Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987 B 49 Hver á sj óinn? Til Velvakanda. Landsbyggðarmaður úr sjávar- þorpi skrifar: Mikið hefur verið talað og skrifað um kvótakerfið undanfarið, kosti þess og galla. Staðreyndin er sú að hafið og fískimiðin umhverfís landið eru ekki alfarið opinber eign. Á suraum stöð- um geta einka-landeigendur átt marga km út í sjó miðað við stór- straumsflóðborð og mörg vafaatriði eru um það hvað landeigendur eigi langt út í haf fyrir sínu landi og ber þá að hafa í huga hvenær lög eru sett og hve stór landhelgi var þá. Grunnslóð er víða eign bænda og annarra einkaaðila en þar er oft mikið lífríki og undirstaðan fyrir lífínu utar I hafinu. Víkur og vogar sem fullar eru af ungviði eru jafn- vel í einkaeign. Enn sem komið er hefur ekki Til Velvakanda. Við erum hér fjórar Qáðar konur sem fögnum þeirri athyglisverðu þróun sem er að verða i íslensku samfélagi. Allar höfum við anga reynslu af íslenskum karlmönnum og eigum að baki hin ýmsu nis- heppnuðu sambönd og njónabönd. Þegar úrvalið á hérlendum karl- mannamarkaði er skoðað verður að segjast eins og er, að það er væg- ast sagt fábrotið. Þeir fáu sem völ er á eru yfírleitt óhéflaðir, óhrein- legir með sig, ölkærir, tilfinninga- lega stíflaðir, sívælandi um vandamál sín og ófærir um að axla persónulega ábyrgð, auk þess sem þeir eru sífellt með það á vörunum að konur skilji þá ekki. Hvemig eiga konur að skilja svona karl- menn? Við viljum fá karlmenn sem væla á tungumáli sem við skiljum ekki. Þar sem nú er hafínn fjöldainnflutn- ingur á austurlenskum konum handa íslenskum karlmönnum fínnst okkur sjálfsagt að einhveijir ötulir póstverslunarfrömuðir ein- beiti sér sem allra fyrst að því að gefa íslenskum konum kost á ská- eygðum snáðum sem upplagt væri að fá hingað í gámum. Að sjálf- sögðu þyrftu þeir að vera fátækir, ómenntaðir, óupplýsir, blíðir og undirgefnir, laghentir, barngóðir og lúsiðnir, og úr samfélagi sem kúgar þegna sína. Það yrði þá væntanlega bið á þvi að þeir gerðu uppreisn eða heyrst mikið frá þessum rétthöfum sem í mörgum tilvikum hafa kyn- slóð fram af kynslóð, í jafnvel mörg hundruð ár, stundað útgerð frá jörð- um sínum og er því löng hefð fyrir kvótaeign og veiðum frá þeim stöð- um. Nú tala sumir um kvótasölu. Hveijir ætla að selja fískveiðikvóta? Eins og bent hefur verið á eru fiskveiðiréttindum ekki alfarið í eigu ríkisins. Sjávarútvegsráðu- neytið eða aðrir opinberir aðilar hafa því alls ekki fullan ráðstöfun- arrétt yfír þeim, heldur aðeins upp að ákveðnu marki. Allra síst eru miðin umhverfís landið eign fólks á höfuðborgarsvæðinu sem greinilega ætlar helst að ráðskast með þau. Ef eitthvað er, þá eru fiskimiðin eign landsbyggðarfólks eða fólksins sem býr á landinu í námunda við þau. Einkaaðilar eiga þama stóran tileinkuðu sér karlrembu íslenskra kynbræðra sinna. Kannski væri l(ka athugandi að gefa kost á einnota piltum, sem afðan mætti virkja fískvinnslu eða öðrum láglaunastörfUm sem íslend- ingar vilja ekki líta við. Fyrir okkar hönd, • Margrét Ólafsdóttir skerf. Hversu stóran verður að at- huga með því að mæla upp strand- lengjuna. Þeir verða líka að gæta þess að einhveijir vinstrisinnar vaði ekki uppi með sín miðstýringar- og eignaupptökuáform. í blaðagreinum sem hafa verið skrifaðar undanfarið sýnist manni helst að þeir sem þær skrifa ímyndi sér að ríkið og almenningur eigi allan sjóinn umhverfis landið. Margt nútímafólk er orðið svo heimtufrekt að það telur sig geta traðkað á aldagömlum eignarrétt- indum annarra í krafti fjöldans. Þessu verður skilyrðislaust að spoma við. Nýlega heyrir maður að Qörur landsins, þ.m.t. fjörur í einkaeign, séu þaktar msli sem að verulegu leyti megi rekja til íslenskra skipa. Skólp og óhreinindi t.d. á höfuð- borgarsvæðinu hefur lengi rekið uppá m.a. einkafjörur. Hvað segir Náttúmvemdarráð um þetta? Hvað hefur það gert? Hvaið segja menn yfirleitt um sinnuieysi eða yfirgang hins opin- bera (ríkis og bæja) sem þeir viðhafa sitt á hvað eftir því hvar þeirra hagsmunir liggja. Vonandi verða þessar lfnur til að skapa umræðu um málið og þess gætt um ieið að hið opinbera hrifsi ekki þama til sín eigur sem þeir eiga ekki tilkail til. I stjórnarekrá íslands segir: Eignarrétturinn er friðhelgur. Eng- an má skylda i il að )áta af hendi eign sfna nema almenningsþörf krefli. Þarf til þess lagafyrirmæli og komi fullt verð fyrir. HEILRÆÐI • • Okumenn Hafíð bifreið ykkar ávallt í fullkomnu lagi. Dimm- viðri og slæm færð krefst aukinnar aðgæslu og minni hraða. Metið aðstæður hverju sinni og munið að endur- kast ljósanna af blautum götunum minnkar skyggni og krefst meiri varkámi. Fábrotið úrval á karlmannamarkaði * Ast er___ .. stundum frelsissvipting. TM Rtg. U.S. Pat. Otf.-all rights reservsd <01986 Los Angeles Tlmes Syndicate Þá geturðu arið f baðið! HÖGNIHREKKVÍSI „pAÐ EfZ HR-EÍNSUNARVINA i ©ORGJNM > •'*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.