Morgunblaðið - 25.02.1989, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.02.1989, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR B OG LESBÓK 47. tbl. 77. árg._________________________________LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 1989_______________________________Prentsmiðja Morgunblaðsins 40 fermetra gat rifnaði á breiðþotu United Airlines: 16 farþegar soguðust út í 22.000 feta hæð Myndaðist gatið er lestarhleri slóst upp og brotnaði af þotunni? Ássociated Press Breiðþota United Airlines á flugeellinum i Honolulu eftir velheppnaða nauðlendingu þar. í gærkvöldi var talið að gatið á framanverðum búk þotunnar hefði rifnað eftir að hleri á vörulest hefði slegizt upp Hoooluhi. Reutcr. Daily Telegraph. TALIÐ var að hleri á vörulest hafi slegizt upp og brotnað af Boeing-breiðþotu bandariska flugfélagsins United Airlines með þeim afleiðingum að 40 fermetra gat rifhaði á þotuna er hún var á flugi yfir Kyrrahafi i gær. Far- Eistland: Gamla þjóð- hátíðardags- ins minnst Moskvu. Reuter. TUGÞÚSUNDIR Eistlend- inga gengu fylktu liði um miðborg Tallín, höfuðborg Eistlands, i gær til þess að minnast hins gamla þjúðhát- íðardags Eistlendinga. í tilefni dagsins dró Amoid Ruutel, foreeti Sovétlýðveldis- ins, hinn gamla þjóðfána Eist- lendinga að húni á aðsetri lýð- veldÍBstjómarinnar. Notkun fánans var leyfð á ný I fyrra en hafði verið bönnuð frá því Eistland var innlimað I Sov- étrfkin árið 1940 ásamt Lettl- andi og Látháen. Fáninn blakti við hún víða um borgina. f gær var liðið 71 ár frá því þjóðarráð Eistlendinga lýsti jrfir sjálfstæði Eistlands, nokkrum mánuðum eftir byltingu bolsé- vika í Sovétríkjunum árið 1918. í trássi við bann yfirvalda safn- aðist mannflöldi saman í mið- borg Tallín fyrir ári f tilefni 70 ára afmælis sjálfsæðisyfírlýs- ingarinnar. í framhaldi af því var notkun fánans leyfð. eins og herlög hefðu tekið gildi. Um 570.000 manns söfnuðust saman á götum borgarinnar til að fylgjast með þvf er kista keisarans var borin frá keisarahöllinni að Shinjuku Gyoen-garði, þar sem útförin fór fram, og síðan að graf- hýsi keisarans. Alls voru 55 þjóð- höfðingjar, 14 konungbomir menn og 11 forsætisráðherrar viðstaddir útförina, sem tók tæpa þrjá tfma. þegar f Qórum sætaröðum næst gatinu soguðust út og í gærkvöldi var talið að þeir hefðu verið sext- án talsins, en um borð voru 336 farþegar og 18 manna áhöfh. At- vikið átti sér stað 20 mfnútum eftir flugtak firá Honolulu á Hawaii og var þotan þá komin f 22.000 feta hæð. Fulltrúar bandarfsku alrfkislög- reglunnar (FBI) sögðu að skemmd- imar á þotunni bentu ekki til þess að sprenging hefði orðið um borð. Gatið myndaðist á vörulest framan- vert á þotunni og upp af henni. Náði það næstum hálfan hring um búk þotunnar, var rúmlega 13 metra. hátt og þriggja metra breitt. Beind- ust grunsemdir rannsóknaraðila að lestarhleranum; að hann hefði slegizt upp vegna þess að honum hefði ver- ið illa lokað eða vegna málmþreytu. Farþegar sögðu að skyndilega hefði hvellur kveðið við, þó ekki sprengihvellur, og stærðargat strax rifnað á flugvélina. Sætaraðir næst þvf hefðu bókstaflega sogazt út. Ein- um farþega hefði tekizt að bjarga telpu frá því að hverfa út um gatið, en flest lauslegt hefði sogazt út úr flugvélinni. Um tugur farþega slas- aðist, allir lftillega. Atvikið átti sér stað er þotan var stödd f um 100 mflna fjarlægð frá flugvellinum f Honolulu á Hawaii. Flugvélin var f áætlunarflugi frá San Francisco og Los Angeles til Nýja Sjálands og Ástralfu með viðkomu á Hawaii. Mikil hræðsla greip um sig meðal farþega er gatið opnaðist. Loftþrýst- ingur fór af farþegaklefanum og flugmennimir steyptu vélinni strax í átt til jarðar. Er gatið myndaðist drapst á báðum hreyflum á hægri væng þotunnar. Urðu flugmennimir því að fljúga henni f tæpa klukku- stund til baka til Honolulu á vinstri Útförin hefur valdið deilum bæði f Japan og erlendis vegna hlutverks Japanskeisara í heimsstyijöldinni 8íðari og óttuðust því japönsk stjómvöld að hryðjuverk yrðu framin í Tókýó f tengslum við at- höfnina. Tvær hreyfingar róttækl- inga höfðu heitið því að trufla út- förina, en aðeins eitt atvik var til merkis um að þær hefðu reynt og brotnað af þotunm. hreyflunum tveimur. Sögðu farþegar að ferðin til baka hefði verið eins og heil eilffð. Gekk nauðlending á Hawaii að óskum. Braust þá fögnuð- ur út og hylltu farþegar flugmennina með dúndrandi lófataki. Þotan var af gerðinni Boeing Washington, Tókýó. Reuter. GEORGE Bush Bandaríkjafor- seti sagði í gær að hann myndi eftír sem áður styðja John Tow- slíkt. Sprenging varð skammt frá líkfylgdinni og að sögn lögreglu mun tfmasprengja hafa valdið henni. Þetta olli þó ekki neinum teljandi vandræðum. Þá hlupu tveir 747-100 og smfðuð árið 1970. United keypti hana af Pan Am-flugfélaginu og hafði hún 57.000 flugstundir og um 14.000 flugtök og lendingar að baki. Atvikið þykir minna á er stór hlut þaks rifnaði af Boeing 737-100 þotu flugfélagsins Aloha Airlines er f embætti landvarnaráðherra þótt meirihluti utanrfkismála- nefndar öldungadeildar Banda- menn fyrir framan líkfylgdina og hrópuðu slagorð gegn keisaranum en lögreglan handsamaði þá þegar í stað. milli eyja á Hawaii í fyrrasumar. Sprengjan sem grandaði breiðþotu Pan Am flugfélagsins yfir Skotlandi skömmu fyrir jól sprakk í fremri vörulest hennar, eða á sama stað og gatið rifnaði á þotu United. I ríkjaþings hefði hafiiað honum, einkum vegna meints drykkju- I skapar. Sagði forsetinn að hann vænti þess að öldungadeildin myndi samþykkja útnefningu Towers. Utanríkismálanefd öldunga- deildarinnar greiddi atkvæði um útnefninguna í gær. Búist er við því að öldungadeildin, þar sem demókratar hafa einnig öruggan meirihluta, muni greiða atkvæði um Tower seint í næstu viku. Bush sagði við fréttamenn í Tókýó, þar sem hann var viðstadd- ur útför Hirohitos Japanskeisara, að hann myndi „vinna þessa orr- ustu". Þingnefndin hefur um tíu vikna skeið kannað feril Johns Towere, sem sakaður hefur verið um drykkjuskap, kvennafar og óeðli- leg hagsmunatengsl við fyrirtæki í hergagnaiðnaði. Fyrir þrem áratugum hafnaði öldungadeildin ráðherraefiii sem þáverandi forseti, Dwight Eisen- hower, hafði útnefnt. Sjá einnig „Orðrómur um drykkjuskap ..á bls. 18. Útför Híróhítós í Japan: Miklar öryggisráð- stafanir og kuldi Tókýó. Reuter. ÚTFOR Hfróhítós Japanskeisara fór fram með mikilli viðhöfh f gær að viðstöddum þjóðhöföingjum og stjómmálaleiðtogum frá rúmlega 150 ríkjum. Mikill kuldi var þegar keisarinn var borinn til grafiu*. Rúmlega 82.000 lögregiumenn voru við eftírlitsatörf í miðbæ borgar- innar, bifreiðir voru stttðvaðar og leitað var f tttskum vegfarenda Reuter 51 burðarmaður bar kistu Híróhítós Japanskeisara að Shiiyuku Gyoen-garði, þar sem útför hans fór fram f gær. Bandaríkin: Þingnefiid haftiar Tower

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.