Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988 t Jarðarför móður okkar og ömmu, INGIBJARGAR BENEDIKTSDÓTTUR frá Breiðuvfk, Hverfisgötu 98, Reykjavík, fer fram frá nýju kapellunni í Fossvogi þriðjudaginn 6. sept. kl. 15.00. Þorbjörg Jónsdóttir, Erla Jónsdóttir, Haukur Jónsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Eiginkona min og móðir okkar, INGIBJÖRG GEORGSDÓTTIR, Austurbergi 30, lést í Landspítalanum aðfaranótt mánudagsins 5. september. Þorvaldur Valdlmarsson, Sigurður Már Helgason, Birgir Þorvaldsson, Sigriður Þorvaldsdóttir. t Systir okkar og fóstursystir, HULDA S. ÞORSTEINSDÓTTIR frá Eyjólfsstöðum, til heimilis f Stóragerði 32, Reykjavík, andaðist í Landspítalanum 2. september sl. Jarðarförin auglýst síðar. Guðrún Þorsteinsdóttir, Hannes Þorsteinsson, Kristfn Þorsteinsdóttir, Margrót O. Jósefsdóttir. Vinningstölurnar 3. sept. 1988. Heildarvinningsupphæð: Kr. 4.189.572,- 1. vinningur var kr. 2.098.936,- og skiptist hann á mill 2 vinn- ingshafa, kr. 1.049.468,- á mann. 2. vinningur var kr. 628.230,- og skiptist hann á milli 215 vinningshafa, kr. 2.922,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.462.406,- og skiptist á milli 6.043 vinn- ingshafa, sem fá 242 krónur hver. Sölustaðirnir eru opnir frá mánudegi til laugardags og loka ekki fyrr en 15 mínútum fyrir útdrátt. Milljónir á hverjum laugardegi! Upplýsingasimi: 685111 Ami Ketilbjamar- son - Kveðjuorð Fæddur 29. september 1899 Dáinn 17. ágúst 1988 Mig_ langar að minnast vinar míns Áma með örfáum orðum. Við unnum á sömu skrifstofu í nokkur ár hjá Varnarliðinu á Keflavíkur- flugvelli. Ég hafði þá ánægju að geta verið honum samferða’ á milli um nokkurt skeið eftir að hann hætti að keyra sjálfur reglulega. Venja var að fara kl. 7 að morgni og einatt var hann kominn út á götu þótt maður væri kominn fyrir þann tíma og þannig var það einn- ig þegar Anna vinkona okkar óg starfsfélagi keyrði á móti mér. Þau störfuðu hlið við hlið og vissi ég t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, MARÍA SIGURÐARDÓTTIR, Nóatúni 24, Reykjavfk, lést í Borgarspítalanum 20. ágúst 1988. Útför hennar hefur þegar farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sigrfður Arnkelsdóttir, Hólmgeir Júlfusson, Baldur Skaftason, Eyþór Eirfksson, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, KRISTJÁN KRISTJÁNSSON skipstjórl, Hrafnistu f Hafnarfirði, áður Fálkagötu 23, verður jarðsunginn þriöjudaginn 6. september kl. 13.30 frá Foss- vogskirkju. Margrát Ingvarsdóttir, Kristján Kristjánsson, Unnur Kristjánsdóttir, Vilborg I. Kristjánsdóttir, Rfkarður Guðjónsson, Ingvar Kristjánsson, Erla Nilsen, Gfslfna Kristjánsdóttir, Guöjón Oddsson, börn og barnabörn. t Eiginmaður minn, faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi, GUNNAR DANÍELSSON, Hlfðargerði 18, Reykjavfk, lést í Borgarspítalanum 2. september. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda, Fanney Oddsdóttlr. t Útför móður minnar, tengdamóður, ömmu og langömmu, BRÍETAR ÍSLEIFSDÓTTUR, sem lést 31. ágúst sl. fer fram frá Akureyrarkirkju miövikudaginn 7. september kl. 13.30. Hólmfrföur Guðmundsdóttir, Sigurður Leósson, Bryndís Gunnarsdóttir, Bjarni Jónsson, Guðmundur Viðar Gunnarsson, Margrót Svanlaugsdóttir og barnabarnabörn. t Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför STEFÁNS SIGURÐSSONAR frá Ytri-Rauðamel, Borgarbraut 63, Borgarnasi. Vigdfs Einbjarnardóttir, Björn Sig. Stefánsson, Þorgerður Sigurjónsdóttir, Stella Stefánsdóttir, Ásmundur Reykdal, Ragnheiður E. Stefánsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Lregsteinar MARGAR GERÐIR Mamom/Granít Steinefnaverksmiðjan Helluhrauni 14, sími 54034, 222 Hafnarfjörður ekki annað en henni og öðrum á skrifstofunni væri hlýtt til hans. Ámi hafði góðan húmor og kom það meðal annars fram í vísum sem hann laumaði að okkur stúlkunum, yngri sem eldri. Hann kom okkur oft til að brosa þegar hann fór af stað með miðann sinn og handfjatlaði hann mikið en þá var hann aðeins að teygja úr sér og líta upp frá vinnu. Ég kynntist Áma 1975 er ég byijaði vinnu á Navy Supply, að vísu ekki á sömu skrifstofu, en hann kom oft yfir til okkar, síðar var mitt starf sameinað annarri deild og þá kynntumst við betur og nú vil ég þakka honum góð kynni og fyrir vísuna sem ég les núna og brosi að. Við sáum breytingar á heilsu Ama þegar hann missti konu sína, Láru Þórðardóttur, snögglega, það var mikið áfall fyrir hann, en þá vom þau nýflutt í óskafbúð sína. Eftir árið birti upp þegar hann fékk Amdísi Ólafsdóttur til að hugsa um sig og heimilið og við glöddumst öll mikið með honum. Þegar við spurðum hann hvort hann væri búinn að fá sér ráðskonu sagði hann að þetta væri frænka sín. Hann var allur í ættfræðinni og ég á eftir að athuga hvemig þau vom skild, við höfðum nefnilega sama áhugamálið, ættfræðina. Eg sá á öllu að Amdís var enginn viðvan- ingur við eldhússtörfín, eitt sinn er Ámi vildi endilega að ég kæmi inn með sér eftir vinnu til að sjá blóm- in á svölunum og Ijós sem hann hafði látið setja upp þar. Inni hjá þeim var allt hreint og fágað, og bar vott um myndarbrag. Mér þótti mikið vænt um þegar hann hringdi til mín eitt sinn 1983 eftir að hann frétti að ég væri hætt störfum vegna heilsubrests, reyndar var ég þá búin að vera á spítala í þijá mánuði. Hann spurði um líðan mína, hann vissi að heilsa mín var ekki upp á marga físka. Þetta sýndi hugarfar Áma og þakka ég honum fyrir það. Hann hætti störfum 1980. Ég veit að allir þeir sem unnu með Áma Ketilbjamasyni í Receipt Control minnast hans með hlýjum hug. Aðstandendum hans færi ég mínar innilegustu samúðarkveðjur. Pálína Magnúsdóttir Blömastofa FriÓfinns Suðurtandsbraut 10 108 Reykjavík. Sfmi 31099 Opið öll kvöld tll kl. 22,-einnig um helgar. Skreytingar við Öll tilefni. Gjafavörur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.