Morgunblaðið - 24.10.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.10.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐH), LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1987 Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Námskeið I dag er komið að þvi að fjalla nánar um kerfi stjömuspek- innar, þ.e. stjömumerki, plánetur, hús og afstöður. Ég mun byija á stjömumerkjun- um og innviðum þeirra. Stjörnumerkin Að baki stjömumerkjanna liggur ákveðið kerfi sem varp- ar ijósi á hið ólfka eðli merkjanna. Þetta kerfi á ræt- ur sinar að rekja til náttúr- unnar og ársttða. Ástæðan fyrir þvi að við skoðum árstið- ir (merkin) og túlkum útfrá þeim persónuleika manna er sú að maðurinn er af náttúr- unni getinn og ber f persónu- leika sfnum einkenni þess árstima sem hann fæðist á. Vormaður hefur vor I skapi sinu, vetrarmaður vetur o.s.fr. ÁrstíÖakerji Við athugun á árstfmunum hafa menn þóst sjá mismun- andi blæbrigði og innibyggð- an ákveðinn takt og kerfi. Sfðan hafa menn búið til þijá flokka sem eiga að útskýra eðli árstfðanna. Þessi flokkun er gömul og því athygiisverð fyrir fleiri en stjömuspekinga. Sagnfræðingar ættu t.d. að kynna sér máiið, því hvemig er hægt að skilja söguna ef við skiljum ekki heimsmynd fommannsins? Þetta kerfí var ráðandi a.m.k. frá tímum Grikkja og fram á sautjándu öid. Þó ég tali hér um sögu, tel ég ekki að hér sé um úr- elt fyrirbæri að ræða. Ástæðan fyrir því er sú að árstíðimar breytast ekki þó við kjósum að horfa framhjá eðli þeirra. Maðurinn verður áfram hluti af náttúrunni þó við viðurkennum það ekki á opinberum vettvangi. Þrir jlokkar Flokkamir þrír eru fjórskipt- ing í frumþættina eld, jörð, loft og vatn, þrfskipting f frumkvæð, stöðug og breyti- teg merki og tvfskipting í úthverf og innhverf merki. Opinoglokuð Merkin em til skiptis út- hverf/gerandi og innhverf/ þolandi. Hrútur, Tvíburi, Ljón, Vog, Bogmaður, Vatnsberi eru úthverf og Naut, Krabbi, Meyja, Sporðdreki, Steingeit og Fiskur eru innhverf. Annað hvert merki eru úthverft og annað hverft innhverft. I náttúrunni er þvf ákveðinn tvfskiptur taktur, opnun og lokun, að teigja sig út og draga sig saman o.s.frv. Byrjun, miðja, lok Hver einstök af árstíðunum Qórum á sér eitt frumkvætt, eitt stöðugt og eitt breytilegt merki. í raun em frumkvæðu merkin Hrútur, Krabbi, Vog og Steingeit, upphaf árstíð- anna stöðugu merkin Naut, Ijón, Sporðdreki og Vatns- beri, miðja eða hámark árstíð- anna og breytilegu merkin Tvfburi, Meyja, Bogmaður og Fiskur, endalok árstfðanna. I skapi merkjanna birtist þetta þannig að frumkvæðu merkin hafa f sér ákveðinn drifkraft og þörf fyrir að byija á nýjum ætlunarverkum. Stöðugu merkin finna í sér þörf fyrir varanleika, það að festa niður og leiða ákveðin mái til lykta. Breytilegu merkin finna aftur á móti fyrir ákveðnum óró- leika og em leitandi. Þetta ero merki endaloka en jafn- framt leitar að fræi fyrir nýja byijun. Oft er sagt að breyti- legu merkin séu merki mennta og þekkingar. Næsta laugardag mun ég skoða frumþættina og jafnframt út- skýra hvem þátt stjömuspek- innar, þ.e. stjömumerki, plánetur, eld, jörð, frum- kvæði, stöðugieika, úthverf merki o.s.frv. GARPUR MIKIÞ VAfí É6 HISSA ‘A A£> , \ FINNA VKXOR l 6ÆLUPýRA&UP/y / é ' CZ c D. iÍrWt VV ýLI *■ < •c TOMMI OG JENNI ;;;?!!!!!!!!!!!!!: r\ r> Á 'f y ■ ■ ji ■ n ■ %# av ■ ti ■ m av ■ av ■ DRATTHAGI BLYANTURINN .. ... - .... ... FERDINAND !!!!!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!!!!!!!?!!!! ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::H !?T7TTr :::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: 1111= HÍjÍÍHÍUíH::: •:::== piij SMÁFÓLK VOURE UUAITING FOR VALENTINES IM 5URPRI5EF YOU PON T HAVE CLAU5TR0PH0SIA... IT P0E5N'T LOOK LIKE THERE'5 ROOM EN0U6H IN THERE TO EVEN CHEL) BUBBLE GUM... Ertu að bfða efíir bréfum? Ég er hissa á að þú skulir Það sýnist ekki einu sinni ekki fá innilokunarkennd. vera pláss til að tyggja kúló þarna ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eitt af flórum virðulegustu bridsmótum sem haldin era í Bandarfkjunum er Spingold- útsláttarkeppnin. Lftt samæfð sveit undir forystu Brians Glu- bok vann óvænt f keppninni f ár eftir mjög spennandi úrslita- leik. Spilið hér að neðan er frá þessum leik, en lagði þó ekki lóð á vogarskál sigurvegaranna. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ K9 ♦ ÁKD53 ♦ ÁK654 ♦ 8 Vestur Austur ♦ 865 ...... ♦DIO ♦ 742 IIIUI ¥61086 ♦ - ♦ G109 ♦ ÁKDG732 +10654 Suður ♦ ÁG7432 ♦ 9 ♦ D8732 ♦ 9 Glubok og félagi hans Rotman vom með spil NS og enduðu í sex spöðum eftir þessar sagnir. Vestur Norður Austur Suður llauf Dobl Pass 21auf 3 lauf 3 hjörtu Pass 4 spaðar Pass 5 lauf Pass 5 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Sagnir vesturs gerðu það að verkum að NS fundu ekki tígul- samleguna, en sex tfglar er mun betri slemma en sex spaðar. Hvað sem því iíður, þá liggur spaðinn þægilega og því hefði Giubok unnið sex spaða ef vest- ur hefði ekki sýnt það hugrekki að spila út undan laufblokkinni! Lauftvisturinn lá sem sagt á borðinu og austur varð auðvitað hálf hissa að fá fyrsta slaginn á tíuna. Hann gerði sér þó grein fyrir því að makker var að panta stungu í rauðum lit. Spumingin var aðeins: Hvomm? Eftir nokkra umhugsun komst austur að réttri niður- stöðu og spilaði tfgli. Hann hugsaði sem svo að vestur gæti varla verið með eyðu í hjarta, því þá ætti suður fjórlit og hefði tekið undir hjartasögn norðurs. Glubok, sem ku vera skap- hundur mikill, lét sárindi sfn f ljósi með því að fleygja spila- bakkanum langt út f sal. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á Lloyds Bank-mótinu f London í ágúst kom þessi staða upp f skák nýbakaðs heimsmeistara unglinga, Anand frá Indlandi, og alþjóðlega meistarans Adams, Englandi. Anand hafði hvítt og átti leik. Hvftur fann nú leið til að vinna mann: 15. b5! - Rxc3, 16. Dd3 (Þessi millileikur tryggir mannsvinning- inn). — g6, 17. Bxc8 — Dc7, 18. bxa6 — Ra£, 19. Bxa5 og svartur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.