Morgunblaðið - 01.06.1988, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 01.06.1988, Qupperneq 61
FIMLEIKAR / LANDSKEPPNI ?ei iviui. .r HUDAdimvaiM .aiaAjanuoaoM MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1988 6 5* QuAjón QuAmundsson sigraði í einstaklingskeppni karia f landskeppninni gegn Skotum. Mm FOLK KORFUKNATTLEIKUR / NBA-DEILDIN Nýr eigandi boðar breytingar Þjálfara- og framkvæmdastjóraskipti hjá San Antonio Spurs ■ PÁLL Guðlaugsaon hefur verið ráðinn þjálfari A-landsliðs Fœreyinga í knattspymu. Hann kemur með færeyska landsliðið hingað til íslands f æfíngaferð f júlf f sumar. Færeyingar undirbúa sig nú fyrir Eyjaleikana sem haldn- ir verða í Færeyjum næsta sumar. Páll iék f markinu hjá Þór, Akur- eyri, hálft sumarið 1984. I ERLENDUR Hermannsaou, sem þjálfaði Þór á Akureyri f 1. deild handboltans á sfðasta keppn- istímabili, hefur verið ráðinn þjálf- ari 1. deildarliðs Kyndils f Færeyj- um. Kyndill var færeyskur meist- ari í handknattleik á síðasta keppn- istfmabili. ■ KRISTJÁN Kristjánason gat ekki leikið með Þór í leiknum gegn Fram f 2. umferð íslandsmótsins f knattspymu vegna meiðsla. Hann er nú búinn að ná sér og verður með gegn Leiftri á laugardaginn. Hann kemur inn f liðið í Valdimars Pálssonar, sem meiddist á æfíngu fyrir skömmu og verður frá í nokkr- ar vikur. ■ ÁRSÞING Borðtennissam- bands íslands var haldið sunnu- daginn 29. maí. Þar var meðal ann- ars samþykkt breyting á fyrirkomu- lagi Flokkakeppni íslands f borð- tennis. Hér eftir verður 1. deild karla spiluð heima og heiman í æfíngatfmum félagannaí stað þess að spila alla leiki á tveimur helgum. Einnig var ákveðið að fjölga liðum úr 6 í 6. Gunnar Jóhannsson var endurkjörinn formaður sambands- ins en aðrir í stjóm voru kosnir Árai Siemsen, Halldór Haralz, Ingólfur Arnarson og Valgarð Halldórsson. ■ BRUCE Fordyce kunnur maraþonhlaupari frá Suður Afríku sigraði áttunda árið í röð í Comra- des maraþonhlaupinu. Vegalengd- ina sem er 87.4 km. hljóp Fordyce á nýju meti 5:27,41 klst. Hjá kven- fólkinu var líka sett met. Frith van der Merwe lauk hlaupinu á 6:32,55 klst. og bætti þar með gamla metið um tæpar 12 mínútur. NÝR eigandi, McCombs, tók við liði Péturs Guðmundsson- ar, San Antonio Spurs, um sl. helgi. McCombs keypti meiri- hluta hlutabréfa félagsins, en hann átti áður um 30% þeirra. Lið San Antonio Spurs er metið á 47 milljónir dollara og McCombs borgaði um 80% af þeirri upphæð. Áður en hann keypti félag- ið hafði hann sagst vilja losna við þjálfarann og framkvæmdastjórann og fá nýja f þeirra stað. McCombs vill ráða Stan Albeck f stað Bob Wise, sem hefur þjálfað Spurs. Albeck þjálfaði liðið fyrir nokkrum árum með ágætum árangri, en þjálfar nú hákólalið f Bradley. Hann hefur áhuga á að taka við liði San Antonio að nýju. Þá er líklegt að framkvæmda8tjórinn Bab Bass þurfi að leita sér að nýju starfi. Pétur Guðmundsson er laus undan samningi hjá San Antonio Spurs í vor „Það er ekkert komið á hreint ennþá hvað ég geri, en ég hef áhuga á að vera áfram hjá Spurs ef nýr þjálfari verður ráðinn. Eg féll ekki inn í leikskipulagið í vetur," sagði Pétur í samtali við Morgunblaðið í gær. Tvö ný lið koma í deildina, Miami Heat og Charlotte Homets, en þau hafa bseði áhuga á að fá hávaxna leikmenn. „Við megum ekki semja við nein lið fyrr en eftir síðasta leik deildarinnar, þegar La- kers er búið að vinna meistaratitil- inn! En eftir það fara liðin í NBA að þreifa fyrir sér.“ Pétur mun dvelja á íslandi í sumar, en hann mun m.a. sjá um körfu- knattleiksskóla KKÍ ásamt félaga sínum hjá San Antonio Spurs, Alvin Robertson. Pétur QuAmuitdsson. Ikvöld TÓLF leikir verða i fyrstu umferð Mjólkurbikarkeppninnar i kvðld og heQast þeir allir íd. 20.00, nema leik- ur Arvakurs og Skotfélags Reykjavikur sem hefet kl. 18.80. Eftirtalin lið leika f kvöld: Leiknir R. — FH, Ægir — Fyrirtak, BÍ — Stjaman, Njarvik — Vikveiji, Léttir — Hafnir, Árvakur — Skot- félag Reykjavikur, Emir — IR, Hvat- berar — Þróttur R., Augnablik — Vfkingur Ól., Tindastóll — UMFS Dalvfk, Valur Rf. — Hðttur og Þrótt- ur N. - KSH. Leik KA og ÍBK i 1. deild karla sem átti að fara fram 1 kvöld hefur verið frestað fram á föstudag. Guðjón sigraði í einstakl- ingskeppni Naumt tap fyrir Skotum í lands- keppni í Edinborg ÍSLENDINGAR töpuðu fyrir Skotum í landskeppni þjóð- anna í fimleikum sem fram fór í Edinborg um hetgina. Aðeins munaði tœpum þremur stigum á þjóðunum. íslendingar fengu þó ein gullverðiaun í saman- lögðu því Guðjón Guðmunds- son sigraði í karlaflokki. Guðjón hafði nokkra yfírburði í einstaklingskeppninni og sigr- aði með tveggja stiga mun, en hann sigraði einnig í keppni á tvíslá og > hringjum. Derek Frá Bill Callaghan frá Skotl- MeMlle andi hafnaði í 2. Skotlandi sæti og Axel Braga- son í 3. sæti, með 45,55 stig, 0.05 stigum á undan næsta manni, en Axel sigraði í keppni á slá. Jóhannes Sigurðsson hafnaði í 5. sæti með 44,3 stig, Kristján Stefánsson í 9. sæti með 40,4 stig. Kristján fékk flest stig i stökki fyrir glæsilega útfærslu sem gaf honum níu stig. Þá varð hann annar í gólfæfingum. Þorvarður Valdimarsson hafnaði í 10. sæti með 38,4 stig og Skarphéðinn Hall- dórsson í 12. sæti rneið 34,4 stig. Meiðsli settu strik í reikninginn í kvennaflokki. Þar kepptu aðeins ENGLAND Robson valdi Tony Dorido ■ TONY Dorigo bakvörður frá Chelsea, var um helgina valinn í enska landsliðshópinn fyrir úrslita- keppni Evrópumóts landsliða. Hann er sá eini í hópnum sem ekki hefur leikið landsleik. Hópurinn er annars þannig: Markverðir eru Peter Shil- ton og Chris .Woods. Vamarmenn Gary Stevens, Viv Anderson, Kenny Sansom, Tony Dorigo, Mark Wright, Dave Watson og Tony Adams. Miðvallarleikmenn eru Bryan Robson, Neil Webb, Peter Reid, Trevor Steven, Glenn Hoddle og Steve McMahon. Fram- heijar eru Peter Beardsley, John Baraes, Mark Hately, Gary Line- ker og Chris Waddle. þær Fjóla Ólafsdóttir og Brjmdfs Guðmundsdóttir, en þeim gekk ágætlega. Biyndís hafnaði í 3. sæti með 32,85 stig og Fjóla í 4. sæti með 32,55 stig. Fjóla sigraði í keppni á slá með nokkrum yfirburð- um, en aðrir keppendur áttu í mesti^- vandræðum með greinina. Skoski þjálfarinn gekk (IIA meA íslendlngum Margaret Bradey, þjálfar lið Skota, en hún hefur tvívegis komið til ís- lands. Hún fylgdi þó ekki löndum sínum: „í dag vil ég að íslendingar sigri. Þeir hafa staðið sig mjög vel að undanfömu og það er greinilegt að íslenskt fímleikafólk hefur tekið gífurlegum framfömm," sagði Bradey. Jónas Tryggvason, þjálfari íslenska liðsins, var ekki ánægður með út- komuna. „Ég var ekki ánægður með áhöldin. Þau em gömul og það tók okkur langan tfma að venjast þeim,“ sagði Jónas. „Laus handföng á hestunum eyðilögðu til dæmis mikið fyrir okkur." íslenska liðið dvelur nú f æfínga- búðum í Largos, skammt frá Edin- borg. Þar em aðstæður allar ens og best verður á kosið, en íslenska liðið kemur heim á morgun. Trjáhlífar Meiri vöxtur, minni afföll Söludeild, sími 98-1500 h______________________________ I 5f Þjálfari óskast Ungmennafélag úti á landi óskar eftir að ráða þjálfara í knattspyrnu og handbolta og einnig í frjálsum íþróttum yngri flokka. Upplýsingar gefur Margrét í símum 99-7130 og 99-7301.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.