Morgunblaðið - 12.02.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.02.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. FEBRÚAR 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Heill og sæll. Getur þú sagt mér hvemig persónugerð mín er, þ.e. helstu hæfileik- ar, kostir og gallar. Er ég dæmigerður Sporðdreki? Fæðingardagur minn er 24.10. 1922 kl. 6 að morgni á Nesjum, A-Skaft. Með fyr- irfram þakklæti." Svar: M hefur Sól í Sporðdreka í samstöðu við Júpíter í Vog, Tungl og Venus í Bog- manni, Merkúr/Satúmus og Rísandi merki í Vog og Mars í Steingeit. Ekki dcemigerÖ Ég held að segja verði að þú sért ekki dæmigerður Sporðdreki. Til þess eru ðnn- ur merki þín of ólík, em opnari og eirðarlausari. Þekkingarleit Eigi að síður ert þú Sporð- dreki í grunneðli þínu, ert fðst fyrir, ráðrík, einbeitt og ákveðin þegar eitthvert mál á hug þinn allan. Júpíter gefur þér hins vegar opinn og jákvæðan tón og gerir að þú hefur þörf fyrir að víkka sjóndeildarhring þinn og leita þekkingar. Þú ein- angrar þig því ekki, né ert þú jafn þung og alvörugefín og Sporðdrekinn á til að vera. JákvœÖar tiljinningar Tungl í Bogmanni táknar að þú ert létt og hress í lund, hefur opnar og jákvæðar til- finningar. í daglegu lífí þarft þú á hreyfingu og §ölbreyti- ' leika að halda. Þér fellur ekki að vera bundin niður á sama stað og þurfa að fást við endurtekningar. Daglegt líf þitt þarf þvi að vera skemmtilegt og lifandi. Ef þú ert bundin niður er hætt við að þú verðir eirðarlaus og spennt. Djúp hugsun Merkúr í Vog táknar að þú vilt vera réttlát í hugsun og reynir að vega og meta hvert mál áður en þú tekur ákvörðun, vilt sjá margar hliðar á hveiju máli. Sam- staða Satúmusar við Merkúr getur þýtt tvennt. í fyrsta lagi að þér hættir til að bæla hugsun þína niður. Annaðhvort að segja ekki alltaf það sem þig langar til að segja eða að gera það miklar kröfur til þín að þú verður óánægð með hugsun þína og gáfur. í öðm lagi táknar þetta að þú hefur formfasta og skipulagða hugsun og hæfíleika til að tjá þig á yfírvegaðan og agaðan hátt. Hugsun þín er einnig alvömgefín og djúp. Réttlœtiskennd Vog Rísandi táknar að þú ert að öllu jöfnu ljúf og vin- gjamleg í framkomu og reynir að vera réttlát. I umhverfi þínu þarf að ríkja léttleiki, friður, fegurð og jafnvægi. Frelsisþörf Það sem gæti háð þér er Úranus spennustaða á Ven- us í Bogmanni. Það táknar að þú ert eirðarlaus og frels- isþurfí í ást og mannlegum samskiptum. Þér er illa við bönd en þarft félagslega spennu og íjölbreytileika. Þetta þarf hins vegar ekki að vera vandmál fyrir þig nema umhverfi þitt sé ein- hæft og þvingandi. Skipulögö Mars í Steingeit táknar að þú ert skipulögð, ábyrg og dugleg í vinnu. Þú hefur m.a. hæfileika til verkstjórn- GARPUR 6/tRP/ TEPST /?£> F&tÐ/t HMH 'GRI/VWA TV/HyPNING. EN PEG/V? UPPPEiSNAP/MEMN S/EKM FRAM--. K 'T^ ^ -----------1 / EG HEFEKKERT H/EP ERT ÞÚ '/MEEHVlRt-ABRÉF ÓKUAjhU /YlAE/je?/ pe-SS/l STUA/PW/l HHNAR FE£P/)-\ EN ÉG l/EIT LANGUR EINS \ H/ÉRN/Gi A AE> OG AOAA/7 I SIGRA HAREUAXL- 1 GRETTIR TOMMI OG JENNI LJOSKA OAGOR. \ É<3 HEVRI / } INNBROT&ÞJÓPI - NIÐRI! J FERDINAND 5IVIAI-ULK Pear Contributor, We are returninq your worthkss story. It ís the dumbest story we have ever read. T Please don't send us any more. Please, Please, Please! Kæri höfundur. Við end- Þetta er vitlausasta saga Gjörið svo véJ að senda Mér finnst svo indælt þeg- ursendum ónothæfa sögu sem við höfum nokkru okkur ekki fleiri. Gjörið ar útgefendur grát- yðar. sinni lesið. svo vel! Gjörið svo vel! biðja... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Ungur og upprennandi spilari í New York, Steve Nellissen að nafni, vann sjö tígla á spil NS hér að neðan með óvenjulegu bragði: þrefaldri trompþvingun. Norður ♦ K5 ♦ - ♦ ÁK32 ♦ ÁKG8742 Vestur Austur ♦ G62 ...... ♦ 10982 ♦ Á109743 ¥K865 ♦ G109 4 4 ♦ 5 ♦ D1096 Suður ♦ ÁD74 VDG2 ♦ D8765 ♦ 3 Vestur hitti á næstbesta út- spilið, hjartaás. Þannig tók hann mikilvæga innkomu af blindum, svo ekki var lengur svigrúm til að fría laufið. Nellissen trompaði I borðinu og tók þrisvar tígul. Staðan var þá þessi: Norður ♦ K5 ♦ - ♦ ÁKG8742 Vestur Austur ♦ G62 ♦ 10983 J 109743 llllll JK ♦ 5 ♦ D1096 Suður ♦ ÁD74 ♦ DG ♦ 87 ♦ 3 Nú kom tígull, sem setti aust- ur í óvenjulega klemmu. Ekki má hann missa spaða eða hjarta- kóng og ef hann fleygir laufí er hægt að trompa litinn út. Ötspilið var gott, en lítið hjarta. hefði verið enn betra. Þá hefði austur ekki þurft að standa vörð um hæsta spilið í þeim lit. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Saint John í Kanada, sem teflt var samhliða áskorendaeinvígjunum, kom þessi staða upp í skák alþjóðlegu meist- aranna Henao, Kólumbíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Rajna, Ungveijalandi. m__* —m— m mwm I * ss? mm. Wm.U-MÍ * 1 WéÍ&B ■ Hgll&l 32. Hxg7+! og svartur gafst upp, því eftir 32. — Hxg7, 33. Bxg7 — Kxg7?, 34. Dg4+ er hann óveij- andi mát. Sigurvegari á mótinu varð bandaríski stórmeistarinn Joel Benjamin, sem hlaut 7 vinn- inga af 9 mögulegum. Tveir ís- lendingar voru með á mótinu, þeir Áskell Örn Kárason og Jón Garð- ar Viðarsson, sem hlutu báðir 3*/2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.