Morgunblaðið - 08.02.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.02.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1989 13 Jafiiréttisráð: Rýr hlutur kvenna í sjónvarps- fréttum SAMKVÆMT könnun Jafnréttis- ráðs er hlutur íslenskra kvenna í fréttum sjónvarpsstöðvanna um 13%, og er Utill munur á hlut þeirra i fréttum sjónvarpsstöðv- anna tveggja. í sambærilegri könnun fyrir ári síðan var hlutur kvenna i fréttum um 20%. Starfsmenn Jafnréttisráðs fylgd- ust með fréttum sjónvarpsstöðvanna vikuna 5.-10 desember síðastliðinn. Skráðu þeir efnisinnihald þeirra, hvort fréttin væri íslensk eða erlend, hvaða fréttamaður vann fréttina og hvert væri hlutfall karla og kvenna af viðmælendum fréttamanna. Viðmælendur á Stöð 2 þessa viku voru 70 talsins og þar af voru 10 konur, en það er 14,3%. í ríkissjón- varpinu voru viðmælendumir sam- tals 49 talsins, og þar af voru konur 6 talsins, eða 12,2%. Þessa viku voru 15 alþingismenn sýndir tala úr ræðu- stól á Alþingi og voru það allt karlar. Yfir 30 ára reynsla tryggir örugg viðskipti 2ja herb. íbúðir Nýleg íb. við Vindás með bílskýli og íb. á 1. hæö viö Leirubakka. Grettisgata - 3ja 3ja herb. falleg íb. á 2. hæö. SuÖursv. Sérhiti. Sérinngangur. Vesturbær - 3ja 3ja herb. falleg ib. á 3. hæð í fjölb. við Hjarðarhaga. Sérhiti. Stórar suðursv. Grettisgata - 3ja 3ja herb. mjög falleg íb. á 2. hæö i stein- húsi. Herb. á 1. hæö fylgir og stór geymsla í kj. Tvöf. gler. Sórhrti. Einkasala. Vesturbær - sérh. Glæsileg 110 fm 4ra herb. efri sérhæö í nýbyggðu tvíbhúsi viö Nesveg. Innb. bílsk. Laus strax. Einkasala. Seltjnes - sérh. 5 herb. ca 115 fm falleg efri hæö í tvíb. húsi. Óinnr. ris. Bílsk. Vönduö og falleg eign. Einkasala. íbúðarhæð - Rauðalæk 5 herb. ca 135 fm góö ib. á 2. hæö. SuÓursv. Sérhiti. Bilsk. fylgir. Einkasala. Miðb. - v/Landspítalann Vönduö og falleg ca 160 fm ibhæö viö Mímisveg (nál. Landspítala). Bílsk. fylg- ir. íb. er í glæsil. húsi í ról. og eftirsóttu hverfi í hjarta borgarinnar. Lítið íbúðarhús Mjög fallega innr. nýstands. steinhús v/Grettisgötu 153 fm samt. Kj. og tvær hæöir. Ingólfsstræti 12 HúsiÖ er steinsteypt. kj., tvær hæöir og ris. Grunnfl. hverrar hæöar er um 150 fm. Hentar vel fyrir ýmisk. rekstur. Ennf. mætti innr. nokkrar íb. Einkas. Tískuverslun Ein af betri tískuverslunum borgarinnar á besta staö viö Laugaveg. Mikil velta. Góö erlend viöskiptasambönd. Nánari uppl. á skrifst. Bóka- og ritfangaverslun Á góðum staö i fullum rekstri til sölu af sérst. ástæðum. i Agnar Gústafsson hrl.j Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignastofa ; FA5TEIGIMASALA Reykjavíkurvegi 62 S:6511SS Vantar allar gerðir eigna á skrá. Verðmetum samdægurs. VALLARBARÐ - EINB. Glæsil. pallbyggt einb. sem gefur mögul. á lítilli séríb. á jaröh. Bilskréttur. HRAUNBRÚN - EINB. Afh. frág. utan, fokh. innan. Til afh. MIÐVANGUR - RAÐH. 150 fm raöh. á tv. hæöum. Bílsk. VerÖ 9,2 millj. EINIBERG - EINB. Vorum aö fá í einkasölu 5-6 herb. einb. á einni hæö. Afh. tilb.u. trév. fjýtt húsnæðisml. SJÁVARG. - ÁLFTANES 5-6 herb. einb. á byggingast. Verö 4,5 m. SMÁRATÚN - ÁLFTAN. 145 fm einb. Frágengið aö utan en fok- helt að innan. LYNGBERG - PARH. Vorum aö fá í einkasölu nýtt pallbyggt parh. aö mestu fullfrág. Sólstofa. Bílsk. Áhv. nýtt húsnmálalán. Verö 10,2 millj. NÖNNUSTÍGUR - EINB. Mjög vandaö einb. sem er jaröh., hæö og ris. Allt nýtt. Bílsk. Stækkunarmögul. STUÐLABERG - RAÐH. 5- 6 herb. 130 og 150 fm hús á tveimur hæöum. Afh. frág. aö utan og fokh. að innan. Teikn. á skrifst. KLAUSTURHV. - RAÐH. 6- 7 herb. raðh. á tveimur hæöum. Arinn i stofu. Blómastofa. Bflsk. HAABARÐ - EINÐ. Nýtt 6 herb. 156 fm einb. á einni hæö. 4 rúmg. svefnherb. Góö nýting. Lokuö gata. Bflskréttur. Verö 9,0 millj. FAGRABERG - EINB. 135 fm einb. á tveimur hæöum. Hentar einnig sem tvær ib. Bflskréttur. Útsýnis- staður. Verö 5,5 millj. AUSTURGATA - HF. Uppgert eldra einb. í hjarta bæjarins. Hentar vel fyrir fólagasamt. eöa skrifstof- ur. Verð 4,2 millj. ÁLFHÓLSVEGUR - SÉRH. Gullfalleg 6 herb. 147 fm efri sórhæö. Bílsk. Stórkostl. útsýni. Verö 8,5 millj. GRÆNAKINN - SÉRH. Góö 5 herb. 122 fm efri hæö í tvíb. Bílsk. Allt sér. Verö 7 millj. MOABARÐ - SÉRH. 6 herb. 140 fm hæö og ris. Verð 6,3 m. HVERFISG. HF. - LAUS 5-6 herb. 170 fm ib. Verö 6,9 millj. BREIÐVANGUR - SÉRH. 5 herb. 125 fm neðri hæð í tvib. Allt sér. 34 fm bilsk. Verð 7,5 millj. GRÆNAKINN 4ra-5 herb. ca*100 fm íb. á 1. hæö. Verö 5,0 millj. ÐREIÐVANGUR Mjög góö og vel staðs. 4ra-5 herb. 117 fm ib. á 1. hæð. Verö 6,0-6,1 millj. SUÐURVANGUR - í BYGG. 3ja herb. íb. Afh. í maí 1989. BREIÐVANGUR Falleg 6 herb. 133 fm endaíb. á 4. hæö. Suðursv. Bílsk. Verö 7,3-7,4 millj. SUÐURGATA Góð 6 herb. 135 fm íb. mjög mikiö endurn. Verö 5,8 millj. BREIÐVANGUR Falleg 4ra-5 herb. 118 fm íb. á 4. hæö. Þvottahús innaf eldhúsi. Herb. í kj. Bílsk. Verð 6,6 millj. ÁLFASKEIÐ 4ra herb. 110 fm endaíb. Bílskr. Verö 5,5 millj. BREIÐVANGUR Falleg 4ra-5 herb. 118 fm íb. á 2. hæö. Aukaherb. i kj. Bílsk. Verö 6,6 millj. BREKKUGATA - HF. Falleg 3ja herb. 80 fm neöri hæö. Allt sér. Verö 4,5 millj. SUÐURVANGUR - 3JA Góö 3ja herb. 96 fm íb. á 3. hæö. Verö 5,1 millj. TJARNARBRAUT - HF. Góö 3ja herb. ca 90 fm íb. á 1. hæö. Góö staósetn. Verö 4,7 millj. SLÉTTAHRAUN 3ja herb. 95 fm ib. á jarðhæð. Verð 4,6 m. MIÐVANGUR - 2JA Góð 2ja herb. 60 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. Suðursv. Verð 3,9 m. LANGEYRARV. - LAUS 2ja herb. ca 50 fm ib. á jarðh. Verð 2,8 m. SELVOGSGATA - HF. Góð 2ja herb. 40 fm ib. Verð 2,5 m. HVERFISGATA - HF. 3ja herb. 75 fm hæð. Verð 3,5 millj. FLATAHRAUN 200 fm iðnhúsnæði á jarðh. og 200 fm á 2. hæð. DALSHRAUN 240 fm iðnaðarhús. KAPLAHRAUN Mjög gott 150 fm iðnhús. Góð lofth. Gjörið svo vel að líta innl SSveinn Sigurjónsson sölustj. Valgeir Kristinsson hrl. Fasfeignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Ástún — 2ja á 2. hæö. Vestursv. Nýtt parket á gólfum. Glæsil. innr. Laus eftir samkl. Áhv. 1,4 millj. Hamraborg — 3ja 80 fm íb. á 4. hæö. Vestursv. Parket á stofu. Lítiö áhv. Einkasala. Hlídarhjalli 4ra-5 herb. Eigum eftir í 1. og 2. áfanga fjórar 4ra herb. ibúöir sem veröa fokh. í apríl, og eina 5 herb. sem er fokh. i dag. íb. afh. tilb. u. tróv. Sameign fullfrág. Lyngbrekka — sérh. 140 fm neöri h. í tvíb. ásamt bílsk. íb. er fokh. i dag en afh. fullfrág. aö utan ásamt gleri og huröum. Verð 5,5 millj. Álfatún - 4ra 123 fm á 2. hæö. Suöursv. Ljós- ar beikiinnr. Parket á gólfum. Fjórb. Stór bílsk. Mikið áhv. Laus i mai-júní. Verö 6,8 millj. Kópavogsbraut — 6 herb. 140 fm sórh. meö 5 svefnherb. Ekkert áhv. Verö 5,9 millj. Pingholtsbraut — sórh. 137 fm efri sórh. í þribýli. 3-4 svefn- herb. Stórar stofur. Þvottah. á hæö. Bílsk. m. gryfju. Stórkostlegt útsýni. Laus sámkomul. Daltún — parhús 250 fm hæö og ris 3-4 svefnherb. Ljós- ar beykiinnr. í eldh. 50 fm bílsk. 40 fm vinnustofa innaf bílsk. Ýmsir skipta- mögul. Vesturbær — einb. Erum meö 2 glæsil. einbhús í Vesturbæ Kóp. 250-300 fm m. mikium mögul. Verö 12-14 millj. Uppl. á skrifst. Hesthamrar — sórh. 137 fm efri hæö auk 45 fm bílsk. Afh. fokh. aö innan, fullfrág. aö utan í maí- júní. Bröndukvísl — einb. 171 fm á einni hæó. 3-4 svefn- herb., baöherb. ekki fullfrág. Mik- iö útsýni. 54 fm bílsk. Verð 12 millj. EFasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641500 Sölumenrv Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057 Vilhjálmur Einarsson. hs. 41190. Jon Eiriksson hdl. og Runar Mogensen hdl. SUÐURGATA - MIÐBORGIN Ný og falleg 75 fm „lúxus" íbúð á 2. hæð ásamt bílgeymslu á þessum einstaka stað. Ákv. V. 6,0 m. KAPLASKJÓLSVEGUR Björt og falleg 75 fm 2ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftu- húsi. Góð sameign. Útsýni. Góð lán. Laus. V. 4,0 m. LANGHOLTSVEGUR Sérlega góð 74 fm 2ja herb. jarðhæð í þríbýlishúsi. Rúmgóðar einingar. Parket á gólfum. Ákv. sala. V. 4,1 m. FÁLKAGATA Tvær 3ja herb. íbúðir í sama húsi ásamt tveimur rúm- góðum herb. í risi. Laust bráðlega. Eignin er skuldlaus. Allar upplýsingar veittar á skrifstofu. DRÁPUHLÍÐ Mjög góð 85 fm 4ra herb. rishæð ásamt 32 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Góð lán. V. 5,7 m. MIÐBRAUT - SELTJARNARNESI Góð og björt 130 fm 5 herb. sérhæð á fyrstu hæð. Suðursvalir. Góður garður. Góð áhv. lán. V. 6,8 m. GRÆNATÚN - KÓPAVOGI Ný og falleg 150 fm sérhæð ásamt 27 fm bílskúr í tvíbýlishúsi. Frábært útsýni. Góð lán. Ákv. sala. V, 8,5 m. DALATANGI - MOSFELLSBÆ Hentugt og gott 150 fm raðhús á tveim hæðum ásamt innb. bílskúr. Góð eign á góðum stað. Ákv. sala. V. 6,9 m. DALTÚN - KÓPAVOGI Nýlegt 250 fm parhús ásamt bílskúr og 2ja-3ja séríb. í kjallara. Eignin er til mikillar prýði. V. 11,5 m. SÚLUNES - ARNARNESI Glæsilegt 210 fm einbýlishús á einni hæð. Tvöfaldur bílskúr. 3 rúmgóð svefnherb. og blómastofa. Allar inn- réttingar í sérflokki. 1200 fm eignarlóð. V. 14,0 m. VESTURBRÚN Eitt glæsilegasta einbhúsið í Reykjavík er til sölu. 250 fm á tveim hæðum ásamt 32 fm bílskúr. 5 svefnherb., 2 stofur og blómaskáli. Topp eign á topp stað. V. 18,0 m. 28144 HÚSEIGNIR &SKIP VELTUSUNDI 1 SIMI 28444 Daníel Amason, lögg. fast., Helgi Steingrímsson, sölustjóri. FASTEIGNASALA STRANDGÁTA 28, S'lMI: 91-652790 Sími 652790 Staðarhvammur - Haf nartiröi Glcesilegar íbúdir á gódum staó Vorum að fá í einkasölu þetta glæsilega hús sem rísa á við Staðarhvamm í Hafnarfirði. Hús, sameign, lóð og bílastæði afhendist fullfrágengið en íbúðirn- ar tilbúnar undir tréverk. Hitalagnir verða í gangstétt við anddyri og í aðkeyrslu að bílskúrum. Sólstofa er í öllum íbúðunum. Þvottahús í hverri íbúð. Góðar svalir í suður og/eða vestur og útsýni verður gott. í húsinu eru sjö rúmgóðar íbúðir og þrír bílskúrar: 1. hæð: 2ja herb. 97 fm 5,2 millj. 2. hæð: 2ja herb. 83 fm 4,6 millj. 2ja herb. 82 fm 4,7 millj. 2ja herb. 84 f m 4,6 millj. 3. hæð: 4ra herb. 113fm verð 5,7 millj. 4ra herb. 130 f m verð 6,4 millj. 4. hæð: 5. herb. „penthouse" 158fm verð 7,3 millj. Bílskúrar: 21,1 fm verð 0,9 millj. 21,1 fm 0,9 millj. 29,0 fm verð 1,0 millj. Byggingaraðili: Fjarðarmót hf. Nánari upplýsingar hjá sölumanni. Ingvar Guðmundsson, sölustjóri, heimasími 50992, Ingvar Björnsson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.