Morgunblaðið - 23.01.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.01.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 1988 í dag er laugardagur, 23. janúar, 14. vika vetrar. 23. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 9.28 og síðdegisflóð kl. 21.53. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.36 og sólarlag kl. 16.44. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.39 og tung- lið er í suðri kl. 17.37. (Almanak Háskólans.) En sjálfur Drottlnn friðar- ins gefi yður friðinn, œtíð á allan hátt. Drottinn só með yður öllum. (2. Þessal. 3, 16.) 1 2 ’ ■ ■ 6 1 ■ ■f 8 9 10 ■ 11 W' 13 14 15 M . 16 LÁRÉTT: — 1 unaður, 5 kven- mannsnafn, 6 ójafna, 7 reið, 8 lagfært, 11 samtenging, 12 málm- ur, 14 |j6mi, 16 málfærinu. LÓÐRÉTT: — 1 hættulegt, 2 fim, 3 flana, 4 má til, 7 þýt, 9 fiska, 10 sigaði, 13 spils, 15 likamshluti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 volæði, 5 ás, 6 sótt- in, 9 aða, 10 ða, 11 la, 12 tað, 13 ijja, 15 ógn, 17 gullið. LÓÐRÉTT: — 1 vesaling, 2 láta, 3 æst, 4 iðnaði, 7 óðal, 8 iða, 12 tagi, 14 jól, 16 Ni. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, ÖU laugardaginn 23. jan- úar, er áttræður Alfred Olesen, Nökkvavogi 10 hér í bænum. Hann og kona hans, Helga K. Halldórsdóttir, eru að heiman. ^f \ ára afmæli. í dag, 23. I U janúar, er sjötug frú Ingibjörg Jónsdóttir, Flat- eyri, frá Fremri-Breiðdal í Önundarfirði. Hún er stödd hér í Reykjavík og ætlar að taka á móti gestum sínum í Domus Medica við Egilsgötu milli kl. 14 og 18 í dag. FRÉTTIR ÞAÐ VAR allvíða nokkurt frost á landinu i fyrrinótt. Hér í Reykjavík var t.d. 8 stiga frost í hreinviðri. Á Hamraendum var mest frost á Iáglendi um nóttina og mældist 17 stig. En uppi á hálendinu var það 18 stig. Hvergi mældist úrkoman um nóttina meiri en á Gjögri, 5 millim. f spárinn- gangi veðurfréttanna í gærmorgun sagði veður- stofan að áfram yrði frost á landinu. KVENNADEILD Slysa- varnafélags íslands hér í Reykjavík ætlar að minnast 60 ára afmælis félagsins 31. þ.m. með afmælishófí. Hefur formaður deildarinnar beðið blaðið að koma þeim tilmæl- um til félaga sinna að þeir geri viðvart um þátttöku á skrifstofu SVFÍ í síma 27000. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ efnir í dag, laugardag, til Snúsaðu þær nú hressilega fyrir startið, Karvel minn. félagsvistar í félagsheimili sínu. Verður byijað að spila kl. 14. BORGFIRÐIN G AFÉL AG- IÐ í Reykjavík ætlar að halda spilafund á morgun, sunnu- dag, í Sóknarsalnum, Skip- holti 50a. Verður byrjað að spila kl. 14. Spiluð verður félagsvist. EKKI er úr vegi að minna á, að nú er þröngt í búi hjá fuglunum. SKIPIN_____________ RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í fyrradag lagði Eyrarfoss af stað til útlanda og þá hélt togarinn Jón BaJdvinsson aftur til veiða. í gær lögðu af stað til útlanda Fjallfoss og Skógarfoss, sem kemur við á ströndinni á útleið. Þá fór togarinn Ásgeir aftur til veiða og Ljósafoss kom af ströndinni. Hvidbjörnen kom og fór aftur út samdægurs. í dag, laugardag, er leiguskipið Baltica væntanlegt. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrakvöld kom Hofsjökull af ströndinni. Skipið fer aftur á strönd á morgun, sunnudag. í gær var væntanlegt að utan leiguskipið Tintó og togarinn Víðir væntanlegur úr sölu- ferð. í Espigerði 2 hér í bænum efndu þessir krakkar til hluta- veltu til ágóða fyrir Styrktarfélag vangefinna. Þau söfnuðu rúmlega 2.000 kr. til félagsins. Krakkarnir heita Brynhildur Thors, Pétur Thors og Sverrir Grímur Gunnarsson. Kvöld-, nœtur- oq helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 22. janúar tll 28. janúar að báðum dögum meðtöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrir Reykjavík, Saltjamarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvarndaratöð Reykjavfkur á þriöjudögum ki. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Ónæmi8tærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka »78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö ó móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjamamas: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavlk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjálparatöA RKÍ, TJarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. ForeldrasamtAkin Vímulaus »aka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íelande: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fálag laganema: Ókeypis lögfræðiaðstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lífavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. KvennaráAgjAfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjólpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í vjðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtAkin. Eigir þú viö áfengisvandamól aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SálfraaAiatöAin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fráttaaendingar rfkiaútvarpslna á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíðnum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 ó 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 ó 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er 8ami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Helmsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaildin. kl. 19.30-20. Sængurkvanna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrlngalna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadeild Landspftalana Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- aii: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAír: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaás- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúaiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónu8ta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veftu, almi 27311. kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 699300. (Athugiö breytt símanúmer.) Þjóöminjasafnið: Opið þríðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afniA Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. BorgarbókasafniA í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BúataAaaafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komu8taöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrnna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Usta8afn Einars Jónasonar: Lokað desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. HÚ8 Jóna SigurAaaonar í KaupmannahAfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taAir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn er 41577. Mynt8afn SeAlabanka/ÞjóAminjaaafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. NáttúrugripaaafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufr»AÍ8tofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íalands HafnarfirAi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhcllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum. lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mónud.— föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholtl: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellsavelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- dagaykl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Seltjamarneas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.