Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988 41 Fyrirlestur um rannsókn- ir á jarðhita í Kenýa FYRIRLESTUR á vegum Hins íslenska náttúrfræðifélags verð- ur haldinn mánudagskvöldið 25. janúar nk. Þar segir Helgi Torfa- son jarðfræðingur frá sigdalnum mikla og rannsóknum sinum á jarðhita i Kenýa. í fréttatilkynningu segir að Kenýa sé eitt af hinum virku eld- fjallalöndum Afríku. Mikill sigdalur liggur um þvert landið og er hann rómaður fyrir sérstæða náttúrufeg- urð. Eldvirkni í Kenýa er um margt lík eldvirkni á íslandi en margt er harla ólíkt. í erindinu fjallar Helgi í máli og myndum um ýmsár hliðar eldvirkni og jarðhita í Kenýa. Fyrirlesturinn sem er öllum opinn verður í stofu 101 í Odda, hugvís- indahúsi Háskólans, og hefst kl. 20.30. Fræðslufundur um mataræði og krabbamein Náttúrulækningafélag Reylgavíkur heldur fræðslufund um áhrif umhverfis og mataræð- is á krabbamein i Templarahöll- inni við Skólavörðuholt mánudaginn 25. janúar kl. 20.30. Á fundinum verða tveir frum- mælendur, Sigurður Ámason læknir sem hefur krabbameins- lækningar að sérgrein og Hrönn Jónsdóttir hjúkrunarforstjóri á Heilsuhæli NLFÍ. Sigurður Amason talar um áhrif umhverfís á krabba- mein, með sérstakri áherslu á áhrif mataræðis og tengsl áfengis og tíðni brjóstkrabbameins. Hrönn Jónsdóttir segir frá kynnisferð á náttúrulækningahæli og skóla í Danmörku og Svíþjóð, og skýrir frá kenningum Juliu Völdan um tengsl milli mataræðis og sjúkdóma, t.d. krabbameins. Fundurinn er öllum áhugamönn- um opinn. R MYrSð&sas FALLEGUR BILL - TÆKNILEGA VEL BULNN - HAGKVÆMURIREKSTRI Rafdrifnar hurdarudur Litað rúöugler Samlæsing á hurðum tting höimuð af þjóð Lum Karman NÝJA MÁLNINGIN Tunguhálsi 5, P.O. Box 10129, 130 Reykjavík. S 91-67 33 30 sem hindrar að gólfið verði sleipt þegar það blotnar eða sleipt efni kemur á það. Gefur slitsterka stama húð fyrir umgang og lyftaraumferð. A stein, málm og tré. Fyrlr fyrlrtsokl og stofnanlr: Frystihús — skip — báta — matvælavinnslu — ýmsan iðnað — lagerhúsnæði — sjúkrastofnanir. ISEFNl □
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.