn 19. október kl. 20.30. Gestir fundarins verða Ólafur G. Einarsson, alþingismaður og Bragi Michaelsson, varaformaður kjördæmisráös. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn heldur almennan félagsfund mánu- daginn 19. október kl. 20.30 i sjálfstæðishúsinu á Hafnargötu 46. Fundarefni: 1. Vilhjálmur Ketilsson, bæjarstjóri, fjallar um málefni bæjarins. 2. Önnur mál. 3. Spilað bingó. Kaffiveitingar. Sjálfstæðiskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjómin. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn, Hafnarfirði Aðalfundur félagsins verður haldinn mánu- daginn 19. okt. nk. í Sjálfstæöishúsinu við Strandgötu kl. 8.30 stundvislega. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins: Hjördís Þorsteins- dóttir, formaöur Bandalags kvenna í Hafnarfirði. 3. Kaffiveitingar. Félagskonur mætið vel og takið meö ykkur gesti. Stjórnin. Akureyringar — Eyfirðingar Almennur fundur um stjómmálaviðhorfið í upphafi alþingis og efnahagsráðstafanir rikisstjómarinnar verður haldinn i Kaupangi, laugardag- inn 17. október kl. 14.00. Ræðumenn Friðrik Sóphusson, iðnaðar- ráðherrra og Halldór Blöndal, alþingismað- Sjálfstæðisfélögin á Akureyri. Sjálfstæðismenn Gull- bringusýslu Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi og fulltrúaráðs sjálf- stæðisfélaganna í Gullbringusýslu boða fulltrúaráðs- menn og aðra trúnaðarmenn Sjálf- stæðisflokksins í Gullbringusýslu til fundar í Slysavarna- húsinu, Sandgerði, þriðjudaginn 20. október kl. 20.30. Gestir fundarins verða Ólafur G. Einarsson, al- þingismaður og Bragi Michailsson varaformaður kjördæmisráðs. Sjálfstæðismenn Grindavík Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi og fulltrúaráð sjálf- stæðisfélaganna i Grindavik boða til fundar með fulltrúa- ráðsmönnum og öðrum trúnaðar- mönnum Sjálfstæð- isflokksins í Grindavík, i sjó- mannastofunni Vör, laugardaginn 17. október kl. 14. Gestir fundarins verða Salóme Þorkelsdóttir, alþingismaður og Bragi Michaelsson, varaformaður kjördæmisráðs. Austurland haustfagnaður Haustfagnaður Sjálfstæðisflokksins á Aust- urlandi verður haldinn á Hótel Höfn, Hornafirði, laugardaginn 24. október nk. og hefst hann með borðhaldi kl. 20.00. Gestir á hátíðinni verða Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðis- flokksins er flytur ávarp, og alþingismenn- irnir Sverrir Hermannsson, Egill Jónsson og Halldór Blöndal sem væntanlega slá á létta strengi. Skipulagöar verða rútuferðir frá öllum sjálf- stæðisfélögunum i kjördæminu til Horna- fjarðar á laugardeginum og til baka á sunnudeginum 25. október. Hótel Höfn býður upp á sérstakan afslátt af gistingu og morgun- mat. Formenn sjálfstæðisfélaganna á hverjum stað taka við pöntun- um og gefa allar nánari upplýsingar. Vopnafjörður-Bakkafjörður: Ólafur B. Valgeirsson, s. 31439. Egils- staðir-Fljótsdalshérað: Einar Rafn Haraldsson, s. 11488 og 11073. Seyöisfjörður: Garðar Rúnar Sigurgeirsson, s. 21216 og 21460. Reyðarfjörður: Markús Guðbrandsson, s. 41178 og 41378. Eskifjörð- ur: Svanur Pálsson, s. 61394. Neskaupsstaður: Ágúst Blöndal, s. 71139. Fáskrúðsfjörður: Ægir Kristinsson, s. 51186. Stöðvarfjörður: Bjarni Gislason, s. 58858. Breiðdalsvík: Baldur Pálsson, s. 56654. Djúpivogur: Sigurður Þorleifsson s. 88992. Allt sjálfstæðisfólk á Austurlandi er hvatt til að mæta. Stjórn kjördæmisráðs Austurlandskjördæmis. Þú svalar lestrarþörf dagsins á^gíðum Moggansj_

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.