Morgunblaðið - 20.10.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 20.10.1989, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1989 39 KÖRFUKNATTLEIKUR / URVALSDEILD URSLIT Haukar-Reynir 113 : 75 íþróttahúsið í Hafnarfírði. Urvalsdeildin i körfuknattieik, fimmtudagur 19. október 1989. Gangur leiksins: 8:0,10:2,20:2,20:11,38:13, 47:17, 49:31. 53:35, 58:43, 79:53, 89:59, 94:71, 100:73, 113:75. Stig Hauka: Jonathan Bow 28, Jón Amar Ingvarsson 24, ívar Ásgrimsson 23, Henning Henningsson 16, Reynir Kristjánsson 10, ívar Webster 6, Pálmar Sigurðsson 2, Eyjólfur Ámason 2, Hörður Pétursson 2. Stig Reynis: David Grisson 28, Eliert Magnús- son 16, Einar Skarphéðinsson 10, Sveinn H. Gíslason 10, Jón B. Einarsson 4, Sigurður Þ. Þórarinsson 4, Jón Guðbrandsson 3. Áliorfendur: 59. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Jón Guð- mundsson, sem sluppu þokkalega frá sínu. ÍBK-Þór 103 : 87 íþróttahúsið í Keflavík, íslandsmótið í körfú- knattleik, fimmtudaginn 19. október 1989. Gangur leiksins: 0:2, 4:9, 10:9, 25:19, 31:29, 33:35, 38:44, 46:48. 46:54, 57:60, 63:60, 70:72,. 85:72, 91:80, 97:86, 103:87. Stig ÍBK: Guðjón Skúlason 33, Nökkvi M. Jónsson 31, Kristinn Fiiðriksson 9, Einar Ein- arsson 8, Ingólfur Haraldsson 8, Albert Óskarsson 5, Sigurður Ingimundarson 5, Magnús Guðfinnsson 4. Stig Þórs: Jón Öm Guðmundsson 23, Dan Kennard 17, Guðmundur Bjömsson 15, Kon- ráð Óskarsson 12, Eiríkur Siguiðsson 10, Bjöm Sveinsson 6, Davíð Hreiðarsson 2, Ágúst Guð- mundsson 2. Áhorfendun Um 150. Dómarar: Kristján Möller og Leifur S. Sig- urðsson. KR-ÍR 72:62 íþróttahús Seltjamamess, úrvalsdeildin i körfu, fimmtudaginn 19. október 1989. Gangur leiksins: 2:0, 10:2, 20:13, 22:22, 23:24, 27:30, 35:33, 43:39, 49:46, 52:52, 56:56, 63:59, 67:62, 72:62. Stig KR: Birgir Mikaelsson 20, Anatóíj Kovto- ún 18, Gauti Gunnarsson 10, Páll Kolbeinsson 9, Matthias Einarsson 9, Láms Ámason 4, Böðvy Guðjónsson 2. Stig ÍR: Jóhannes Sveinsson 16, Thomas Lee 14, Karl Guðiaugsson 13, Bjöm Bollason 12, Bjöm Steffensen 4, Gunnar Öm Þorsteinsson 2, Bragi Reynisson 1. Áhorfendur: Um 80. Dómarar: Bergur Steingrimsson og Jón Bend- er og náðu þeir aldrei tökum §. leiknum frekar en leikmenn. Nökkvi M. Jónsson, ÍBK Guðjón Skúlason og Einar Einarsson, ÍBK, Jón Öm Guðmundsson, Þór. Jonathan Bow, ívar Ásgrimsson, Henning Henningsson og Jón Amar Ingvarsson, Hauk- um. David Grisson, Reyni. Biigir Mikaelsson og Páll Kolbeinsson, KR. Bjöm Bollason og Jóhannes Sveinsson, ÍR. 1. dcild karla: ÍS - ÍA........................90:88 1. deild kvenna: Haukar- ÍR....................48:44 KR-UMFG........................46:47 Knattspyma UEFA-keppnin Sion (Sviss) - K.-Marx-Stadt (A-Þýskal.).2:l HM-keppnin: Úrslitakeppni heimsmeistarakeppninnar f knattspyrnu í Asíu stendur nú yfir í Singa- púr. Sex þjóðir taka þátt í keppninni og tvær efstu fá sæti á HM á Ítalíu 1990. Slaðan er þessi eftir tvær umferðir: S-Kórea................2 1 1 0 1:0 3 Samein. arab. furstad.2 1 1 0 2:1 3 Qatar.................2 0 2 0 1:1 2 Kína..................2 1 0 1 3:3 2 Saudi Arabía..........2 0 1 1 2:3 1 N-Kórea...............2 0 1 1 0:1 1 Njarðvíkingar fá 310 þús. kr. kröfu frá Argentínu Njarðvíkingar hafa fengið 310 þús. kr. kröfu frá argentín- ska félaginu Vivadia Mendosa, en með því félagið lék Bandaríkja- maðurinn Patrick Releford, sem nú leikur með Njarðvíkurliðinu. Félagið hefur neitað að skrifa undir félagaskipti fyrir Releford nema að Njarðvíkingar borga 5000 bandaríkjadali fyrir hann. „Ég á ekki von á að félagið standi á þessari kröfu. Við feng- um þessa kröfu þegar við óskuð- um eftir pappírum sem gæfi Rele- ford lausan allra mála hjá félag- inu. Þegar við sögðum honum frá þessari kröfu hló hann. Það er greinilegt að Argentínumenn eru að reyna að krafsa peninga út úr félagaskiptunum," sagði Gunnar Guðmundsson, formaður körfu- knattleiksdeildar Njarðvíkur, í samtali við Morgunblaðið í gær- kvöldi. „Við erum búnir að hafa sam- band við umboðsskrifstofu þá í Bandaríkjunum, sem sá um að Releford kom til okkar. Umboðs- skrifstofan er með lögfræðing í Argentínu, sem mun taka á þessu máli. Ég vona að þetta mál verði úr sögunni um helgina,“ sagði Gunnar. Releford mun því ekki leika með Njarðvíkurliðinu fyrr en þetta mál er komið á hreint. Njarðvík- ingar leika gegn Reyni á sunnu- daginn. Releford mun ekki leika þann leik með Njarðvíkurliðinu. Morgunblaöið/Sverrir Páll Kolbeinsson smeygir sér hér framhjá þeim Jóhannesi Sveinssyni og Bimi Bollasyni og gefur glæsilega á samheija sinn. MIÐVIKUDAGSLIÐIÐ Guðmundur Hrafiikelsson, FH Bryrgar Harðarson, Val (2) Bjarkí Sigurðsson, Víkingi Matthías Matthíasson, ÍR(2) Halldór Ingólfsson, Gróttu Gylfi Birgisson, Stjörnunni (2) Þar sem röskun var á 1. umferð 1. deildarkeppninnar í handknattleik vegna Evrópuleikja - láðist að tilkynna lið 1. umferðar, en það var þannig: Gísii Felix Bjarnason, KR, Konráð Olavson, KR, Sigurður Bjarnason, Stjörnunni, Óskar Ármannsson, FH, Stefán Árnarsson, Gróttu, Brynjar Harðarson, Val og Gunnar Beinteinsson, FH. ípRÓmR FOLX ■ GEORGE Kirby hefur verið ráðinn þjálfari 1. deildarliðs IA í stað Sigurðar Lárussonar. Kirby mun heQa störf 1. mars 1990, en hann hefur verið þjálfari í Saudi- Arabíu síðustu þijú árin. Þetta verður sjötta keppnistíambilið sem hann þjálfar Skagaliðið. Hann gerði IA að íslandsmeisturum 1974 og 1975. M RAGNA Lóa Síefánsdóítir hefur verið ráðin þjálfari 1. deildar- liðs ÍA í kvennaknattspyrnu næsta keppnistímabil. Hún hefur mikla reynslu sem leikmaður, en hefur ekki fengist við þjálfun áður. Dapurt á IMesinu Skúli Unnar Sveinsson skrífar KR-INGAR unnu ÍR-inga með tíu stiga mun í úrvalsdeildinni í körf uknattleik á Seltjarnar- nesinu í gærkvöldi í leik sem allir vilja eflaust gleyma sem fyrst. Leikurinn var óhemju dapur strax frá fyrstu mínútu. Leik- menn hittu hræðilega illa og allir gerðu sig seka um mikið af mistök- um, svo mikið að þeir ættu að vera búnir með „kvó- tann“ á þessu keppnistímabili. KR hafði frumkvæðið framan af leik en um miðjan hálfleikinn náðu Breiðhyltingar að komast yfir. Eftir það var jafnræði með liðunum allt fram undir lok leiksins, en þá náðu KR-ingar að breikka bilið. Það voru ekki margir leikmenn sem léku af eðlilegri getu í gær. Hjá KR var það helst Birgir sem náði sér á strik í síðari hálfleik. Páll lék einnig þokkalega en hefur þó oft leikið betur. I IR liðinu var enginn sem skar sig úr hvað gæði varðar. Jóhannes skoraði þó dijúgt en lenti í villu- vandræðum og Lee sömuleiðis. Bjöm Bollason lék vel en var furðu- lega lítið inná. Þórsarar í villuvandrædum Keflvíkingar unnu öruggan sig- ur, 103:87 á Þórsurum frá Akureyri í Keflavík í gærkvöldi - eftir jafnan leik framan af. I hálf- leik var staðan Bjöm 48:46 fyrir Akur- Blöndal eyrarliðið sem lenti skrífar síðan í miklum villu- vandræðum og áður en yfir lauk voru þrír leikmenn komnir útaf með 5 villur og tveir voru með 4 villur. Fyrri hálfleikur var lengstum jafn, liðin skiptust á að hafa foryst- una þar til undir lokin að Þórsarar náðu 8 stiga forskoti, 46:38 sem þeir svo misstu niður aftur. í síðari hálfleik byijuðu Þórsarar betur og leiddu leikinn lengi vel, en lentu þá í villuvandræðum og urðu að taka lykilmenn sína útaf. Við það fatað- ist þeim flugið og Keflvíkingum tókst að breyta stöðinni úr 70:72 í 85:72 á fimm mínútna kafla og gera þar með út um leikinn. Sigur Keflvíkinga var sanngjarn, þeir höfðu meiri breidd og léku allt- af eins og sá er valdið hefur. Nökkvi M. Jónsson átti enn einn stórleikinn og réðu Þórsarar ekkert við hann. Guðjón Skúlason var einig góður ásamt Einari Einarssyni sem lék í stöðu leikstjórnanda í stað Fals Harðarsonar sem var meiddur, en í heild náði liðið oft ágætlega sam- an. Hjá Þórsurum bar mest á Jóni Nökkvi M. Jónsson lék mjög vel með Keflavíkurliðinu. Erni Guðmundssyni sem skoraði 18 stig í fyrri hálfleik, en hann fékk fljótlega 4 villur og sat á bekknum lengstum í þeim síðari. Bandaríkja- maðurinn Dan Kennard olli von-1* brigðum og sýndi ekki mikið. Þórs- ar mættu aðeins með 9 menn til Keflavíkur og þar af léku 6 mest allan leikinn. Rólegt Haukakvöld Haukar áttu heldur betur rólegt kvöld þegar þeir unnu stórsig- ur, 113:75, á Reyni. Tölurnar segja allt sem þarf að segja um leikinn. Haukar komust yfir, 20:2, eftir sjö mín. og þá skiptu þeir öllu byijunarliði sínu útaf — slíkir voni yfirburðirnir. Þeir juku forskot sitt' jafnt og þétt og náðu 30 stiga for- skoti. Reynismenn náðu að klóra í bakkann fyrir leikshlé og minnka muninn í, 49:31. Einstefnan hélt síðan áfram í seinni hálfleik og þegar upp var staðið var munurinn 38 stig. Það sem mesta athygli vakti í leiknum var framganga Pálmare Sigurðssonar, sem skoraði aðeins tvö stig - bæði úr vítaköstum. Hörður Magnússon skrífar Ikvöld ■ÞRIÐJA og síðasta Grand Prix mó- tið í sundi hefst í Sundhöll Reykjavíkur í kvöld kl. 19.00. ■Víkingur og Grótta leika i 1. deild kvenna í handknattleik í Laugardals- höll í kvöld kl. 20.15. Fram og ÍBK leika í 2. deild á sama stað kl. 19.00. ■UBK og HR leika í 1. deild kvenna í blaki í Digranesi kl. 20.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.