Morgunblaðið - 18.12.1987, Qupperneq 83

Morgunblaðið - 18.12.1987, Qupperneq 83
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987 83 Auðunn Bragi Sveinsson Með mörgu fólki eftir Auðun Braga Sveinsson BÓKAÚTGÁFAN Skuggsjá í Hafnarfirði hefur gefið út bók- ina Með mörgu fólki eftir Auðun Braga Sveinsson. í bókinni eru hátt í 30 þættii, sem hafa að miklum hluta birst áður, en í þeim f|'allar höfundur um fólk sem hann hefur kynnt eða orð- ið hefur á vegi hans, og er stór hluti efnisins af hans heimaslóðum, Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu. Bókin skiptist í 5 kafla: Af norður- slóðum, þar sem eru m.a. þættir úr ævisögu Sveins frá Elivogum, föður höfundarins. Með mörgu fólki nefnist annar kafli og hinir eru: Þeirra minnist ég, í björtum lands- ins höfuðstað og Ruslakista. Með mörgu fólki var sett og prentuð í Prentsmiðju Áma Valde- marssonar og bundin í Bókbands- stofunni Örkinni. Kápu gerði Auglýsingastofa Þóm Dal, Hafnar- fírði. Bókin er 279 bls. <5> (M) PIONEER ÚTVÖRP S1 Skólavörðustíg 17a, sími 25115 Annasamt hjá sérleyfishöfum JÓL og áramót eru miklír anna- tímar hjá sérleyfishöfum, enda stóreykst þá ferðatíðni á sérleið- um þeirra til fjölmargra staða víða um landið. Á öllum styttri leiðum út frá Reykjavík, eru frá einni upp i sjö ferðir á dag og á langleiðum, s.s. til Akureyrar og Snæfellsness, eru daglegar ferð- ir. Auk þess hefur verið bætt við allmörgum aukaferðum, svo þjónusta við farþega megi verða sem allra best. Þegar nær dregur jólum em dag- lega fleiri en 50 komur og brottfarir sérleyfísbifreiða frá Umferðarmið- stöðinni og ætla má að á bilinu 2.000—3.000 farþegar séu á ferð- inni með sérleyfísbifreiðum á degi hveijum, síðustu dagana fyrir jól. Síðustu ferðir fyrir jól frá Um- ferðarmiðstöðinni em á aðfangadag kl. 15.00 til Hveragerðis, Selfoss og Þorlákshafnar, og kl. 15.30 til Keflavíkur. Á jóladag eru sérleyfis- bifreiðar ekki á fömm. Á gamlárs- dag em síðustu ferðir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 15.00 til Hveragerðis, Selfoss og Þorláks- hafnar, og kl. 15.30 til Keflavíkur. Á nýársdag aka sérleyfísbifreiðar yfirleitt ekki, þó með þeim undan- tekningum, að ferðir em síðdegis til og frá Hveragerði, Selfossi, Þor- lákshöfn og Keflavík. Einnig er ferð til og frá Borgamesi og úr Reyk- holti síðdegis. Sérleyfíshafar vilja eindregið hvetja fólk til að panta sér far, eða kaupa farmiða tímanlega, svo auð- veldara sé að koma því bæði fljótt og ömgglega til vina og skyld- menna sinna um þessi jól og áramót. Pakkaafgreiðsla sérleyfíshafa í Umferðarmiðstöðinni er opin virka daga frá kl. 7.30 til 21.30. - Sér- staklega skal bent á, að opið er laugardaginn 19. des. frá kl. 7.30 til 18.00 og sunnudaginn 20. des. frá kl. 13.00 til 19.00. Á Þorláks- messu er opið frá kl. 7.30 til 22.00 og á aðfangadag frá kl. 7.30 til 14.00. Sérleyfishafar vilja eindregiö hvetja fólk til að koma með pakka sína tímanlega, svo þeir berist mót- takendum ömgglega fyrir jól. Einnig ér mjög áríðandi aið merkja alla pakka vandlega og geta um símanúmer móttakenda. Til að auðvelda fólki að afla sér upplýsinga um ferðir sérleyfíshafa þessi jól og áramót, hefur verið gefín út sérprentuð áætlun, er fæst endurgjaldslaust á Umferðarmið- stöðinni, Vatnsmýrarvegi 10, Reykjavík. (Préttatilkynnmg) • Ferðageislaspilari Ótrúlegt tæki. Geislaspilari meö leitara og sjálf- «' stillingu. 4ra rása útvarp meö leitara á FM bylgju. Sjálfvirk hraöstilling á segulbandi. Sjálfvirk upptökustilling. 32 watta magnart^ með útvarpi og segulbandi. • Öflugur örbylgju- ofn - 4 stillingar meö affrystingu. 60 mínútna klukka með hringingu. Veggfestingar. Stærö: 40 x 38 x 34 cm. • Skeggsnyrtir ryðfritt stál í rakhaus. Fimm stillingar fyrir hversu snökkt klippa skal. Greiða, bursti, lok og statif fylgja. Rafhlööur endast sem svarar 1 klst. • Þeytari með skál og standi. Þriggja hraöa þeytari og 2,5 Iftraskál. Spaði, þeytararog deigkrókarfylgja. • Utvarp og segulband [L ■ / 4ra rása AM/FM S Jlá%— útvarp. Sjálfvirk — upptökustilling á segulbandi. Innbyggöur hljóönemi. 4ra waqtta magnari. • Skemmtilegt MÆKÉM vasaútvarp 14 -------------------- með þremur rásum FM, MW og LW. Úttak fyrir (minni) heyrnartæki. Stærö 14.5 x 8.5 x 4 cm. • Geislaspiiari frá brautriðjandanum PHILIPS tilheyrir nýrri kynslóö.VI Möguleikarnir em ótrúlegir, tæknin nánast , / ^________________________________ fullkomin. (Is' I'ff < T > Ti T /i ’ Sjón og heym \JC UU L| II [i I I I eru sögu rikari. jþD Æm f*] L J / I • Vasadisko. Metal, króm eða venjulegar kassettur. hraðspólun. Stoppar sjálft. Fyslétt heymartól og beltisklemma fylgja. • Sterfó 11™'' útvarp og segulband 4ra rása AM/FM útvarp. L4 ----------------- 16wattamagnari. Sjálfvirkur leitari á FM. Sjálfvirk upptökustilling. Innbyggðir hljóðnemar. HeimilistæKi ^ETÚNís:691515 HAFNABSTR.s: (Ycdimtoswúy
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.