Morgunblaðið - 20.10.1987, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 20.10.1987, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1987 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hilrnar Foss lögg., skjalaþýö. og dómt., Hafnarstrœti 11, símar 14824 og 621464. Vélritunarkennsla. Vólritunarskólinn. Sfmi 28040. □ HAMAR 598710207 - 1 I.O.O.F. = Ob. 1,P = 16910208'/z= F1 □ FJÖLNIR 598710207 - 1 Frl. □ EDDA 598710207 = 2. AD-KFUK Fundur í kvöld á Amtmannsstíg 2b kl. 20.30. „Stlkkfrf", Guöni Gunnarsson sér um efniö. Vitn- isburöir og bæn: Guörún Gísla- dóttir. Munið bænastundina kl. 20.00. Allar konur velkomnar. Myndasýning miövikudaginn 21. október kl. 20.30 á Hótel Borg. Ari Trausti Guðmundsson segir fró ferð sinni til Bólivíu í sumar en þar skoöaöi hann mannlffiö og fór é tindana Nevado Sajama (6540 m), lllimani (6480 m) og Huyana Potosi (6080 m). Hreinn Magn- ússon veröur hljóö- og tækni- maöur sýningarinnar. Allir velkomnir. íslenski Alpaklúbburinn. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna óskast Bakveíkur maður, sem er að jafna sig eftir skurðaðgerð, óskar eftir starfi hálfan daginn. Er vanur skrifstofu- og viðskiptastörfum. Upplýsingar í síma 79763. Fóstrurathugið! Fóstrur eða fólk með aðra uppeldismenntun óskast á dagheimilið Suðurborg strax eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 73023. Trésmiðir Vantartrésmiði strax „holl“ í mótauppslátt. Upplýsingar í síma 32826 eftir kl. 17.00. Magnús Jensson. Hamraborg Við á Hamraborg óskum eftir að bæta við fóstru, þroskaþjálfa og/eða starfsmanni til stuðnings hreyfihömluðum börnum og inni á yngstu deild. Upplýsingar í síma 36905 hjá forstöðumanni og á kvöldin í síma 78340. Vélstjórar Viljum ráða vélstjóra með full réttindi á skut- togara. Upplýsingar í símum 95-5450 og 95-5074. Útgerðarfélag Skagfirðinga hf. „Au-pair“ Góða stúlku vantar á heimili í New York til að gæta tveggja barna. Enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 44847 eftir kl. 7 á kvöldin. Dagheimilið Hagaborg Fornhaga 8, óskar eftir starfsfólki nú þegar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 10268. 1. og 2. vélstjóra vantar á Skúm GK-22 sem er í smíðum. Skipið er útbúið til frystingar á afla um borð og væntanlegt um áramót. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem allra fyrst. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-68336. Fiskanes hf. Plastiðnaður Stúlkunum okkar vantar röskan og ábyggi- legan samstarfsmann strax. Vinnutími frá kl. 8.00-16.15. Upplýsingar á staðnum frá kl. 8.00-15.00. Sigurplast hf., Dugguvogi 10. ............ ... ni » 1 '■ .. ........... .......................... l raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi / boói I í miðbænum Rúmlega 100 fm verslunarhúsnæði til leigu í miðbænum. Laust frá næstu mánaðamótum. Fyrirspurnir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en 23. október, merktar: „H - 4806“. Skrifstofuhúsnæði 209 + 152 + 137 = 498 fm Til leigu er skrifstofuhúsnæði í nýju, vönduðu húsi við Skipholt í Reykjavík. Húsnæði þetta er á 2. hæð og er það samtals 498 fm að stærð, sem auðvelt er að skipta í ofangreind- ar einingar og mögulega aðrar stærðir, ef hentar. Húsnæði þetta er sérstakt fyrir nokk- urra hluta sakir. Má helst telja þessi atriði: 1. Húsnæðið er nú tilbúið til afhendingar og innréttinga um þessar mundir. 2. Húsnæðið er með mjög vönduðum frá- gangi á allri sameign að innan sem utan, byggðum á teikningum Sturlu Más Jóns- sonar, innanhússarkitekts. Sameignin verðurfullfrágengin 15. desember 1987. 3. Lóðin verður með mjög vönduðum frá- gangi eftir hönnun Guðmundar Sigurðs- sonar, landslagsarkitekts. 4. Staðsetning er mjög góð. 5. Bílastæði eru mörg. Þeir, sem áhuga hafa á frekari upplýsingum um ofangreint, eru vinsamlega beðnir um að hringja í síma 82946 eða 82300 og veitir Hanna Rúna þær. Húseign í miðborginni Mjög vandað og virðulegt steinhús á góðum stað í miðborginni til leigu. Eignin er alls u.þ.b. 330 fm. Húsið leigist í allt að 10 ár, þó ekki til íbúðar. Fyrirspurnir og tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „H - 2519“. húsnæöi óskast 3ja herbergja íbúð Erlendan starfsmann okkar vantar 3ja her- bergja íbúð frá 1. nóvember nk. Uppl. í síma 685600, Daníel eða Sigurjón. 0 Plastprent hf. Fosshálsi 17-25, sími 685600. Fiskiskip Höfum til sölu 150 rúmlesta stálskip með nýlega aðalvél. Hafnarhvoli v/ Trygqvagötu. Ódýrt eða gefins Við óskum eftir húsmunum og húsgögnum, allt frá blómum upp í píanó, til þess að gera barnaheimilið okkar enn heimilislegra. Sækjum á staðinn. Upplýsingar í síma 685154 næstu daga. Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar, fyrir eftir- töldum gjöldum: Söluskatti fyrir apríl, maí, júní, júlí, ágúst og sept. 1987; svo og söluskattshækkunum, álögðum 12. júní 1987 til 12. okt. 1987; vöru- gjaldi af innlendri framleiðslu fyrir apríl, maí, júní, júlf, ágúst og sept. 1987; mælagjaldi af dísilbifreiðum, gjaldföllnum 11. sept. 1987; skemmtanaskatti fyrir maí, júní, júlí, ágúst og sept. 1987; svo og launaskatti, gjaldfölln- um 1986. Reykjavík 13. okt. 1987. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.