Morgunblaðið - 15.07.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.07.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988 21 Allur hópurinn samankominn í bolum sem Rauði krossinn lét gera af þessu tilefni. Fremst á myndinni standa þrír verksljóranna, þeir Jón Geir Pétursson og Björgvin Eggertsson frá Skógræktinni og Davíð Pálsson frá Landgræðslunni. þátttakenda, alls 26 af 30 en þeir voru á aldrinum 15-30 ára. Komu 7 þeirra frá íslandi og Finnlandi, 6 frá Danmörku og Svíþjóð auk 4 Norðmanna. Fæstir höfðu nokkuð komið nálægt gróðursetningu áður en verkið tókst þó með miklum ágætum og lýstu umsjónarmenn þess mikilli ánægju með vinnu ung- mennanna. Dvalist var í skála Austurleiða í Húsadal og unnið í hlíðunum fyrir ofan skálann í glampandi sól og hita allan tímann. Davíð Pálsson frá Landgræðslunni sagði staðinn mjög heppilegan til að vinna á fyr- ir svo stóran hóp. Þá væri svæðið fyrir ofan skóginn í Húsadal illa farið af völdum uppblásturs auk þess sem umgengni ferðamanna um dalinn væri oft á tíðum óskemmtileg. „íslendingar þekkja ekki annað en að stórir hlutar landsins séu illa famir af völdum uppblásturs og lofsyngja fegurð þess. En ef menn opna augun, sjá þeir hvað það er illa farið og það á ekki síst við um Þórsmörk," sagði Davíð. Alls var plantað á 7. þúsund trjám; rúmlega 4000 birkitijám í Þórsmörk og rúmum 3000 lerkitrj- ám í Þjórsárdal, sáð túnvingli og áburði í 10 hektara svæði í Þórs- mörk, stungin niður verstu rofa- börðin og lagfærðir göngustígar í Húsadal. Davíð sagði lífslíkur gróð- ursins góðar ef fénaður kæmist ekki í hann. Þáttakendurnir voru ákaflega ánægðir með dvölina hérlendis. Sögðust þeir vissulega hafa verið lúnir í lok hvers vinnudags en fé- lagsskapurinn og fegurð landsins hefði bætt þreytuna upp. „Nátt- úrfegurðin er ótrúleg. Við stefnum að því að koma hingað aftur eftir nokkur ár til að sjá hvemig tijánum reiðir af og skoða meira af landinu,“ sagði Edit Pedersen frá Danmörku. | INDtÁN TonicWater COKIABÖQOIMNE 'CMVr'EPPESSINCEI»3 BÍV* BOtt ULTRA GLOSS endist langt umfram heföbundnar bóntegundir. HVERSVEGNA? Ultra Gloss er „paint sealant" með glergrunni og gufar þvt ekki upp í sumarsólinni og eyðist, eins og vaxbón gera. Ultra Gloss ver lakkið upplitun af völdum sólarljóss. Ultra Gloss styrkir lakk bílsins gegn steinkasti. Útsölustaðir: ESSO - stöðvarnar _______ Brids____________ Arnór Ragnarsson Sumarbrids Spilað var (að venju) i þremur riðlum sl. þriðjudag í Sumarbridsi, samtals 45 pör. Úrslið urðu (efstu pör); A-riðill Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 302 Gunnar Þórðarson — Sigfús Þórðarson 251 Björn Arnarson — Stefán Kalmannsson 239 Eyjólfur Magnússon — Steingrímur Þórisson 237 Rannveig Lund — ValgerðurEiríksdóttir 233 Aldís Schram — Júlana Isebarn 222 B-riðill Freyja Sveinsdóttir — Sigríður Möller 196 Ásthildur Sigurgísladóttir — Lárus Arnórsson 195 Sigurður B. Þorsteinsson — Páll V aldimarsson 177 Valgerður Kristjónsdóttir — Bjöm Theodórsson 174 Murat Serdar — Þorbergur Ólafsson 165 Alfreð Kristjánsson — Eiríkur Jónsson 165 C-riðill Steingrímur Jónasson — Þorfinnur Karlsson 255 Anton R. Gunnarsson — Jörundur Þórðarson 243 Ríkarður Steinbergsson — Steinberg Ríkarðsson 228 Jacqui McGreal — Þorlákur Jónsson 227 Baldvin Valdimarsson — Guðmundur Hansson 223 Hjálmar S. Pálsson — Sveinn Þorvaldsson 217 Og eftir 20 spilakvöld er staða efstu spilara þessi: Sveinn Sigur- geirsson 280, Ánton R. Gunnarsson 232, Guðlaugur Sveinsson/Magnús Sverrisson 189, Hjálmar S. Pálsson 160, Láms Hermannsson 154, Jak- ob Kristinsson 152 og Jömndur Þórðarson 133. Mátt þú sjá af 369 krónum á dag?* Skutlan er eins og sniðin fyrir nútímafólk. Hún er sparneytin, 5 manna og sérlega léttog lipurí um- ferðinni. Skutlan er flutt inn af Bílaborg h/f. Það tryggir 1. flokks þjónustu, sem er rómuð af öllum sem til þekkja.____________________________________ * LANCIA SKUTLA kostar kr. 356 þús.kr. stgr. Útborgun kr. 89.000 eftirstöðvar greiðast á 30 mánuðum, kr. 11.251 pr. mánuð að viðbættum verðbótum. Kostnaður við ryðvörn og skráningu er ekki innifalinn. ________(Gengisskr. 23.6.88) Ef svo er þá getur þú eignast splunkunýja LANCIA SKTJTLU! BILABORG HF. FOSSHÁLSI 1, S. 68 12 99 Opið laugardaga frá kl. 1 - 5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.