Morgunblaðið - 26.10.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.10.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1988 9 INNRÖMMUN 8IOURJÓN8 InnrömmunSigurjóns Málverka- og myndainnrömmun. RMULA 22 sImI 31788 Málverkasala CASCAMITE FYRSTA FLOKKS BANKAÁBYRGÐIR Áhættufé - Fasteignaviðskipti - Fjármögnun viðskipta - Bankaábyrgðir og aöstoð við ábyrgðir vegna hvers kyns framkvæmdaáætlana. Engin umboðslaun fyrr en fé erfengið. Miðlarar eru verndaðir. UMBOÐSMANN þarf til að skapa tengsl fyrir okkur til að framkvæma fjár- mögnun. Vinsamlegast skrifið til okkar á ensku. VENTURE CAPITAL CONSULTANTS Investment Bankers 16311 Ventura Blvd., Suite 999, Encino, California 91436, U.S.A. Telex:651 355VencapLSA Fax nr.: (818) 905-1698 Slmi: (818) 789-0422 VATNSHELT TRÉLÍM ÁRVÍK AHMÚU 1 -HEYKJAVlK - SÍMI 687222 -TELEFAX 687295 Seltjarnarnes - Vesturbær Mánudaginn 31. okt. hefst 5 vikna námskeið í hressandi æfingum fyrir konur á öllum aldri. Innritun og upplýsingar ísíma611459 kl. 10.00-15.00 daglega. Guðbjörg Björgvins, íþróttamiðstöðinni Seitjamamesi. ajLi Höfuð'Lborain Blað Fulltrúaráðs sjállstaeðlstélaganna I Reykjavlk 2. érg. - 1. tbL Otctóbw 19S8. Helstu verkefiii Reykjavíkur borgar sföastöðið sumar Davíð Oddsson borgarstjóri í viðtali við Höfuðborgina. Fjölþættar framkvæmdir Reykjavíkurborgar Fjölmiðlamenn tala tíðast um byggingu ráðhúss við Tjörnina og byggingu vetrargarðs á Öskjuhlíð, þegar framkvæmdir Reykjavíkur- borgar ber á góma. Davíð Oddsson, borgarstjóri, nefnir fjölmargt fleira til sögunnar, í viðtali við Höfuðborgina, fróttablað Fulltrúar- áðs sjáifstæðisfélaganna í Reykjavík. Hér verður stiklað á fáeinum staksteinum úr viðtalinu. verið veitt tíl firam- Heitt vatn og hreinar Qörur Davíð Oddsson, borg- arstjóri, tíundar nokkrar borgarframkvœmdir, sem unnið er að á þessu ári, í viðtali við Höfiið- borgina, fréttablað Full- trúaráðs sjálfetœðisfé- laganna. Meðal fram- kvæmda, sem borgar- sijóri nefnir, eru: * 1) Orkuverið að Nesjavöllum, sem jjúka á árið 1990. Það er risavax- in framkvæmd og trygg- ir höfiiðborgarsvæðinu heht vatn firam á næstu öld. * 2) Hreinsun strand- Iengju borgarlandsins. Það er einnig feiknstórt verkefni. Nú er verið að taka þriðju hreinsistöð- ina i notkun. NorðurQör- ur hafii gjörbreytzt Næsta sumar hefjast framkvæmdir við suður- ströndina i áttina að Ægissiðu og út og vestur með henni. Að tveimur árum liðnum verður bafizt handa við Eiðs- grandaQöruna og verður það lokaáfiuigi hreinsun- arinnar. Fyrirfaugað er og að reisa grófiireinsi- stöð, sem mun taka versta og grófiista skolp- ið og grófhreinsa það. Húsnæði aldr- aðra-um- ferðarmál - nýtt íbúða- hverfi Enn nefiiir borgar- stjóri firamkvæmdir, sem að er unnið: * 4) Á horni Vestur- götu og Garðastrætís risa nú söluibúðir fyrir aldraða. Þar verður og heilsugæzlustðð. Enn- fremur þjónustumiðstöð fyrir aldraða í Vestur- bænum, sem tengist ma. heimilisaðstoð við aldrað fólk. Byrjunarfiram- kvæmdir eru og hafhar við þjónustumiðstöð í tengslum við söluíbúðir á vegum Samtaka aldraðra á nýju svæði á Meistara- völlum. * 6) Framkvæmdir við B-álmu Borgarspítla eru á lokastigi, en þar verða mju 26 sjúkrarými fyrir aldraða. * 6) Verið er að byggja nýtt húsahverfi, aust- norður af núverandi landnemabyggð í Graf- arvogi. Þetta skemmtí- lega hverfi mætir mikilli eftírspurn. * 7) Varðandi aðal- gatnaframkvæmdir hef- ur verið lögð megin- áherzla á Bústaðaveginn og tengingu hans við Miklatorgið. Því verkefiii verðor lokið á næsta ári. Gatnaframkvæmdir hafa verið nyög miklar á ár- inu, ekla sízt til að mæta vaxandi umferðarþunga og auka umferðaröryggi. Skólar — íþróttír - úti- svæði * 8) Nýlokið er bygg- ingu dagheimilia i Breið- holtínu. Framkvæmdir eru að hejjast við bama- heimili á Seljavegi. Jafii- framt hafa verið keypt heimili með tveimur einkaaðilum, sem er ný- breytni, I Vesturbænum við Marargötu. * 9) „Sennilega hefur aldrei verið byggt jafii mikið af skólum á einu ári,“ sagði borgarstjóri, „enda borgin i örum vextí og ibúum Qölgar mjög.“ Nýbyggður og giæsilegur Vesturbæjar- skólinn hefiir verið tek- inn i notkun. Opnaður hefúr verið nýr skóli i Seláshverfi, sem er nýr áfiangi við Selásskólann. Lokið er stórum áfanga við Foldaskóla i Grafiur- vogL Sundlaug við öldu- selsskóia er nær lokið. * 10) Mjög mikið hefur verið unnið i borgar- Iandinu á sviði umhverf- ismála. Plantað hefiir verið mOli 250-300.000 tíjápiöntum. Laugardal- urinn er að taka miklum stakkaskiptum. Þar er langt komið i undirbún- ingi að skemmtigarði fyrir „litla fólldð“. Þar verður húsdýragarður, sem og leiktækjagarður, „þó ekki véltækjaleik- garður, heldur garður hljóðlátur, sem ætlaður er yngstu börnunum, kannski upp i 10-11 ára“, að sögn borgarsjóra. * 11) Unniðheftir verið að endurbótum á íþrótta- mannvirkjum borgarinn- ar, stórum Qárhæðum kvæmda íþróttafélaga, að ógieymdri nýju renni- hrantínni i sundlauginni við Laugardal. Borgarleik- húsið * 12) Borgarieikhúsið verður væntanlega ftill- byggt á næsta ári. Þetta mikla menningarsetur borgarinnar kostar vel á annan milQarð króna. Þar eru nú nánast öll salarkynni tílhfiin, öll hjálparaalarkynm, litla sviðið og anddyrið. Stóra sviðið er langt komið og nú er verið að leggja siðustu hönd á innrétt- ingar þar og koma fyrir miklum tækjabúnaði. Framkvæmdir borgar- innar 1988 eru engan veginn allar upp taldar hér. Nóg er þó tíundað tíl að sýna að borgarráð- hús og vetrargarður eru ekki einu stórfram- kvæmdirnar, þó mest sé um þær Qallað. Það sem mestu máli sldptír fyrir Reykvfldnga er sú staðreynd, að borg- arframkvæmdir eru vel undirbúnar og vel er að þeim staðið i hvíveöia. PELSINN Kirkjuhvoli Þar sem vandlátir versla. Hvemig 7.500 kr verða 25.000,- á mánuði í 12 ár: Maður á 55. aldursári leggur fyrir 7.500 krónur á mánuði til sjötugsaldurs. Ef vextir haldast fastir 7,5% yfir verðbólgu verður sparnaður hans, að meðtöldum vöxtum og vaxtavöxtum, alls 2,4 milljónir króna. Súfjárhæð nægirfyrir 15 þúsund króna mánaðarlegri greiðslu án þess að ganga á höfuðstólinn eða fyrir 25 þúsund krónum á mánuði í 12 ár. Það borgar sig að spara hjá VIB. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF. Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími68 15 30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.