Morgunblaðið - 14.04.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.04.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP PÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.00 ► Go8l(16). Teikni- myndaflokkur um ævintýrl Gosa. 18.25 ► Kótlr krakkar (8) (The Vid Kids). Kanadiskur myndaflokkur í 13 þáttum. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.65 ► Austurbœ- ingar (Eastenders). 19.25 ► Leður- biökumaðurinn. 16.46 ► Santa Bar- bara. 16.30 ► Hrói og Marfanna (Robin and Marian). Mynd sem gerð er eftir sígildu sögunni um Hróa hött. Aöalhlutverk: Sean Conn- ery, Audrey Hepburn og Robert Shaw. Leikstjóri: Richard Lester. Þýðandi: PéturS. Hilmarsson. 18.16 ► Pepsfpopp. (slenskurtónlistarþátt- ur þar sem sýnd verða myndbönd, fluttar frétt- ir úrtónlistarheiminum, viötöl, getraunir, leik- irog alls kyns uppákomur. Umsjón: Helgi Rúnar Óskarsson. Kynnar: Hafsteinnog Nadia. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Leð- urblökumað- urinn. 19.64 ►Æv- Intýri Tinna. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Ubba og Tibba. Rættviöung- menni um lífiö og tilveruna. 21.05 ► Þingsjé. Umsjón: Ingimarlngimarsson. 21.26 ► Derrick. Þýskursakamálaflokkurmeö Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. 22.30 ► Ástarórar (Story of a Love Story). Frönsk mynd frá 1973. Leik- stjóri: John Frankenheimer. Aöalhlutverk: Alan Bates, Dominique Sanda, Michel Auclairog Lea Massari. Rithöfundurinn Harry erhamingjusamlega gifturog á þrjá syni. Hann á í ástarsambandi viö gifta konu og hættir aö gera greinarmun á skáldskap og veruleika. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. 00.16 ► Útvarpsfréttlr (dagskrérlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► 21.05 ► Ohara. Spennu- 21.65 ► Ókindin IV (Jaws — The Revenge). Þrettán ár 23.30 ► Glftlngtllfjár(HowTo fjöllun. Klassapfur myndaflokkur um litla, eru liöin síöan Steven Spielberg gerði fyrstu hákarlamynd- Marrya Millionaire). Aöalhl.: Betty (Golden Girls). Um snarpa lögregluþjóninn og ina. Fjóröi kapítulinn hefst á gömlum söguslóöum. Eftir Grable, Marily Monroe o.fl. hressar miöaldra sérkennilegar starfsaðferðir missi annars sona sinna í gin skepnunnarflyst lögreglu- 01.00 ► Af óþekktum toga (Of konursem búa hans. Aöalhlutverk: Pat Mor- stjórinn, kona hans og sonurtil Bahamaeyja. En ókindin Unknown Origin). saman í Flórída. ita, Kevin Conory o.fl. gefst ekki upp. Aöalhlutverk: Michael Caine og Lorraine Gary. 02.26 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.46 Veðurfregnir. Bæn, dr. Einar Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirfit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Glókollur" eftirSig- urbjöm Sveinsson. Bryndis Baldursdóttir les fyrri hluta sögunnar. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Kviksjá. Um ítalska listamanninn Angelo Branduardi. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá þriöjudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað á miðnætti). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.06 ( dagsins önn — Framhaldsskóla- frumskógurinn. Umsjón: Ásgeir Friðgeirs- son. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drek- inn", eftir John Gardner. Þorsteinn Ant- onsson þýddi. Viðar Eggertsson les (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Heilbrigt líf, hagur allra. Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. (Endurtekinn frá miövikudagskvöldi.) 16.45 Þingfréttir. 18.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. „Járnmaðurinn", fimm daga saga eftir Ted Hughes. Jón- ann Sigurðarson les þýðingu Margrétar Oddsdóttur (5). Sagan er flutt með leik- hljóðum. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Villa-Lobos og Saint Saéns. - Þrjár prelúdíur fyri gítar eftir Heitor Villa-Lobos. Eduardo Fernandez leikur. - „Bachianas Brasileiras" nr. 5 eftir Villa- Lobos. Kiri Te Kanawa syngur með sveit sellóleikara. - Fiðlukonsert nr. 3 í b-moll eftir Camille Saint-Saéns. Arthur Grumieux leikur með „Lamoureux“-hljómsveitinni; Manuel Rosenyha stjómar. (Af hljómdiskum.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauks- son. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. ' 19.33 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatlminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Blásaratónlist. Leikin tónlist eftir Béla Bartók, Richard Strauss, Joseph Jong og Igor Stravinsky. (Af hljómplötum.) 21.00 Kvöldvaka. a. Látra-Björg. Helga K. Einarsdóttir les gamalt útvarpserindi eftir Sigríöi Einars- dóttur frá Munaðarnesi. b. Árnesingakórinn I Reykjavik syngur lög eftir Árnesinga. Þuríður Pálsdóttir stjórnar. Umsjón Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn frá morgni.) I.OOVeðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 — FM 90,1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Jón Örn Marinósson segir Ódáinsvallasögur kl. 7.45. Fréttir kl. 8.00, veöurfregnir kl. 8.15 og leiöarar dag- blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Fréttir kl. 11. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tek- ur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar 12.16 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson. Fréttir kl. 14.00. 14.06 Milli mála. Óskar Páll á útkikki. — Arthúr Björgvin talar frá Bæjaralandi. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigriöur Einarsdóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. Illugi Jökulsson spjallarvið bænd- ur á sjötta timanum. Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóöarsálin.Hugmyndir um helgar- matinn og Ódáinsvallasögur eftir kl. 18.30. 19.00 Kvöldfréttir. 18.33 Áfram (sland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00.) 21.30 Fræösluvarp. Lærum þýsku. Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjar- kennslunefndar og Bréfaskólans. (Þrett- ándi þáttur endurtekinn frá mánudags- kvöldi.) Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. Fréttir kl. 24.00. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þátturfrá mánudags- kvöldi.) 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagöar fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLQJAN —FM98.9 7.30 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Föstudagstón- list. Bibba og Halldór kl. 11—12. Fréttir kl.10, 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór á sínum stað. 18.00 Fréttir. 19.10 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 (slenski listinn. Olöf Marín kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT — FM 106,8 9.00 Rótartónar. 13.00 Geðsveiflan. Tónlistarþáttur í umsjá Alfreðs J. Alfreðssonar og Hilmars V. Guðmundssonar. 16.00 Á föstudegi. Grétar Miller leikur tón- list og fjallar um íþróttir. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur veröur meðan verkfallið stendur. 17.00 (hreinskilni sagt. Pétur Guöjónsson. 18.00 Upp og ofan. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Uppáhaldslögin. Tónlistarþáttur, op- ið til umsóknar fyrir hlustendur að fá að annast þáttinn. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 2.00 Næturvakt til morguns. STJARNAN — FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00 yfirlit kl. 8.45. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 12 og 14. 14.00 Gisli Kristjánsson. Fréttir kl. 18. 18.00 Af líkama og sál. Bjarni Dagur Jóns- son. 19.00 Sigurður H. Hlööversson. 23.00 Darri Ólason á næturvakt. 4.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist. ÚTRÁS — FM 104,8 16.00 MH. 18.00 FÁ. 20.00 MS. 22.00 MR. 24.00 Næturvakt Útrásar. 4.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA — FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. 16.00 ( miðri viku. (Endurtekið frá miðviku- dagskvöldi.) 17.00 Orð trúarinnar. Umsjón: Halldór Lár- usson og Jón Þór Eyjólfsson. (Endurtekið frá mánudagskvöldi.) 19.00 Alfa með erindi til þln. Frh. 22.30 KÁ-lykillinn. Endurtekinn frá laugar- dagskvöldi. 24.20 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Útvarp Hafnarfjöröur. Fréttir úr Firðin- um, viðtöl og tónlist. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN REYKJAVÍK FM 96,7 7.00 Réttu megin framúr. 9.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturlu- son. 17.00 Síðdegi i lagi. Þráinn Brjánsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. S VÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. Dreifikerfi 1 Undirrituðum barst fyrir skömmu bréf frá Markúsi Emi Antonssyni útvarpsstjóra þar sem segir meðal annars: „í skrifum þínum í Morgunblaðinu hinn 8. apríl sl. gætir mikils misskilnings um til- gang Ríkisútvarpsins með auglýs- ingu í dagblöðum í janúar 1986 undir yfírskriftinni „Getum við að- stoðað?“ sem vitnað var til í grein þinni. Auglýsingin var birt í beinu framhaldi af gildistöku nýrra út- varpslaga, þar sem segir í 3. gr: „Útvarpsréttamefnd getur veitt sveitarfélögum og öðrum lögaðilum tímabundið leyfí til útvarps fyrir almenning á afmörkuðum svæð- um.“ í framkvæmd hefur þetta ákvæði reynzt marklaust . . .í texta auglýsingarinnar var eftirfar- andi tekið fram m.a: „í dreifikerfi Ríkisútvarpsins, sem nær um land allt, felast nokkrir nýtingarmögu- leikar, sem gætu komið öðrum aðil- um að gagni.“ . . . Ríkisútvarpið fullnýtti ekki dreifíkerfi sitt á þess- um tíma . . . Nokkrar fyrirspumir bámst en í ljós kom að flestir, sem rætt var við, þar á meðal forráða- menn íslenzka sjónvarpsfélagsins (Stöðvar 2) hugðust senda út dag- skrá í fullri lengd, þannig að þetta úrræði sem Ríkisútvarpið bauð upp á, reyndist ófullnægjandi . . . Það skal tekið fram að hver rás í dreifi- kerfi Ríkisútvarpsins (Rás 1, Rás 2 og Sjónvarpið) getur aðeins flutt eina dagskrá í senn. Aðrar dag- skrár verða ekki fluttar um þetta kerfí meðan dagskrár Ríkisútvarps- ins eru sendar út.“ í bréfí útvarpsstjóra endurspegl- ast að mati undirritaðs grundvallar- vandi Ríkisútvarpsins sem er sá að þar eru menn bundnir í báða skó af allskyns lagasetningum er leiða meðal annars til þess að Ríkisút- varpið einokar í raun ákveðna þætti dreifíkerfisins. Grein undir- ritaðs frá 8. apríl síðastliðnum var ætlað að varpa ljósi á þá fáránlegu stöðu sem nú er komin upp í sjón- varpsmálum íslendinga þar sem tvö dreifíkerfí eru í burðarliðnum . Það má vel vera að undirritaður hafí tekið of djúpt í árinni með eftir- farandi fullyTðingu: „í auglýsing- unni var sá hluti dreifíkerfis ríkis- sjónvarpsins sem er í höndum RÚV boðinn til leigu eða samnýtingar en aðrir bútar eru 5 eigu Pósts og s(ma. Síðan kom bara í ljós að mennimir meintu ekkert með þessari auglýs- ingu því tilboðum Stöðvar 2 var aldrei svarað.“ En undirritaður bætti við: „Sums staðar er að vísu aðeins ein rás til ráðstöfunar en það er óhemju dýrt fyrir Stöð 2 og þar með þjóðarbúið að reisa hér stöðv- arhús og leggja vegi og rafmagns- lagnir að nýjum útsendingarstöðv- um oft í næsta nágrenni við búnað RÚV.“ Markmiðið með greinarkominu var, kæri Markús Om, að benda háttvirtum alþingismönnum og öðr- um ráðamönnum á nauðsyn þess að greiða fyrir íslensku sjónvarpi og útvarpi er stuðlar svo mjög að jafiivægi í byggð landsins. Að mati ljósvakarýnisins má nefnilega túlka þann hluta af texta auglýs- ingarinnar er segir — í dreifikerfí Ríkisútvarpsins, sem nær um land allt, felast nokkrir nýtingarmögu- leikar, sem gætu komið öðrum aðil- um að gagni — á þann veg að út- varps- og sjónvarpsstöðvar í einka- eign geti leigt aðstöðu Ríkisút- varpsins fyrir sendibúnað. Slíkt samstarf hófst á sínum tíma milli Ríkissjónvarpsins og Stöðvar 2 en það endaði með ósköpum eins og alþjóð mun kunnugt. Undirritaður tekur ekki afstöðu í þeirri deilu þar sem hann þekkir ékki málavexti en að undanförnu hefir ljósvakarýnir- inn kannað dreifikerfí útvarps og sjónvarps á íslandi. Sú vinna sá að nokkru dagsins ljós í greininni frá 8. apríl en hinar óvæntu niðurstöð- ur verða birtar í næstu grein. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.