Morgunblaðið - 26.02.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 26.02.1988, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1988 Vetrar ■ MATTI Nykaenen, skíða- stökkvarínn knái frá Finnlandi, segist ekki taka þátt í heimsmeist- arakeppninni í skíðaflugi nema að reglunum verði breytt. Hann segir - *að aðstandendur keppninnar hugsi ekki nægilega um öryggi keppenda. Nykaenen varð heimsmeistari í skíðaflugi 1985 og setti þá jafnfram heimsmet, 191 metra, sem stendur enn. Keppnin á að fara fram í Oberstdorf ‘í Vestur-Þýskalandi 11. til 13 mars. ■ DIETER Linneberg, sem keppir fyrir Chile í alpagreinum á Ólympíuleikunum, fótbrotnaði á æfingu í stórsvigi í fyrradag. ■ VESTUR-ÞJÓÐ VERJAR ætla að sækja um að halda . ^Ólympíuleikana árið 2004. „Við munum leggja áherslu á að leikam- ir fari fram bæði í Vestur- og Aust- ur-Berlín,“ sagði Willi Daume, formaður vestur-þýsku ólympíu- nefndarinnar í gær. Ólympíuleik- amir 1936 fóru fram í Berlín og sagði Daume að kominn væri tími til að endurtaka leikinn. | ■ FRANCK Piccard frá Frakk- landi, sem sigraði óvænt í risastór- sviginu, tognaði á læri í upphitun - /yrir stórsvigskeppnina í gærkvöldi og varð því að hætta við að taka þátt. ■ KATARINA W/tt hefur vakið mikla athygli jafnt utan sem innan skautahallarinnar. Hún þykir sér- staklega glæsileg og um hæfni hennar í listdansi efast enginn. En klæðnaður hennar í keppni hefur farið fyrir bijóstið á mörgum sið- prúðum Kanadamanninum. Kanadískur þjálfari Iét svo um mælt að hún væri nánast í engu og slíkt ætti ekki við. Þessi um- mæli urðu til þess að kynlffsfræð- ingurinn Ruth Westheimer lét til heyra. „Það ættu að vera ákveðnar reglur um klæðaburð til að gæta velsæmis. Keppendur ættu að forðast að vera í búningum, sem geta afvegaleitt dómarana," sagði hún. Reuler ólympíuleikarnir í Calgary 1988 Reuter Barátta Sovétmaðurinn Igor Stelnov til vinstri og Kanadamaðurinn Vaughan Karpan í harðri baráttu. Hvorugur skoraði í leiknum, en sovétmenn unnu 5:0 og eru enn efstir í úrslitakeppninni í ísknattleik. Sovétmenn óstödvandi? Unnu Kanadamenn 5:0 í úrslitakeppninni, en Finnarsigruðu einnig með miklum mun SOVÉTMENN héldu upptekn- um hœtti í fyrsta leik úrslita- keppninnar f ísknattleik og unnu Kanadamenn 5:0. Finnar, sem virðast líklegastir til að standa f Sovétmönnum, gerðu beturog unnu Vestur-Þjóð- verja 8:0, en Svíar sigruðu Tékka 6:2. Leikur Sovétmanna og heima- manna var harður og grófur. Kanadamenn byrjuðu með miklum látum og ætluðu greinilega að að taka Sovétmenn föstum tökum til að reyna að koma í veg fyrir hið léttleikandi spil, sem hefur einkennt „ÞAÐ geta ekki allir verið svekktir yfir að fá aðeins eitt stig í Kiel. Við vorum það, enda köstuðum við sigri frá okkur. Þegar aðeins 50 sek. voru eftir af leiknum, vorum við yfir, 18:16, og vorum með knöttinn. Þá misstum við hann klaufa- lega frá okkur og Kiel skoraði, 18:17, úr vítakasti. Þegar að- eins 20 sek. voru eftir reyndi einn leikmanna okkar ótfma- bœrt skot. Leikmenn Kiel brun- uðu fram og fengu vítakast, sem þeir jöfnuðu úr, 18:18,“ sagði Páli Ólafsson, landsliðs- maður f handknattleik, sem leikur með Diisseidorf. etta var sannkallaður hasaleik- ur. 7000 áhorfendur, sem voru í íþróttahöllinni í Kiel, létu heldur betur í sig heyra. Jú, það er rétt, leiki meistaranna. Þeim tókst að halda markalausu jafntefli í fyrsta leikhluta, en Sovétmenn skoruðu tvfvegis snemma í miðhlutanum og bættu þremur mörkum við undir lokin. Hnnar sterklr Finnar eru með fimm stig, einu stigi á eftir Sovétmönnum, eftir 8:0 sig- ur gegn Vestur-Þjóðverjum. Yfir- burðir þeirra voru mun meiri en markatalan segir til um, en Karl Friesen, markvörður Vestur-Þjóð- veija, sá til þess að mörkin urðu ekki fleiri. Finnar, sem hafa aldrei fengið verð- eg kann alltaf best við mig þegar mótlætið er mest og áhorfendur erfiðir," sagði Páll. Páll og félagar hans hjá Dusseldorf hafa komið skemmtilega á óvart í vetur. Það áttu fáir von á því að þeir myndu blanda sér í baráttuna um V-Þýskalandsmeistaratitilinn. „Við leikmennimir áttum heldur ekki von á þessu. Það hefur allt gcngið upp hjá okkur og ég vona að við höldum áfram á sigurbraut fram á lokadag - og stöndum þá uppi sem meistarar." - Verður þú áfram hjá Diisseldorf, ef þið verðið meistarar? „Forráðamenn féiagsins hafa óskað eftir því við mig, að ég verði áfram hjá félaginu. Eins og málin standa nú, þá kem ég heim og leik með KR. Það er ómöglegt að segja til um hvað gerist, ef við verðum laun í ísknattleik á Ólympíuleikum, léku mjög vel, skoruðu þrisvar í fyrsta leikhluta, jafn oft í miðhlut- anum og tvisvar í þriðja og síðasta hluta. Tékkar eru enn án stiga — töpuðu 6:2 gegn Svíum og mega muna fífil sinn fegri. „ísknattleikur er þjóðar- íþrótt okkar, við höfum fengið verð- laun á Ólympíuleikum og orðið heimsmeistarar, en agann vantaði gegn Svíum. Mínir menn eru ekki nógu harðir," sagði Frantisek Posp- isil, þjálfari Tékka. Curt Lindstrom, aðstoðarþjálfari Svía, sagði hins vegar að Tékkar hefðu tapað vegna lélegrar markvörslu, „leikmennimir meistarar." Kiel og Diisseldorf eru nú jöfn og efst að stigum, með 29 stig. Kristján Arason og félagar hans hjá Gummersbach eru með 28 stig. Þessi þijú félög beijast um meist- aratitilinn. Þau eiga öll sjö leiki eftir, sem eru: KIEL: Heima: Göppingen, Lemgo, Hofweier og Milbertshofen. Uti: Gummersbach, Grosswallstadt og Dormagen. DCSSELDORF: Heima: Dort- mund, Hofweier og Massenheim. Úti: Grosswallstadt, Essen og Dormagen. GUMMERSBACH: Heima: Gross- wallstadt, Kiel og Dormagen. Úti: Lemgo, Milbertshofen, Dortmund og Hofweier. „Kiel á besta prógramið eftir. Fé- lagið á eftir að leika fjóra heima- leiki," sagði Páll Ólafsson. treystu markverðinum alls ekki,“ sagði hann. Frakkar og Norðmenn léku um 11. sætið. Að venjulegum leiktíma lokn- um var staðan jöfn, 6:6, en Frakkar tryggðu sér sigur í framlengingunni — Paulin Bordeleau og Derek Haas settu sitt markið hvor. Franck Pa- jonkowski var bestur Frakka og markahæstur með fjögur mörk. Austurríki hafnaði í 9. sæti eftir 3:2 sigur gegn Póllandi. í kvöld leika Sovétmenn við Svía, sem eru í þriðja sæti með fjögur stig, Tékkar og Finnar leiða saman hesta sína og heimamenn reyna að bjarga andlitinu gegn vestur-Þjóð- veijum. SPÁNN Spánverjar topuðu fyrir Tékkum Lubos Kubik tryggði Tékkum sigur, 2:1, yfír Spánveijum í vináttulandsleik í kn'attspymu, sem fór fyam í Malaga. Hann skoraði sigurmarkið með góðu skoti á 73. mínútu, sem Andoni Zubizarreta, markvörður Spán- veija, réði ekkert við - knöttur- inn hafnaði neðst í hominu. Julio Salinas skoraði fyrst fyrir Spán- veija á 30. mín., en Ivo Knoflic- ek jafnáði fyrir Tékka með skalla fyrir leikhlé. Þetta var annar leikur Spán- veija af sex sem þeir leika fyrir EM í V-Þýskalandi. Þeir gerðu jafntefli, 0:0, við A-Þjóðveija f Valencia á dögunum. HANDKNATTLEIKUR / V-ÞYSKALAND „Við köstuðum frá okkur sigrinum" - segir Páll Ólafsson, eftir hasaleik í Kiel Mattl Nykaenen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.