Morgunblaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 1988 KNATTSPYRNA / ISLANDSMÓTIÐ 1. DEILD (SL-DEILDIN) Morgunblaðið/Rúnar Óli Þ6r Magnússon, ÍBK, skorar hér annað mark Keflvíkinga. Markið var dæmt af vegna þess að Óli Þór braut á KA-manninum Jóni Kristjánssyni eins og greinilega sést á myndinni. Góð byvjun hjá KA - með fullt hús eftir tvo leiki SIGUR KA var verðskuldaður á ÍBK í fyr8ta grasleik á Akureyri í sumar. KA-menn hafa nú unn- ið tvo fyrstu leiki sína í deild- inni og hefur það komið mörg- um sparksérf ræðingnum á óvart, liðið er einfsldlega betra en menn bjuggust við. Fyrri hálfleikur var jafn þar sem liðin sóttu á víxl án teljandi marktækifæra. KA sótti meira í upphafi en Keflvíkingar voru fyrri til að skora. Þar var Frá að verki Einar Ás- Stefáni bjöm Ólafsson, sem Amaldssyni lék sinn fyrsta leik áAkiireyn með {bk & þessu sumri. Hann skoraði með skalla af stuttu færi eftir fyrirgjöf frá Gesti Gylfasyni. Haukur, markvörður, var við það að veija en boltinn rúll- aði rétt yfir marklínuna. KA-menn jöfnuðu nokkrum mínút- um síðar með glæsimarki Erlings Kristjánssonar. Gauti Laxdal tók aukaspymu frá vinstri og sendi boltann inn í vítateig ÍBK á Jón Kristjánsson sem framlengdi knött- inn að marki og þar kom Erlingur bróðir hans og hamraði boltann í netið með skalla. Eftir jöfnunarmark KA sóttu Keflvíkingar meira og uppskáru mark á 32. mínútu sem óli þór Magnússon skoraði, en það var 3.0G4. DEILD KA—ÍBK 2 : 1 KA-vöHur, íslandBmótið -1. dcild, föstu- dagurinn 3. júní 1988. Mörk KA: Erlingur Kristjánsson (21.), Valgeir Barðason (69.). Mark ÍBK: Einar Asbjöm Ólafsson (16.). Guít spjald: Antoni Karl Gregory, KA, Erlingur Kristjánsson, KA, Jóhann Magnússon, ÍBK. Rautt spjald: Ekkert. Áhorfendur:760. Dómari: Óli P. Ólsen 6. Línuverðir: Sæmundir Vlgiundsson og Geir Þorsetinsson. Lið KA: Haukur Bragason, Stefán Ól- afsson, Gauti Laxdal, Jón Kristjánsson, (Halldór Halldórsson vm. 87. mln.), Eriingur Kristjánsson, Þorvaldur örl- ygsson, Bjami Jónsson, Valgeir Barða- son, Antoni Karl Gregory, Amar Bjama- son, (Amar Jónsson vm. 46. min.), öm Viðar Amarson. Lið ÍBK: Þorsteinn Bjarason, Gestur Gylfason, Guðmundur Sighvatsson, Ing- var Guðmundsson, Jón Sveinsson, Sig- urður Björgvinsson, Peter Farell, Einar Asbjöm Ólafsson, (Johann Magnússon vm. 65. mín.), Ragnar Margeirsson, (Ámi Vilhjálmsson vm. 65. mln.), Óli Þór Magnússon, Grótar Einarsson. dæmt af vegna bakhrindingar. KA-menn sóttu mun meira f síðari hálfleik og áttu nokkrar hættulegar sóknir. Keflvíkingar áttu þó hættu- lega sókn sem endaði með skoti Einars Ásbjamar í þverslá og yfir. Um miðjan seinni hálfleik skoraði Valgeir Barðason sigurmark KA. Öm Viðar tók homspymu frá hægri. Jón Kristjánsson skallaði að marki ÍBK en boltinn fór í vamar- mann og þaðan datt knötturinn dauður niður og Valgeir þakkaði fyrir og skoraði af stuttu færi. Eftir markið sótti ÍBK það sem eftir var leiksins og KA-menn drógu sig aftur og vom famir að lýjast. í heild var leikurinn góður og oft sáust skemmtilegir samleikskaflar. Aðall beggja liða var þó mikil bar- átta. Erlingur Kristjánsson var yfir- burðamaður á vellinum og virðsit vera í mjög góðri æfingu. „Við ætluðum okkur að sigra í okk- ar fyrsta heimaleik og það tókst með gífurlegri baráttu og því er ég mjög ánægður," sagði Guðjón Þórð- arson, þjálfari KA. „Ég er mjög vonsvikinn". Þetta var það eina sem fékkst upp úr Frank Upton, þjálfara ÍBK eftir leikinn. Pl Jt Erlingur Kristjánsson, KA. m Þorvaldur Örlygsson, KA og Sigurður Björgvinsson, ÍBK. KNATTSPYRNA / 1 .DEILD KVENNA Hjördís með þrennu! Grötta sigraði Grótta sigraði Reyni í jöfn- um leik í Sandgerði, 1:0. Sverrir Sverrisson skoraði markið sjö mínútum fyrir leiks- lok. Tveimur mfnútum fyrir leikslok fékk Reynir gullið tæki- færi til að jaftia en Kristinn Amarson varði þá vítaspymu frá Ómari Jóhannssyni. Leiknir sigraði Víkveija 4:2. Jóhann Viðarsson skoraði öll flögur mörk Vfkveija en Baldvin Jónsson og Nfels Guðmundsson gerðu mörk Leiknis. FRAM og KA áttust við á Fram- velli í gœr. Leikurinn var í jafn- vægi framan af, en þegar Ifða tók á þyngdist sókn KA og þær ráðu gangi leiksins. Framstúlkumar börðust vel f byijun og jafnræði var með lið- unum. Sókn KÁ var þó mun beitt- ari og þær vom óheppnar að skora ekki nema eitt mark í fyrri halfleik. Þar var Eydís Marfnósdóttir að verki. Fram átti nokkur skyndiupp- hlaup, en liðið náði ekki að skapa neina hættu við mark KA. Staðan í leikhléi var því 1:0 fyrir KA. Hjördfs Úlfarsdóttir skoraði annað mark KA strax í byijun sfðari hálf- leiks. Við það fór allur kraftur úr Framliðinu og það sem eftir lifði leiksins var alger einstefna að marki heimamanna. Hjördfs bætti við tveimur mörkum fyrir KA og þær unnu verðskuldað 4:0. Framliðið hefur misst mannskap frá því að þær unnu 2. deildina í fyrra. Stúlkumar hafa þó burði til þess að sýna betri knattspyrnu en þær gerðu að þessu sinni. KA liðið verður eflaust með í topp- baráttunni í sumar. Vömin hefur styrkst við komu Ingu Bimu Há- konardóttir úr {BK og þá er Hjördís til alls líkleg í framlínunni. Leikinn dæmdi Eysteinn Guð- mundsson. KÖRFUBOLTI / ÚRVALSDEILD Bandaríkjamadur til Saudárkróks? MIKLAR lýkur eru á aö Banda- ríkjamaður þjálfi lið Tindastóls í úrvalsdeildinni í körfuknatt- leik. Forráðamenn Tindastóls hafa rætt við Daniel Dunne og hann hefur mikinn áhuga að að þjálfa liðið í vetur. Þó hefur ekki verið tekin endanleg ákvörðun. aniel Dunne hafði samband við skrifstofu KKÍ og sagðist hafa mikinn áhuga á að þjálfa íslenskt lið. Hann er aðeins 28 ára gamall, en hefur verið aðstoðarþjálfari hjá Brockport háskólanum í New York. „Okkur lýst mjög vel á hann. Hann hefur reynslu og er mjög vel mennt- aður á sínu sviði, einkum hvað varð- ar þjálfun yngri flokka og þeir eru jú undirstaðan í hveiju félagi," sagði Friðrik Jónsson, formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls í samtali við Morpginblaðið í gær. „Við erum á fyrsta ári í úrvalsdeild og erum stórhuga. Við höfum metn- að til að halda okkur í deildinni og gera Sauðárkrók að körfuknattleik- bæ.“ Kári Marísson þjálfaði lið Tirtda- stóls í fyrra og ef Dunne verður ráðinn mun Kári verða aðstoðar- þjálfari auk þess að leika með liðinu. KNATTSPYRNA / 2. DEILD Tindastóll sigraði IBVíl INGVAR Guðfinnsson, bak- vörður í liði Tindastóls, mun likiega ekki gleyma leiknum gegn ÍBV í bráð. Eftir fimm mínútur var hann búinn að skora tvö mörk, bæði með skalla. Óskabyrjun Tindastóls sem sigraði 4:2 í baráttuleik. auðkræklingar byrjuðu af miklum krafti og komust strax yfir. Mörkin vom svipuð, skallar frá markteig, fyrst eftir innkast og svo eftir hornspymu. Eyjum Stefánsson skoraði með þrumuskoti beint úr aukaspymu af 20 metra færi. En Sauðkræklingar svöruðu fyrir. sig 15 mínútum síðar. Guðbrandur Guðbrandsson lék upp kantinn og gaf fyrir á Eyjólf Sverrisson sem skoraði af öryggi. Það var svo Ingi Sigurðsson sem átti síðasta orðið fyrir Eyjamenn. Hann skoraði með góðu skoti utan af kanti. ÍBV-Tindastóll 2:4 (0:3) Mörk ÍBV: Hlynur Jóhannsson (50. mín.), Ingi Sigurösson (78. mín.) Mörk Tindastóls: Ingvar Guðfinnsson (3. og 5. mín.), Eyjólfur Sverrisson (44. og 65. mín.) Maður leiksins: Eyjólfur Sverrisson, Tindastól. Frá Hermanni Rétt fyrir leikhlé Jónssyni bætti • Eyjólfur iEyjum Sverrisson fjórða markinu við er líann skoraði með föstu skoti frá víta- teigshomi. Staðan 0:3 í leikhléi og margir Eyjamenn gáfust upp og fóru heim hálfleik. Eyjamenn náðu að klóra í bakkann í upphafi síðari hálfleiks. Hlynur FH-ingar meðfulK Jafntefli í leik tæki- hús stiga FH-INGAR unnu þriðja leik sinn f röð f 2. deildinni er þeir lögðu Víði í Garðinum, 0:2, f gærkvöldi. Þeir eru nú efstir í 2. deild með fullt hús. Gestirnir voru mun sterkari allan leikinn. færanna SANNGJÖRN úrslit urðu í leik Breiðabliks og UMF Selfoss f í Kópavogi í gærkvöldi. Jafntefll varð, 2:2. ■ftjl ikil barátta var f leikmönnum 1VI og sköpuðust góð færi hvað eftir annað við mark beggja. Sel- fyssingar voru sprækir í byijun ^gggi^B leiks og á 10. BJ kkert mark var skorað í C fyrri hálfleik. Á 53. mínútu skoraði Kristján Hilmarsson fyrra mark FH með góðu skoti rptt ntan vfta- Ágúst mínútu átti Vilhelm Ásgeirsson Fredriksen skot sem skrifar kom í hendi vamar- manns Blika og dæmdi góður dómari leiksins, Ey- jólfur Davíðsson, \riti, sem Guð- mundur Magnússon skoraði úr. Þremur mínútum seinna brunaði Jón Þórir Jónsson, bezti maður vall- arins, inn í teig Selfyssinga, sem vörðust hættunni með því að fella hann. Jón Þórir tók vítið sjálfur og skoraði örugglega út við hægri stöng. Á 33. mínútu voru Selfyssingar í hörkusókn en leikmaður þeirra var hindraður og aukaspyma dæmd á Blikana inn í miðjum vítateig þeirra. Knettinum var rúllað til Páls Guð- mundssonar, sem skauta rakleitt í mark og kom Selfossi yfir, 2:1. Jón Þórir kórónaði síðan góðan leik sinn þegar hann hafði betur í kapp- hlaupi við vamarmenn Selfyssinga og skaut framhjá Antoni markverði af 20-25 metra færi beint í mark. Frá teigs. Mínútu Amóri síðar varði Gísli Ragnarssyni Heiðarsson, i Garðmum , , markvorður Víðis, glæsilega eins og svo oft áður í leiknum. Þegar hálftími var til leiksloka var Ólafi Kristjánssyni vísað af velli fyrir að sparka niður einn leikmann Víðis og komu heima- menn þá meira inn í leikinn. Pálmi Jónsson innsiglaði síðan sigur gestanna á lokamínútunni eftir að Gísli, markvörður, hafði misst boltann yfír sig. Það er orðinn árviss viðburður að FH-ingar missa leikmann útaf. Síðast þegar liðin áttust við fékk Halldór Halldórsson, markvörður, rauða spjaldið. Góður dómari leiksins var Gunn- ar Jóhannsson. UBK-Setfoss 2:2 (1:2) Mörk UBK: Jón Þórir Jónsson 2 (13. vfti, 66.) Mörk Selfoss: Guðmundur Magnússon 1 (10.) og Páll Guðmundsson 1 (33.) Maður leiksins: Jón Þórir Jónsson, UBK. Víðir-FH k 0:2 (0:0) Mork FH: Kristján Hilmarsson (53.), | Pálmi Jónsson (90.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.