Morgunblaðið - 22.11.1987, Side 40

Morgunblaðið - 22.11.1987, Side 40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 40 Ný sending Kjólar — pils Jakkar — blússur Slæður — hanskar Samkvæmiskj ólabelti Bómull og silkisportfatnaður <1 Fræðslufundur verður ífélagsheimili Fáks þriðjudaginn 24. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Almenn notkun reiðtygja. Helstu kostir og gallar. Erindi flytur Erling Sigurðsson. 2. Sýnt verður úr mynd frá Fjórðungsmótinu á Melgerðismelum 1987. Fræðslunefndin. TILBOD ÓSKAST Isuzu Trooper II 4 W/D, árgerð ’86, ekinn 7 þús. mílur, Buick Skyhawk, árgerð ’84, ekinn 39 þús. mílur, ásamt öðrum bifreiðum er verða sýndar á Grensásvegi 9 þriðju- dagínn 24. nóvember kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað. SALA VARNARLIÐSEIGNA. Chrysler Windsor árg. 1947. Kon- súlsbíll. Fyrsti eigandi Ludvig Storr. Konungleg drossía í góðu lagi. Studebaker Erskine 1930. Fyrsti eigandi Ólafur Magnússon í Fálkanum. Fyrsta ferð á þjóðhátíðina á Þingvöllum 1930. Hálfuppgerður. Af sérstökum ástæðum verða þessir oldnu höfðingjar frá fyrri tíð seldir efum semst. Aðal- atriðið er að flytja þessa bíla óskemmda inn í framtíðina. Þetta er líka mjög góð fjárfesting. Upplýslngar milli kl. 17 og 18 í símum 686644 og 626644. Ford T 1927 (high og ló). Einstakt ein- tak af sennilega elstu ökuhæfu drossíu lands- ins. Fyrri eigandi var Magnús Jónsson, safnvörður í Hafnarfirði. í mjög góðu lagi. /O rr^. Þessar verslanir bjóða upp / á pöntunarþjónustu á gluggatjöldum frá Vogue og hafa sýnishorn á staðnum. Álnabúðin, Mosfellssveit. Efnaval, Vestmannaeyjum Pöntunarfélag Rangæinga, Rauðalæk Kaupfélag Árnesinga, Selfossi. Kaupfélag Dýrfirðinga, Þingeyri Kaupfélag Fram, Neskaupstað. Kaupfélag Héraðsbúa, Reyðarfirði Kaupfélag ísfirðinga, ísafirði. Kaupfélag Langnesinga, Þórshöfn. Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki. Kaupfélag SkaftfelIinga, Höfn í Hornafirði. Kaupfélag Stöðfirðinga, Stöðvarfirði Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík. Versl. Díana, Ólafsfirði. Versl. Femína, Keflavík. Versl. Ósk, Akranesi. Versl. Skemman, Akureyri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.