Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.12.1987, Blaðsíða 8
8 í DAG er fimmtudagur 10. desember, 344. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.19 og síðdegisflóð kl. 21.43. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 11.06 og sólarlag kl. 15.34. Myrkur kl. 16.50. Sólin er í hádegisstað í Rvík |d. 13.20 og tunglið er í suðri kl. 5.17. Ég er braufi lífsins. (Jóh. 6, 48.) 1 2 ■ ‘ ■ ‘ 6 ■ 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 tónverk, B mjög, 6 fugl, 7 tónn, 8 steikja, 11 ullar- flóki, 12 hyggja, 14 hina, 16 peyi. LÓÐRÉTT: — 1 fljótfærni maður- inn, 2 annmarka, 3 skyldmennis, 4 grenji, 7 sjór, 9 gler, 10 þvotta- snúra, 13 morar, 15 samh{jóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 vegleg, 5 ee, 6 reis- ir, 9 gil, 10 LL, 11 ar, 12 ala, 13 nafn, 1S inn, 17 systir. LÓÐRÉTT: — 1 vergangs, 2 geil, 3 les, 4 gerlar, 7 eira, 8 ill, 12 annt, 14 fis, 16 Ni. HEIMILISDÝR KÖTTUR grábröndóttur, hvítur á bringu og lappir hvítar, er í óskilum að Sel- vogsgrunn 5 hér í bænum. Hann er ómerktur. Síminn þar er 38132. ÁRNAÐ HEILLA r?A ára afmæli. Á morgun, I U föstudag 11. þ.m., er sjötugur Engilbert Hannes- son bóndi og hreppstjóri á Bakka í Ölfusi. Hann tekur á móti gestum ásamt konu sinni Ragnheiði Jóhannsdótt- ur í félagsheimili Ölfusinga milli kl. 19 og 23 á afmælis- daginn. FRÉTTIR ÁFRAM verður hlýtt um mestan hluta landsins, sagði Veðurstofan í gær- morgun. Þá hafði verið hér í bænum um nóttina 8 stiga hiti og hvergi mælst frost á landinu. Uppi á hálendinu var 2ja stiga hiti og minnst- ur hiti á láglendi 3 stig. Um nóttina var mikið vatnsveður vestur í Kvígindisdal, rétt eina nótt- ina enn. Mældist 41 millim. úrkoma eftir nóttina. Ekki hefur séð til sólar hér í Reykjavík í upp undir viku- tíma og svo var líka í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var 5 stiga frost í bænum en á Hellu 10 stig. TORGSALA verður á morg- un, föstudag, við torgklukk- una á Lækjartorgi, er konur úr Kvenfélagi Grímsnes- hrepps ætla að mæta þar kl. 13 verði veðrið skaplegt. Þær koma með brodd, heimabak- aðar kökur og laufabrauð. FÉLAGIÐ svæðameðferð heldur jólagleði að Austur- strönd 3 Seltjamamesi annað kvöld, fostudag, kl. 20. LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ Fé- lags laganema Orators, sem veitt er ókeypis, í síma er í kvöld, fimmtudag, kl. 19.30-22. Síminn er 11012. KFUK í Hafnarfirði - aðal- deildin heldur jólakvöldvöku í kvöld, fímmtudag, í húsi fé- MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1987 laganna Hverfisgötu 15 kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá verður. Frú Kjeldmn Langdal flytur jólaminningu frá Nor- egi og sýnir litskyggnur. Ræðumaður verður Skúli Svavarsson.____________ KVENFÉLAG Kópavogs heldur jólafund sinn í kvöld, fímmtudag, í félagsheimili bæjarins kl. 20.30. Hallgerð- ur Gísladóttir verður gestur félagsins og segir frá gömlu eldhúsunum.____________ MÆÐRASTYRKSNEFND stendur að fataúthlutun þessa daga fram til 18. desember nk. í skrifstofu sinni, Traðar- kotssundi 6 milli kl. 15 og 18 daglega, rúmhelga daga. KVENFÉL. Keðjan heldur jólafund sinn í kvöld, fimmtu- dag, í Borgartúni 18 kl. 20.30. Skemmtidagskrá verð- ur flutt og jólakræsingar bomar fram. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús verður í dag frá kl. 14 og verður þá byijað að spila — frjáls spilamennska. Félags- vist — hálfkort verður spiluð kl. 19.30. Svo verður dansað til kl. 21. KVENFÉLAG Bústaðar- sóknar heldur jólafund sinn nk. mánudag í safnaðarheim- ilinu kl. 20.30. Fjölbreytt skemmtidagskrá. Veitingar verða bomar fram. DIGRANESPRESTA- KALL. Jólafundur Kirkjufé- lagsins er í kvöld í safnaðar- heimilinu við Bjamhólastíg kl. 20.30. Gestur fundarins er sr. Sigurður Guðmunds- son settur biskup íslands. Einsöng syngur Dúfa Einars- dóttir. Flutt verða jólalög o.fl. og jólakaffi verður borið fram. KVENNADEILD Rauða kross íslands heldur jólafund sinn í kvöld, fimmtudag, í Holiday Inn og hefst hann kl. 19.15. SKIPIN______________ REYKJAVÍKURHÖFN: Togarinn Ögri fór á veiðar í fyrradag og Grundarfoss fór á strönd og út og Askja fór í strandferð. Þá kom leigu- skipið Espana af strönd og lagði það af stað til útlanda í gær. Þá kom Eyrarfoss að utan. Esja kom úr strandferð og danska eftirlitsskipið Be- skytteren kom. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í gær kom togarinn Víðir af veiðum og landaði hjá físk- markaðnum. Togarinn Otur er farinn til veiða og í gær fór togarinn Karlsefni á veið- ar. Það er ekkert spaug þegar grái fiðringurinn hríslast um þær gömlu ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 4. desember til 10. desember, aö báö- um dögum meðtöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnesapótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyvir Reykjavfk, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 tll'kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailauverndarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötal8tímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sahjarnarnea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nasapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noróurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga,9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kaflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Salfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til ki. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foraldrasamtökin Vfmulaus æaka Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, 8ími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvannaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁA Samtök óhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamól aö stríöa, þó er 8ími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöi8tööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusandlngar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum I Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt fsl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadalldln. kl. 19.30-20. Snngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hríngslna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsapft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarepftallnn f Fosavogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alls daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Helm8óknartimi frjáls alla daga. Grensás- dslld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og 8unnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fœdingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur- lœknisháraða og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suóurnesja. Simi 14000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Haimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgldögum. Rafmagnsveítan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjaaafniö: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, iaugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn íalanda: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókaaafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarÖar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataöaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjaraafn: OpiÖ eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóna Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrlpasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn íalands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reýkjavfk sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholtl: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Moafallaavah: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19, Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-18 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, aunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug SaHjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.