Morgunblaðið - 31.05.1988, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 31.05.1988, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988 5 Dómari á ekki að víkja sæti í Svefneyjamáli Ríkið var samþykkt Egilsstöðum. ALMENNAR kosningar um heimild til að opna áfengisút- sölu fóru fram á meðal bæj- arbúa á Egilsstöðum á laugar- dag og var það samþykkt með 54% greiddra atkvæða. Á kjörskrá voru 883, 324 voru samþykkir eða 54%, andvígir voru 273 eða 45%, einn seðill var auður og einn ógildur. Þátttaka í kosn- ingunum var 67,83%. - Björn Karpov vandar heimsmeistaran- um Kasparov ekki kveðjumar í viðtalinu. Aðspurður um hvort þeir tefli saman á næstunni eftir mótið í Amsterdam (sem lauk nú um helgina með yfirburðasigri Kasparovs) segir Karpov: „Líklega, en það er aldrei hægt að reiða sig á Kasparov. Áætlanir hans breytast dag frá degi. Það veit enginn hvort hann tekur þátt í sovéska meistaramótinu sem hefst þann 25. júlí. Hann hafði skráð sig á mótið í Hollandi en Frá Hjólreiðadeginum Morgunblaðið/ól.K M. Góð þátttaka á Hjólreiðadagiim HÆSTIRÉTTUR hefur fellt úr gildi úrskurð Guðmundar L. Jó- hannessonar, héraðsdómara í Hafnarfirði, um að honum beri Islenskt bygg til manneldis á markað Selfossi. MALAÐ íslenskt bygg til manneld- is er væntanlegt á markað i þess- ari viku. Það verður selt í mat- vöruverslunum og í svonefndum heilsubúðum. Byggið er frá Þorvaldseyri í Aust- ur-Eyjaflallahreppi, grófmalað og ætlað til dæmis til að setja út á súr- mjólk. Rannsóknir á bygginu sýna að í því eru engin óæskileg efni og að það er algjörlega ómenguð vara. - Sig Jóns. „JÓHANN Hjartarson er skák- maður í örri framför. Hann er ætíð vel undirbúinn og ég mun taka einvígið mjög alvarlega," sagði Anatolíj Karpov, fyrrver- andi heimsmeistari í skák, í við- tali við þýska skáktimaritið Die Schachwoche þegar hann var spurður hvemig honum litist á andstæðing sinn í næstu umferð áskorendaeinvígjanna. En hvemig lýst Karpov á að tefla í Seattle? „Það var boðið upp á tvö lönd, Bandaríkin og Island. Ég hefði ekkert haft á móti ís- landi en upphaflega dagsetningin, þ.e.a.s. í ágúst, var óhentug vegna sovéska meistaramótsins. Ég gat heldur ekki fallist á að tefla á Is- landi í janúar vegna kuldans." að víkja sæti í svokölluðu Svefn- eyjamáli. Guðmundur mun þvi fara með málið og dæma í þvi. Verjandi sakbomings í Svefn- eyjamálinu lagði fram þá kröfu þann 13. apríl sl. að Guðmundur viki sæti vegna ummæla hans um málið í sjónvarpi. Guðmundur ákvað þann 19. apríl að víkja sæti, en ekki vegna ummæla sinna, heldur vegna ummæla móður eins af böm- unum, sem hlut eiga að máli. Guð- mundur taldi, að ummæli konunnar um sig hefðu verið ærumeiðandi og móðgandi og hann kynni að eiga' skaðabótakröfu á hendur konunni. Það gerði hann vanhæfan til að fara með málið. Þessum úrskurði skaut ríkissak- sókneui til Hæstaréttar og krafðist þess að honum yrði hrundið og héraðsdómaranum lýst rétt og skylt að fara með og dæma málið. Hæsti- réttur komst að þeirri niðurstöðu að skammaryrði um dómara geri hann almennt ekki vanhæfan til að fara með mál og gæti ella hver sem er gert dómara vanhæfan með því að níða hann. Samkvæmt þessu bæri að fella hinn kærða úrskurð úr gildi. skráði sig úr því aftur og svo er hann með eftir allt saman.“ Hjólreiðadagnrinn „Hjólað í þágu fatlaðra ’88“ var haldinn sl. sunnudag. Þátttaka var mik- il, 3.200 manns hjóluðu að Kringlunni, frá átta skólum í Reykjavík og Kópavogi. Það voru Kringlan og íþrótta- félag fatlaðra sem stóðu fyrir Hjól- reiðadeginum að þessu sinni. Kvennadeild Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra stóð fyrir slíkum degi árlega frá 1981—85, og þær aðstoðuðu einnig við framkvæmd- ina í ár. Að sögn Magnúsar Pálssonar, framkvæmdastjóra Hjólreiðadags- ins, gekk dagurinn mjög vel, eng- in slys eða óhöpp urðu. Lagt var af stað frá átta stöðum og hjóluðu hjúkrunarfræðingar aftast í hveij- um hóp til öryggis. Síðan var safn- ast saman á efra bílastæði Kringl- unnar, þar sem Magnús Kjartans- son lék létta “hjólreiðatónlist" og þátttakendur og gestir þágu veit- ingar. Allir þátttakendur fengu barmmerki, sem gilti sem happ- drættismiði, í viðurkenningar- skyni. Magnús vildi koma á framfæri þakklæti til allra sem aðstoðuðu við framkvæmd dagsins, einkum iögreglunnar, sem hann kvað hafa staðið sig mjög vel. „Þetta gekk alit eins og í sögu og ailir vorii mjög jákvæðir, ekki sist hinir fötl- uðu, sem fylltu mann aðdáun", sagði Magnús að lokum. Valkostur vandlátra Of kalt á Islandi - segir Anatolíj Karpov Beinskiptur, 5 gíra eða 4 gíra, sjálfskiptur, vökvastýri. Vél 16 ventla, 1,4 I, 90 hestöfl, 2ja blöndunga. (H) HONDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, S. 689900.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.