Morgunblaðið - 11.11.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.11.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1988 21 Eldsvoðinn í King’s Cross: • • Oryggi var ábótavant Lundúnum. Reuter. í SKÝRSLU, sem birtist í gær, um niðurstöður rannsóknar á eldsvoðanum í lestastöðinni Kings Cross í Lundúnum á siðasta ári segir að öryggi sé ábótavant í neðanjarðarlesta- kerfi borgarinnar og að for- stöðumenn lestafyrirtækisins London Regional Transport hafi ekki gert nóg til að bæta það. Fyrr um daginn hafði yfir- maður fyrirtækisins, Sir Keith Bright, sagt af sér. í skýrslunni segir að eldurinn hafi brotist út eftir að einhver hafi kastað frá sér logandi eld- spýtu. Starfsmenn lestafyrirtækis- ins hafi síðan ekki vitað hvernig bregðast ætti við slíkum eldsvoð- um. Sir Keith Bright, yfirmaður London Regional Transport, og Tony Ridley, stjórnarformaður London Underground, voru báðir gagnrýndir beint í skýrslunni og sögðu af sér áður en breski sam- göngumálaráðherrann, Paul Channon, kynnti hana. Hann er kominn aft- ur og kostar aðeins 2.260. - kr. stgr. SMIÐJUVEGI6, KOPAVOGI, S: 45670 - 44544 BV. Hond' lyftí- vognor í" r , Eigum ávallt fyrirliggjandi hinavelþekktu BV-hand- lyftivagna með 2500 og 1500 kílóa lyftigetu. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BiLDSHÖFDA 16 SÍMI 672444 Douglas Fennel lögfræðingur, sem rannsakaði slysið í þijá mán- uði, ritaði skýrsluna og sakar sam- gönguyfirvöld um „að vilja hvorki fara eftir ráðleggingum né taka gagnrýni frá öðrum stofnunum." Fennel leggur fram 157 tillögur sem miða að því að bæta öryggið í lestakerfinu og hann segir að London Regional Transport hafi ekki enn gripið til aðgerða sem dugi. Eldsvoðinn í King’s Cross varð 18. nóvember í fyrra og fórst 31 maður. Eldurinn breiddist út við miðasölu lestastöðvarinnar á mesta annatíma um kvöldið. Reuter Móðir Theresa íHöfða- borg Móðir Theresa er í Suður- Afrfku til að opna góðgerðar- stofnun í bæ blökkumanna nálægt Höfða- borg. í gær snæddi hún há- degisverð með Desmond Tutu erkibiskupi. AFSLATTUR RÝMING ARSALA!! Vio eigum nokkra MAZDA 626 árgerö 1988, sem viö seljum í dag og næstu daga meö VERULEGIIM AFSLÆTTI: Fullt verð VERÐ NÚ Þú sparar 4 dyra LX 1.8 ^^íra/vökvast. Uppseldur 826.000 710.000 116.000 4 dyra GLX 2.0 L sjálfsk./vökvast. 956.000 844.000 112.000 5 dyra LX 1.8 ^^íra/vökvast. Uppseldur 845.000 725.000 120.000 5 dyra LX 1.8 L sjálfsk./vökvast. 903.000 773.000 130.000 5 dyra GLX 2J^^jálfsk./vökvast. Uppseldur 989.000 852.000 137.000 5 dyra GLX 2.0^IJálfsk./vökvast. m/álfelgum c^ollúgu Uppseldur 1.088.000 945.000 143.000 5 dyra GTi 2.0 L 16v 5 gíra/vökvast. m/álfelgum og sóllúgu 1.134.000 968.000 168.000 2 d. Coupe GLX 2.0 L sjálfsk./vökvast. 959.000 839.000 120.000 2 d. Coupe GLX 2.0 L sjálfsk./vökvast. m/sóllúgu 999.000 870.000 129.000 2 d. Coupe GTi 2.0 L 16v 5 gíra/vökvast. m/álfelgum og vindskeiðum 1.100.000 954.000 146.000 2 d. Coupe GT^Tl 16v 5 gíra/vökvast. m/álfelgum,^ndskeiö og sóllúgu Uppseldur 1.170.000 998.000 172.000 Þetta eru án efa bestu bilakaup ársins. Tryggið ykkur því bíl strax!! OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ KL. 1-5. BILABORG H.F. FOSSHÁLSI 1.SÍMI6812 99

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.