Morgunblaðið - 13.05.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.05.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1989 33 Þórhallur Heim- isson vígður til Langholtskirkj u BISKUP íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, vígir á annan í hvítasunnu, Þórhall Heimisson, guðfræðing, til prestsþjónustu. Vígslan fer fram í Dómkirkj- unni í Reykjavík og hefst kl. 11.00. Vígsluþeginn er ráðinn prestur í Langholtskirkju í Reykjavík- urprófastsdæmi í námsleyfi sókn- arprestsins, sr. Sigurðar Hauks Guðjónssonar, og hefur þar störf 1. júlí nk. Þórhallur fæddist 1961. For- eldrar hans eru Dóra Þórhalls- dóttir og sr. Heimir Steinsson, sóknarprestur og þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Þórhallur lauk guð- fræðiprófi vorið 1988. Síðan hefur hann starfað við útideild Félags- málastofnunar Reykjavíkur og annast ennfremur barnastarfið í Langholtskirkju sl. 3 ár. Kona hans er Ingileif Malmberg guðfræðinemi og eiga þau eina dóttur. Vígsluvottar verða: Dr. Einar Sigurbjömsson prófessor, sem lýs- ir vígslu, sr. Heimir Steinsson, sr. Jónas Gíslason prófessor og sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Sr. Lárus Halldórsson annast altaris- guðsþjónustu og Dómkórinn og Þröstur Eiríksson annast flutning tónlistar. Honda ’89 Civic 3ja dyra 16 ventla AUWA Verð frá 715 þúsund, miðað vió staógrciðslu á gcngi 1. maí 1989 GREIÐSLUSKILMÁLAR FYRIR ALLA. W HONDA VATNAGÖRÐUM 24, RVlK., SÍMI 689900 ELDHÚSHÚSGÖGN, STAKIR STÓLAR, HÆGINDASTÓLAR, BORÐSTOFUBORÐ. SÓFAR0.FL.0.FL. OPIÐ í DAG FRÁKL. 10-4. ÞAR SEM ÞÚ GENGUR AÐ GÆÐUNUM VÍSUM Borgartún 29. Sími 20640 f ...... STAÐREYNDIR: • Aðeins 15 sekúndur að tjalda • 3 m3 geymslupláss fyrir farangur • Teppalagður botn í fortjaldi • Stór dekk, demparar og fjaðrir • Vindþéttur, hlýr og notalegur Sjón er sögu ríkarí " \ SÝNINGAR Opið alla laugardaga og sunnudaga frá 14-17 Tjaldvagnamarkaður á notuðum vögnum um helgar. BENCO Lágmúla 7, sími 91-84077 5INGAWÖNUSTANI SlA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.