Morgunblaðið - 31.05.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.05.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.55 ► Landsleikur í knattspyrnu Sovétríkin — (sland. Bein útsending frá leik liðanna sem erliður í undankeppni heimsmeistarakeppninnarsemfram ferá Ítalíu 1990. Leikurinnferfram á Lenin-leikvanginum í Moskvu. Umsjón Samúel örn Erlingsson. 17.00 ► Hlé. 18.00 ► Sumarglugginn. 18.50 ► Táknmáls- Endursýndurþálturfrásl. fréttir. sunnudegi. 18.55 ► Poppkorn. 19.20 ► Svarta naðran. (3). Gaman- myndaflokkur. 17.30 ► Ástarsorgir(AdvicetotheLovelorn). Gamanmynd um unga blaðakonu sem kemst að því að það að leysa vandamál annarra er öllu auðveldara en að leysa manns eigin. Aðalhlut- verk: Cloris Leachman, JoeTerry, Kelly Bishop o.fl. 18.50 ► Myndrokk. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.20 ► Svarta nað- ran. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.30 ► Grænir fingur. Fjallað verður umlífiðímoldinni. 20.45 ► Frá Póllandi til páfadóms. (1). Breskur heimildaflokkur í þremur hlutum um Jóhannes Pál páfa II. Hann ervæntanlegurtil (slands ibyrjun júní. 21.35 ► Sovétríkin — fsland. Sýndar svipmyndirúrlands- leiknum í knattspyrnu sem framfórfyrrum daginn. 22.15 ► Hörkulöggur. Bandarísk bíómynd frá 1974. Aðalhlutverk: Ron Leibman, David Selby og Sheia Frazier. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Hörkulöggur —framhald. 23.55 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► 20.30 ► Falcon Crest. 21.20 ► Bjargvætturinn. 22.10 ► Viðskipti. (slensk- 23.00 ► Sólskinseyjan. Mynd þessi var gerð á seinni 19:19. Fréttir Sögur úr Bandarískur framhalds- Spennumyndaflokkur. Aðal- ur þáttur um viðskipti og hluta sjötta áratugarins en á þeim tíma þótti hún í og fréttaum- Andabæ. myndaflokkur. hlutverk: Edward Wood- efnahagsmál í umsjón Sig- djarfara lagi. Aðalhlutverk: Joan Collins og Stephen fjöllun. Andrés Önd og ward. hvatarBlöndahl. Boyd. félagar. 22.35 ► Sögurað handan. 00.55 ► Dagskrárlok. Hryllingsmynd. UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Stína Gísla- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 (morgunsárið með Sólveigu Thorar- ensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. „Á Skipalóni" eftir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðsson les (15). (Einnig útvarpað um kvöldiö kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 íslenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og samstarfs- nefnd um þessa söfnun. 9.40 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókakafla, smásögur og Ijóð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 i dagsins önn — Skógrækt. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri). 13.30 Miðdegissagan: „Vatnsmelónusyk- ur“ eftir Richard Brautigan. Gyrðir Elías- son þýddi. Andrés Sigurvinsson les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. TOMPETTY FULL MOON FOREVER TOH PETTY Efþú hefur gaman af Travelling Wilburys verðurþú ekki fyrir Póstkrafa: 91-11620 14.30 (slenskir einsöngvarar og kórar. Erl- ingur Vigfússon, Guðrún Á. Símonar, Guðmundur Jónsson og Karlakórinn Geysir syngja íslensk lög. 15.00 Fréttir. 15.03 Tímaskekkja eða stundarerfiðleikar. Samantekt um Samvinnuhreyfinguna. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurtek- inn þáttur frá mánudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Skólalok. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Bach og Hánd- el. Konsert i E-dúr fyrir píanó og hljóm- sveit í þremur þáttum eftir Johann Sebast- ian Bach. Zoltán Kocsis leikur með Hljóm- sveit Franz Liszt tónlistarháskólans; Al- bert Simon stjórnar. Svíta nr. 1 í F-dúr, „Vatnasvítan" eftir Georg Friedrich Hánd- el. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin Jeikur; Neville Mariner stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson og Páll Heiðar Jónsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litli barnatíminn. „Á Skipalóni". (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Samtímatónlist. Umsjón: Sigurður Einarsson. 21.00 Táknmál tilverunnar. Ævar R. Kvaran les úr minningum Einars Jónssonar mynd- höggvara. 21.30 Atvinnumál kvenna í dreifbýli. Um- sjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri). (Éndurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „( dagsins önn"j 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 „Vísindin efla alla dáð". 5. þáttur af sex um háskólamenntun á íslandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einnig út- varpað á föstudag kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & — FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson. Fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dag- blaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur. Rugl dagsins frá Spaugstofu kl. 9.25. Sérþarfaþing Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. Fréttir kl. 14.00. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Guð- rún Gunnarsdóttir. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 (þróttarásin: Sovétríkin — (sland. Bein lýsing á leik liðanna í undankeppni heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu. 22.07 Á rólinu með önnu Björk Birgis- dóttur. Fréttir kl. 24.00. 1.00 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Djass og blús. Pétur Grétacsson kynnir. (Endurtekinn frá kvöldinu áður.) 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir afveðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjó- mannaþátturGyðu DrafnarTryggvadóttur á nýrri vakt. FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. Pott- urinn kl. 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 12.00, 13.00 og 14.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl. 16.00 og 18.00. 18.10 Ólafur Már Björnsson með flóamark- að. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Næturdagskrá. FM 106,8 9.00 Rótartónar. 11.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 13.30 Opið hús hjá Baháíum, E. 14.30 A mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Laust. 16.00 Búseti. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Samtökin '78. 18.00 Elds er þörf. Umsjón Vinstri sósfalist- ar. 19.00 Hlustið. Tónlistarþátturí umsjá Krist- ins Pálssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Hulda og Magnea. 21.00 ( eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur j umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á útvarpi Rót. 22.30 Samtök Græningja. E, 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit kl. 8.45. Fréttir kl. 10.00. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 12.00, og 14.00. 14.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 18.00. 18.10 (slenskir tónar. (slensk lög leikin ókynnt í eina klukkustund. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Næturstjörnur. ALFá FM-102,9 FM 102,9 17.00 Blessandi boðskapur í margvísleg- um tónum. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. I skólanum Föstudaginn 26. maí sl. ritaði undirritaður grein er nefndist: í stijálbýli. í greininni var fjallað um Bylgjuna á þúsundastadagsút- sendingarafmælinu og minnt á mik- ilvægi þess að gefa landsbyggðar- fólki kost á að velja milli stöðva rétt eins og íbúum suðvesturhoms- ins. Voru leidd að því rök í greinar- kominu að í reynd hefði fjölmiðla- byltingin ekki náð nema til stærstu þéttbýliskjarnanna á Suður- og Norðurlandi. En því var bætt við að ... „Samt er nú Stöð 2 löngu komin af svæðissjónvarpsstiginu en á langt í land að ná því að verða sjónvarp allra landsmanna.“ Og enn hélt rökleiðsían áfram ... „Samt virðast nú ýmsir álíta að einkastöð- in hafi jafnmikla útbreiðslu og ríkisrisinn. Þannig hefur Stöð 2 að undanförnu sýnt þáttaröð um starf- semi Háskóla íslands sem er unninn í samvinnu Stöðvarinnar og skólans.“ Athugasemd Páls En ekki er allt sem sýnist ágætu lesendur því í gærmorgun hringdi Páll Sigurðsson formaður kynning- amefndar Háskóla íslands í ÓMJ og sagði sínar farir ekki sléttar. Að sögn Páls var í fyrstu ætlun þeirra Háskólamanna að sýna kynningarþættina í ... sjónvarpi aílra landsmanna. Utvarpsstjóri tók þessari málaleitun vel en af ein- hveijum ástæðum höfnuðu síðan starfsmenn hjá ríkissjónvarpinu kynningarþáttunum og áttu þá kynningarnefndarmennirnir ekki annars úrkosti en að bjóða þá for- svarsmönnum Stöðvar 2 er brugð- ust skjótt við og þurftu ekki að greiða krónu fyrir sýningarréttinn á þessu ágæta fræðsluefni. Satt að segja hvarflaði ekki að undirrituðum eitt andartak að ríkis- sjónvarpið hefði hafnað kynningar- efninu frá Háskóla íslands. Er ljós- vakarýnirinn sannarlega þakklátur Páli Sigurðssyni formanni kynning- amefndarinnar fyrir upphringing- una því auðvitað á slíkt kynningar- efni fyrst og síðast heima í sjón- varpi allra landsmanna. Háskóli íslands er jú fjármagnaður af öllum landsins bömum og sækir lífsnær- inguna jafnt til hinna stijálu byggða er njóta ekki Stöðvar 2 og stærstu byggðakjama. En hér hafa þeir Háskólamenn tandurhreinan skjöld en hvað um þá einstaklinga er brugðu fæti fyrir kynningarefni Háskóla íslands á ríkissjónvarpinu? Kennaraímyndin Skömmu eftir að Páll Sigurðsson hafði samband við ljósvakarýninn hófst þátturinn: í dagsins önn á ríkisútvarpinu. Að þessu sinni fjall- aði þátturinn sem var í umsjón Margrétar Thorarensen og Val- gerðar Benediktsdóttur um „kenn- araímyndina“. Það er sannarlega ástæða til að geta um þennan þátt þvi hann var í senn fjölbreyttur og skemmtilegur. Þær Margét og Val- gerður hófu þáttinn á „kennara- bröndumm“ og síðan var spjallað um þá mynd sem fólk hefur smíðað af kennurum til dæmis; ógiftu kennslukonunni, vinstrisinnaða menntaskólakennaranum í íslands- úlpunni og á Trabantskódanum. Þvínæst voru nokkrir krakkar tekn- ir tali og svo vitnað í aldamótahegð- unarreglur er stjórnvöld í Banda- ríkjunum settu kennurum. Og að lokum sagði Vilborg Dagbjarts- dóttir skáldkona og kennari í Aust- urbæjarskólanum frá sinni „kenn- araímynd“ en í kennaraprófsskír- teini Vilborgar frá 1952 stóð meðal annars: Hefur sáluþroska til að geta kennt. En ekki meira að sinni um blessað menntakerfið okkar en hvílíkur reginmunur er á vinnu- brögðum Margrétar og Valgerðar og sumra plötusnúðanna er líta á veðrið og klukkuna til skiptis. Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.