Morgunblaðið - 18.11.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.11.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1987 í DAG er miðvikudagur 18. nóvember, sem er 322. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 4.21 og síðdegisflóð kl. 16.27. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.04 og sólarlag kl. 16.21. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.13 og tungliö er í suðri kl. 18.52. (Almanak Háskóla íslands.) Þú hefir heyrt óskir hinna voluðu, Drottinn, þú eyk- ur þeim hugrekki, hneigir eyra þitt. (Sálm 10, 17.) prvára afmæli. Á morg- 3U un, fímmtudaginn 19. þ.m., er fímmtug frú Gerður S. Elimarsdóttir, Hólmum í A-Landeyjum. Hinn 31. jan- úar nk. verður ejginmaður hennar Kristján Ágústsson bóndi fímmtugur. Ætla þau hjón að halda sameiginlega upp á afmælin í félagsheimil- inu Gurinarshólma í heima- sveit sinni nk. föstudags- kvöld, 20. þ.m., eftir kl. 21. FRÉTTIR FRÆÐSLUKVÖLD á veg- um Reykjavíkurprófasts- dæmis verður í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30 í Áskirkju og er öllum opið. Sr. Arni Bergur Sigur- björnsson, sóknarprestur kirkjunnar og Hólmfríður Pétursdóttir, kennari, flytja erindi um söfnuðinn í draumi og veruleika. Umræður og kaffisopi eftir erindaflutning- inn. LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ veita laganemar í félagi sínu Orat- or, á morgun, fimmtudag, í ÁRNAÐ HEILLA Q A ára afmæli. í dag er ÖU áttræður Adolf Hallgrímsson, loftskeyta- maður frá Patreksfirði, Stóragerði 14 hér í bænum. Hann var 30 ár á togurum frá heimabæ sínum. Hingað til Reykjavíkur fluttist hann ásamt konu sinni, Helgu Guð- mundsdóttur. Hér starfaði hann við verslun, m.a hjá J. Þorláksson & Norðmann í 20 ár. Þau hjón ætla að taka á móti gestum í sal Meistara- samb. byggingarmanna, Skipholti 70, nk. föstudag 20. þ.m. milli kl. 17 og 20. síma, milli kl. 19.30 og 22. Símanúmerið er 11012. BÓKASALA Fél. kaþólskra leikmanna verður í dag, mið- vikudagskvöld, í safnaðar- heimilinu Hávallagötu 16 kl. 17-18. DIGRANESPRESTA- KALL. Kirkjufélag Digranes- prestakalls heldur fund annaðkvöld, fimmtudags- kvöld, kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu við Bjamhólastíg. Að fundarstörfum loknum verður tekið í spil og kaffí borið fram. ITC-deildin Gerður í Garðabæ heldur fund í kvöld, miðvikudagskvöld, í safnað- arheimilinu Kirkjulundi kl. 20.30. KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur fund annaðkvöld, fímmtudagskvöld, í Borgart- úni 18 kl. 20.30. Gestur fundarins verður Eiríkur Öm Ámason sem flytur erindi um streitu. MÁLFREYJUDEILDIN Björkin heldur fund í kvöld, miðvikudagskvöld, í Síðumúla 17 kl. 20. SPILAKVÖLD, félagsvist, á vegum Starfsmannafél. Sókn og Verkakvennafél. Fram- sóknar, hið þriðja í fjögurra spilakvölda keppni, fer fram í kvöld, miðvikudagskvöld, í Skipholti 50A. Verður byrjað að spila kl. 20.30. KVENNADEILD Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra. Fundur, sem vera átti annað kvöld, fellur niður. Verður næsti fundur fimmtudaginn 3. desember. KYNNINGARFUND í Keflavík halda Málfreyjusam- tökin Varðan í kvöld, mið- vikudagskvöld, í Kirkjuhvoli kl. 20.30. Gestur fundarins verður Guðrún Ásmunds- dóttir leikari. SKIPIN______________ RE YK J A VÍKURHÖFN: Togarinn Arinbjörn hélt til veiða í fyrradag og þá fór Kyndill á ströndina svo og Arnarfell. Þá kom Álafoss að utan. í gær kom togarinn Hjörleifur af veiðum til lönd- unar. Ljósafoss kom af strönd og togarinn Vigri kom úr söluferð ytra. Esja fór í strandferð svo og Helena. Esparanza kom af strönd- inni. í dag er Skógarfoss væntanlegur að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Víðir kom í gær til löndunar hjá fiskmarkaðnum. Matarskattinum frestað Rfldsstjórnin hefur ákveöiö aö fresta svokðUuöum matarskatti. Hún vill skapa skilyrði til þjóöarsáttar við verkalýðshreyfmguna og bíöa meö þessa fyrirhuguöu skattlagningu meöan reynt verður til þrautar aö ná samningum á launamarkaöinum sem veröa í samræmi viö efhahagsáætlanir og fiárlagaforsendur. Fróölegt, veröur aö sjá hver veröa viðbrögö verkalýðsforystunnar viö þessu útspili s*jómarinnar. Þið megið naga þetta svolítið lengur, ef þið verðið góðir ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 13. nóvember til 19. nóvember, að báöum dögum meötöldum er í Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúöin löunnopin til kl. 22 aila daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Raykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrirfullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föatudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótokin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í 8ímsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samakiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æaka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjúd. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlatööln: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknarti'mar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feóur kl. 19.30-20.30. Barnaapftall Hringaina: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœkníngadelld Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn I Foasvogi: Mánu- daga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Qrensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HallsuvamdaratöAln: Kl. 14 til kl. 19. - FœAingarheimlli Reykjavlkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. SunnuhllA hjúkrunarhelmili i Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkur- læknlshéraAs og heilsugæslustöAvar: NeyAarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ajúkrahúslA: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögurn. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9T12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabóka8afn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Ðorgarbóka8&fn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarfoókasafniö í GerÖubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólhaimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14—17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ásgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Usta8afn Einara Jónaaonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvaÍ88taöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaæfn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Mynt8afn Seölabanka/Þjóöminja&afns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöiatofa Kópavogs: OpiÖ á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaÖ tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjartaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud,— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundh&ll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þrlöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.