Morgunblaðið - 24.01.1988, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 24.01.1988, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988 41 Fyrirlestur um rannsókn- ir á jarðhita í Kenýa FYRIRLESTUR á vegum Hins íslenska náttúrfræðifélags verð- ur haldinn mánudagskvöldið 25. janúar nk. Þar segir Helgi Torfa- son jarðfræðingur frá sigdalnum mikla og rannsóknum sinum á jarðhita i Kenýa. í fréttatilkynningu segir að Kenýa sé eitt af hinum virku eld- fjallalöndum Afríku. Mikill sigdalur liggur um þvert landið og er hann rómaður fyrir sérstæða náttúrufeg- urð. Eldvirkni í Kenýa er um margt lík eldvirkni á íslandi en margt er harla ólíkt. í erindinu fjallar Helgi í máli og myndum um ýmsár hliðar eldvirkni og jarðhita í Kenýa. Fyrirlesturinn sem er öllum opinn verður í stofu 101 í Odda, hugvís- indahúsi Háskólans, og hefst kl. 20.30. Fræðslufundur um mataræði og krabbamein Náttúrulækningafélag Reylgavíkur heldur fræðslufund um áhrif umhverfis og mataræð- is á krabbamein i Templarahöll- inni við Skólavörðuholt mánudaginn 25. janúar kl. 20.30. Á fundinum verða tveir frum- mælendur, Sigurður Ámason læknir sem hefur krabbameins- lækningar að sérgrein og Hrönn Jónsdóttir hjúkrunarforstjóri á Heilsuhæli NLFÍ. Sigurður Amason talar um áhrif umhverfís á krabba- mein, með sérstakri áherslu á áhrif mataræðis og tengsl áfengis og tíðni brjóstkrabbameins. Hrönn Jónsdóttir segir frá kynnisferð á náttúrulækningahæli og skóla í Danmörku og Svíþjóð, og skýrir frá kenningum Juliu Völdan um tengsl milli mataræðis og sjúkdóma, t.d. krabbameins. Fundurinn er öllum áhugamönn- um opinn. R MYrSð&sas FALLEGUR BILL - TÆKNILEGA VEL BULNN - HAGKVÆMURIREKSTRI Rafdrifnar hurdarudur Litað rúöugler Samlæsing á hurðum tting höimuð af þjóð Lum Karman NÝJA MÁLNINGIN Tunguhálsi 5, P.O. Box 10129, 130 Reykjavík. S 91-67 33 30 sem hindrar að gólfið verði sleipt þegar það blotnar eða sleipt efni kemur á það. Gefur slitsterka stama húð fyrir umgang og lyftaraumferð. A stein, málm og tré. Fyrlr fyrlrtsokl og stofnanlr: Frystihús — skip — báta — matvælavinnslu — ýmsan iðnað — lagerhúsnæði — sjúkrastofnanir. ISEFNl □

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.