Morgunblaðið - 18.12.1987, Page 57

Morgunblaðið - 18.12.1987, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987 57 Garðabær: Fáni Samein- uðuþjóðanna afhentur FORMENN Lionessuklúbbsins Eikar og Lionessuklúbbs Garða- bæjar afhentu bæjarstjóranum i Garðabæ, Ingimundi Sigurpáls- syni, fána Sameinuðu þjóðanna að gjöf, á degi Sameinuðu þjóð- anna, 24. okt. sl. Fáninn var dreginn að húni af bæjarstjóra við hátíðlega athöfn, og á eftir bauð fyrsti formaður Eik- ar, Lilja Hallgrímsdóttir, forseti bæjarstjómar, viðstöddum upp á veitingar í boði bæjarstjómar, að því er segir í frétt frá Lionessum. Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri Garðabæjar, dregur fána Sameinuðu þjóðanna að hún. Vegurinn með jólamarkað VEGURINN — kristið samfélag heldur jólamarkað i dag, föstu- dag, og á morgun, laugardag, að Þarabakka 3, 1. hæð. Jólamarkaðurinn opnar kl. 16.00 og verður opin á sama tíma og versl- anir, báða dagana. Jólatónleikar í Krossinum KROSSINN gengst fyrir jólatón- leikum sunnudaginn 20. desember kl. 20.30 f húsakynnum sfnum við Auðbrekku 2 f Kópavogi. Meðal þeirra sem taka þátt í tón- leikunum eru: flytjendur á plötunni „Á krossgötum", Takkdúettinn, Hjalti Gunnlaugsson, Helga og Amór frá Vestmannaeyjum og Helga Óskarsdóttir. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Verslunin Jata, Hátúni 2 Mikið úrvai kristilegra bóka og hljóðritana (plötur, snældur, geisladiskar). Einnig kerti, kort, gjafavörur, myndir og margt fleira. Opiö á almennum verslunartíma. --VYV“ tilkynningar* Vinningsnúmer í happdrætti Ástraliufara af Álftanesi er no. 285. I.O.O.F. 1 = 16912188’/! = Jv. AGLOW - kristileg samtök kvenna Jólafundur Aglow verður í kvöld, föstudagskvöld 18. desember kl. 20.30 í menningarmiðstöð- inni Gerðubergi. Gestur fundar- ins verður séra Halldór Gröndal. Allar konur velkomnar. Cö PIONEER ÚTVÖRP raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húa -- Iðnaðarhúsnæði Óskum að taka á leigu 150-200 fermetra iðnaðarhúsnæði. Æskilegt er að húsnæðið sé lítið eða ekkert innréttað. Húsnæðið verð- ur að vera fullbyggt og frágengið með góðum niðurföllum og í Reykjavík. Verður að vera til afhendingar sem allra fyrst. Frekari upplýsingar veitir Þórir Haraldsson, verksmiðjustjóri í síma 91-28400. Nói-Síríus hf., Hreinn hf. FJÖLBRAUTASKÚUNN BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Skólaslit verða í Bústaðakirkju laugardaginn 19. desember og hefjast þau kl. 13.30. Allir nemendur dagskóla og kvöldskóla, er lokið hafa prófum á þriggja og fjögurra ára brautum, eiga að koma þá og taka á móti prófskírteinum. Um er að ræða nemendur er lokið hafa áföngum sjúkraliða, snyrtifræðinga, matar- tækna, sveinsprófs, svo og sérhæfðu versl- unarprófi og stúdentsprófi. Nemendur, er lokið hafa eins og tveggja ára brautum, fá skírteini sín afhent í Bústaða- kirkju eftir skólaslitin (um kl. 15.00) og síðan á skrifstofu skólans frá 4. janúar 1988. Foreldrar, aðrir ættingjar, svo og velunnarar skólans, eru velkomnir á skólaslitin. Skólameistari. Orðsending til jólasveina og barna Karíus og Baktus fara ekki í jólafrí. Tannverndarráð. Jólalögg Huginn, fálag ungra sjálfstæöismanna I Garðabæ og Bessastaða- hreppi, býður ungt fólk velkomið í jólalögg félagsins laugardaginn 19. desember kl. 20.30 að Lyngási 12, Garðabæ. Hittumst hress og i jólaskapi. Stjómin. Týr, FUS, íKópavogi - Jólaknall Næstkomandi laugardag þann 19. desember mun Týr, ásamt ungum sjálfstæðisfélögum á Stór-Reykjavikursvæðinu, halda jólaknall (Valhöll. Að venju verður þrumustuð og mætir koniaksdeildin ásamt sprengjusérfræðingi félagsins. Allir velkomnir. Stjóm Týs. Jólaglögg - Jólaball Munið eftir árlega jólaglögginu okkar laugardagskvöldið 19. desem- ber 1987 i Valhöll. Húsiö opnað kl. 22.00 og viö bjóöum veitingar á lægra verði en þig grunar. Gestir Verða: Davið Oddsson og Árni Sigfússon. Mætum öll i jólaskapi. Stjórnin. Keflavík Skrifstofa Sjálfstæöisflokksins i Keflavik, Hafnargötu 46, veröur opin frá kl. 16.00-19.00 vegna happdrættis Sjálfstæðisflokksins. Vinsamlegast gerið skil. Sækjum greiðslu ef óskað er. Félag ungra sjálfstæðismanna i Mosfellsbæ Athugið! Jólaknall verður haldið i kjallara Valhallar, Háaleitisbraut 1, laugardag- inn 19.12. kl. 22.00. Á boðstólnum verður jólaglögg, diskótek og aðrar léttar veitingar. Gestir kvöldsins verða Árni Sigfússon og Daviö Oddsson. Allir velkomnir. Félag ungra sjálfstæðismanna i Mosfellsbæ. Seyðisfjörður - aðalfundur Aöalfundur ( sjálfstæðisfélaginu Skildi, Seyðisfirði, verður haldinn föstudaginn 18. desember nk. kl. 20.30 í fólagsheimilinu Herðubreið. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. . 2. Stjómarkjör. 3. Önnur mál. Eftir fundinn verður jólaglögg á Hótel Snæfelli. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Jólafundur Óðins félags ungra sjálfstæðismanna á Austurlandi verður haldinn í Samkvæmispáfanum laugardaginn 19. desember og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Matseöill: Hörpudiskur. Lamb af Vestur-Öræfum (rskt kaffi. Félagar mætið og takið með ykkur gesti. Vinsamlegast pantið í Samkvæmispáfanum, simi 11622 eða hjá Ólafi I síma 11287 heima, farsími 21830. Stjómin. HFIMOAUUIt Heimdallur Jólaknall veröur haldiö i kjallara Valhallar laugardaginn 19.12. kl. 22.00. Boð- iö verður upp á jólaglögg, snarl og léttar veitingar auk þess sem hljómlist mun óma um svæðið. Gestir kvöldsins verða Árni Sig- fússon og Davíð Oddsson. Mætum öll. Heimdallur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.