Morgunblaðið - 11.11.1989, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 11.11.1989, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1989 9 i Aksturogáfengieigaaldreisamleið I/eitingahusið Á Alþingi, í Mjódd, býður nú matar- r gestum sínum úr Breiðholti akstur að heiman og heim í eðalvagni frákl. 18 til 24, fimmtudags til laug- cu-dagskvöld séu þeir 4 saman eða fleiri. Auk þess viljum við kynna nýja rétti þinggestum til lystar- og gleðiauka. Meðvonumánœgjulegaþingför. . . VEITINGAHÚSIÐ í MJÓDD S.79911 Opið til kl. 1 föstudags- og laugardagskvöld BIZAMPELS Stæróir 38-42 Tilboðsverð kr. 155.000.- Góð greiðslukjör Opið til kl. 16.00 laugardag. PELSINN Kirkjuhvoli -simi 20160 Hækkun um sex þúsund milljónir! Lögin um virðisaukaskatt gera ráð fyrir 22% skatti. FjárlagahugmyndirÓlafs Ragnars Grímssonar fela hins vegar í sér hækkun skattsins í 26%! Gangi það eftir klófestir ríkis- stjórnin 6.000 m.kr. í hærra verði vöru og þjónustu 1990. Staksteinar stinga nefi grein Friðriks Sophussonar alþingismanns um þetta efni. Virðisauka- stigið spaiínar 1.500 m.kr. Friðrik Sophusson al- þingismaður segir m.a. í DV-grein: „í flárlagafrumvarpi fýrir árið 1990 er sagt að virðisaukaskatturinn verði 26% en ekki 22% eins og lögin gera ráð fyrir. Samkvæmt fjár- lagafrumvarpinu mun hvert virðisaukastig gefa 1,5 milljarða króna í ríkissjóð. Þetta þýðir að ríkisstjórnin ætlar sér að klófesta 6 milljarða með slíkri breytingpi. Jalh- framt er vitað að skatt- hlutfallið verður það hæsta sem um er vitað. Þegar lögin voru sett á sínum tíma lá fyrir að 23,5% virðisaukaskattur myndi skila sömu fekjurn í ríkissjóð og 25% sölu- skattur enda yrðu skatt- skil hin sömu. Miðað við þær forsendur er það ásetningur ríkisstjómar- innar að auka tekjur ríkissjóðs um 3,6-3,8 milljarða króna. Þetta gerizt ofan á margra milljarða skattahækkan- ir á yfirstandamli ári. Samt er fjárlagafrum- varpið fyrir árið 1990 lagt fram með þriggja miHjarða halla. Fróðir menn telja að hallinn verði mun meiri í reynd eins og gerðist á yfir- standandi ári“. Skattur á heimilis- útgjöldin! Þær tekjur sem ríkis- sjóður sækir með virðis- aukaskatti segir til sín í verði vöm og þjónustu, heimilsútgjöldum fólks. Friðrik segir: „Ríkis- stjómin gerir ráð fyrir að virðisaukaskatturinn verði jaíhliár á allar vör- ur og þjónustu sem bera skattinn. Hins vegar er ætlunin að endurgreiða það sem nemur helmingi skattsins á vissar matvör- ur. I Qárlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir slíkri endurgreiðslu á dilka- kjöt, mjólk, fisk og iim- lent grænmeti. í stefhu- ræðu sirnii bætti forsætis- ráðherrann við grófu brauði. Nýlega viðraði fiármálaráðherra þá hugmynd að endur- greiðsluniar næðu ein- ungis til dilkakjöts og mjólkur enda em hinar vömtegundimar ckki liáðar verðlagsákvæðum. Það má því segja að til umræðu séu þijár útgáf- ur af hugmyndum um endurgreiðslur á mat- væli.“ Rýtingnrinn og sjón- hverfingin Síðar í greininni segin „Mönnum er enn í fersku minni að Jón Bald- vin kallaði það rýtings- stungu í bakið á sér þeg- ar Þorsteinn Pálsson gerði tillögu um lægra skatthlutfall á matvæli. Sú tiliaga lciddi til stjóra- arslita. Ekkert hefiir heyrzt frá fyrrgreindum Jóni um tillögur fjár- málaráðherra nú. Ekkert er mimist á lýtingsstung- ur eða stjómarslit. Þvert á móti sýnist téður Jón ætla að kyngja skatt- hækkuninni og undan- þágunum til að halda í ráðherrastólinn og ferða- lögin. Það alvarlegasta við endurgreiðslumar er samt að þær 700 rn.kr. sem það kostar að endur- greiða hclming skattsins á mjólk og dilkakjöt em teknar altur með hlut- fallslegri lækkun niður- grciðslna á næsta ári. Þetta þýðir að verðáhrif endurgreiðslna verða engin þegar líða tekur á árið.“ Erfið fæðing reglugerða Þá segir í tilvitnaðri grein: „Ríkisstjórnin ákvað að fresta gildistöku um hálft ár til að fá meiri tíma til undirbúnings og vegna þess að hún taldi að skattkerfisbreytingpn myndi rýra tekjur ríkis- sjóðs á yfirstandandi ári. Þrátt fyrir lengri und- irbúningstíma hefiir fjár- málaráðherra aðeins gef- ið út tvær reglugerðir af þeim fjórtán sem nauð- synlegt er að liggi fyrir áður en kerfisbreytingin á sér stað. Þetta hefur þegar valdið miklum erf- iðleikum og við bætist, að ríkisstjómin hefur ekki enn leyst margs konar ágreiningsefiii sem varða framkvæmd- ina.“ Heimsmethafi í neyzlu- sköttum Sú var tíð að Ólafur Ragnar Grimsson, þá ckki orðinn fjármálaráð- herra, hafði hátt um matarskatta sem sópuðu tíl sín of miklu af heimilis- peningum fjölskyldna í landinu. Annað hvort talaði hann þvert um hug sinn eða hann breytír gegn betri vitund þegar hann leggur til heimsmets neyzluskatt ,-það er 26% virðisaukaskatt. Skattmeistari rikisins sagði í þingræðu að setja þyrfli orkuveitur sveitar- félaga undir Verðlags- ráð. Þar sýnist hann sjálf- ur þó bezt geymdur. Rimlagluggatjöld í yfir 20 litum. Sérsniðin fyrir hvern glugga eftir máli. pli-sol Pli-sol gluggatjöld í mörg- um litum og gerðum. Tilval- in í sólhúsið, glugga mót suðri og alla vandamála- glugga. Einkaumboð á íslandi Siðumúla 32 s. 31870 & 688770 Þ.ÞORGRfMSSON&CO t.tarma PLAST ÁRMÚLA 1 6 OG 29, S. 38640 ® KVENFtiAGID j® < ■ - ® HEIMAEY J® I ' kOkub&sar oe ulutavelta Kvenfélagið Heimaey heldur sinn árlega kökubasarog hlutaveltu í dag, laugardaginn 11. nóvember. Móttaka á basarinn verðurfrá kl. 10.00ídag. Stjórnin. • - -----------------------& BASAR! Kvenfélags Fríkirkjunnar í Reykjavík er í dag á Laufásvegi 13 og hefst kl. 14.00. Úrval af handunnum munum til jólanna, kökur og happdrætti. Basarnefndin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.