Morgunblaðið - 17.11.1988, Page 43

Morgunblaðið - 17.11.1988, Page 43
43 MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dagatöl 1989 Póstkortadagatölin vinsælu eru komin. Einnig dagatöl meö ritn- ingarstaf fyrir hvern dag. Hljóðritanir. Mikiö úrval af inn- lendum og eriendum hljóðritunum. I.O.O.F. 11 = 17011178’/z 9.0. I.O.O.F. 5 =17011178'/2 = 9.0. Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, sími 28040. /gj\ FERÐAFÉLAG (ÆÚ ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Þórsmörk - aðventuferð Helgina 25.-27. nóv. verður farin „aðventuferð11 til Þórsmerkur. Gist i Skagfjörðsskála Langadal og er aðstaðan þar fyrir ferða- fólk sú besta sem gerist i óbyggðum. Stór setustofa fyrir kvöldvökur, stúkað svefnpláss, tvö eldhús með nauðsynlegum áhöldum og miðstöðvarhitun svo að inni er alltaf hlýtt og nota- legt. Fararstjóri skipuleggur gönguferðir. Á laugardag verður kvöldvaka og jólaglögg. Ferðir i íslensku skammdegi eru öðru- vísi, missið ekki af þessari ferð. Fararstjóri: Kristján Sigurösson. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ferðafélagsins, Öldu- götu 3. Feröafélag íslands. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld fimmtudag 17. nóvember. Verið öll velkomin. Fjölmennið. Skipholt 50 b 2. hæð Samkoma í kvöld kl. 20.30. Laugardagsbiblíuskóli verður á laugardaginn 19. nóvember kl. 10.00. Efnið „trú“ tekið fyrir. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. \~V ðaoraai AD - KFUM Fundur í kvöld kl. 20.30 á Amtmannsstíg 2b. Endurminn- ingar úr karlaflokki. Skógarmenn sjá um fundinn. Kaffi eftir fund. Allir karlar velkomnir. fbmhjálp [ kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill og fjölbreyttur söngur. Samhjálpar vinir vitna um reynslu sína af trú og kór þeirra syngur. Allir velkomnir. Samhjálp. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Söngæfing fyrir börn á föstudögum kl. 17.00. Allir velkomnir. ÚtÍVÍSt, G.o, Aðventuferð í Þórsmörk 25.-27. nóv. Þetta er hin árlega og hefö- bundna aðventuferð f Þórs- mörk. Komið með og kynnist sannrijðventustemmningu með Útivist í Básum. Næg gistirými i svefnpokaplássi í skálum Útivistar. Gistiaðstaðan er einnig „sú besta" í óbyggðum. Ný viðbygging með eldhúsi og _ borðstofu. Miöstöövarhitun. Skipulagðar gönguferðir á dag- inn. Aðventukvöldvaka á laug- ardagskvöldinu með góðri dag- skrá. Fararstjórar: Kristján M. Baldursson og Fríða Hjálmars- dóttir. Sætum fer ört fækkandi. Munið áramótaferðina í Þórs- mörk 29. des. 4 dagar. Upplýs- ingar og farm. á skrifst. Gróf- inni 1, símar 14606 og 23732. (Opið 9.30-17.30). Sjáumst! Útivist, ferðafélag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudaginn 20. nóv.: Kl. 13 Helgafell (338 m). Helgafell er i suðaustur frá Hafn- arfirði. Ekið verður að Kaldárseli og gengið þaðan. Verð kr. 600,00. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austamegin. Far- miðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Miðvikudaginn 23. nóv. verður kvöldvaka í Sóknarsalnum, Skipholti 50a kl. 20.30. Sýnd verður eftirtaka af kvikmynd Guðmundar Einarssonar frá Miödal, er hann tók á tímabilinu 1944-1954 og að mestu í Tind- fjöllum. Myndin er þögul en Ari Trausti (sonur Guðmundar) skýr- ir það sem fyrir augu ber. Þessi mynd er afar merkileg heimild um fjallaferðir á þessuni árum. Ferðafélag (slands. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Almennur stjórnmálafundur Sauðárkróki Almennur stjórn- málafundur verður haldinn laugardag- inn 19. nóvemberkl. 16.00 í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Málshefjendur verða alþingis- mennirnir Matthias Á. Mathiesen og PálmiJónsson. Allir velkomnir. Djúpivogur, Breiðdalsvík og Stöðvarfjörður Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Suðurfjarða verður haldinn á Hótel Blá- felli laugardaginn 19 þ.m. kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Alþingis- mennimir, Egill Jónsson, Kristinn Pétursson og Halldór Blöndal mæta Njarðvík - Fundur um bæjarmál Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins boða til fundar um bæjarmál í Sjálfstæðishúsinu, Hólagötu 15, Njarövík, nk. mánudag, 21. nóvem- ber kl. 20.30. Fulltrúar í nefndum eru sérstaklega hvattir til að mæta. Félagar fjölmennið. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins Njarðvfk. af sérpökkuðum 26% GÓUDAOSTI. Þetta tilboð stendur aðeins í nokkra daga. Fcest í flestum matvöruverslunum landsins. SMioa’

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.