Morgunblaðið - 28.01.1990, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.01.1990, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1990 5 Engar veður- athuganir á Siglunesi ENGAR veðurathuganir hafa ver- ið á Siglunesi við Siglufjörð síðast- liðinn mánuð, þar sem vitavörður- inn á Siglunesi hefur þurft að vera inni á Siglufirði vegna veikinda í fjölskyldu hans. Páll Bergþórsson veðurstofu- stjóri sagði í samtali við Morg- unblaðið að reynt hefði verið að fá fólk til að leysa vitavörðinn af en það hefði ekki tekist. „Það er mjög erfitt að fá fólk í þetta en það er i athugun hvað hægt er að gera og við gerum hvað við getum til að leysa þetta mál,“ sagði Páll. Sjómenn á Norðurlandi hafa lýst yfir áhyggjum sínum vegna þess að þeir fá ekki veðurskeytin frá Siglunesi. Tveir menn meiddust í vinnuslysum TVÖ vinnuslys urðu á föstudag í Hafharfirði og Krísuvík. Bygg- ingaverkamaður skarst í andliti og annar lenti með hönd í vélsög. Annað slysið varð um klukkan níu í gærmorgun. Tveir menn voru að vinna við að leggja járn á þak byggingar í Staðarhrauni. Ann- ar var að rétta hinum járnplötu þegar snörp vindhviða skellti plöt- unni í andlit honum. Brún plötunn- ar skar manninn í kinn og þurfti tíu spor til að loka skurðinum. Hitt vinnuslysið varð í Krísuvík- urskóla, þar sem maður var að vinna við vélsög. Hann lenti með höndina í söginni og skaddaðist verulega. Fimmtánbíl- ar í þremur árekstrum ÞRÍR árekstrar urðu með skömmu millibili á Suðurlands- vegi rétt fyrir ofan Litlu kaffi- stofuna um miðjan dag á föstu- dag og voru þrír farþegar fluttir á slysadeild, en 15 bifreiðir skemmdust. Sex bflar lentu í fyrsta árekstrin- um á fjórðá tímanum og slapp fólk við alvarleg meiðsli að sögn lögreglu, en þrennt var f Iutt á slysa- deild. Stuttu síðar urðu tveir árekstrar á svipuðum slóðum; lentu fimm bflar í öðrum en fjórir í hin- um. Mikil hálka var á veginum og slæmt skyggni að sögn lögreglu. Siglufjörður: Saltfískflök í lofttæmdum umbúðum Siglufirði. FYRIRTÆKIÐ Þormóður rammi er nýbyrjað að selja saltfiskflök í lofttæmdum umbúðum til Frakklands en Egilssíld sér um að pakka fiskinum. Helga RE landaði hér 20 tonnum af góðri rækju, sem skipið fékk á þremur sólarhringum í slæmu veðri við Norðurlandið. Matthías Verð á Macintosh-tölvubúnaði í tilboði til Innkaupastofnunar ríkisins Nú í janúar var undirritaður nýr samningur á milli Innkaupastofnunar ríkisins og Radíóbúðarinnar, um kaup á Macintosh-tölvubúnaði með verulegum afslætti, íyrir kennara, nemendur á háskólastigi, nemendur V.Í., ríkisfyrirtæki, ríkisstofnanir, sveitarfélög landsins og starfsmenn þeirra. Tilboðsverð Listaverð Afsl. Tilboðsverð Listaverð Afsl. Tölvur: Prentarar: Macintosh Plus lMB/ldrif ...94.626,-.... ...129.000,-.. ...27% ImageWriter II 33.203,-- 46.000,-... ...28% Macintosh SE 1MB/2 FDHD* .134.901,-.... ...198.000,-.. ...32% ImageWriter LQ 96.186,-.... ...138.000,-... ...30% Macintosh SE 2/20/1 FDHD' .187.419,-.... ...274.000,-.. ...32% LaserWriter IINT 285.996,-.... ....396.000,-... ...28% Macintosh SE/30 2/40* „252.014,-.... „..384.000,-.. ...34% LaserWriter IINTX 355.147,-.... „..495.000,-... ...28% Macintosh SE/30 4/40* ..304.602,-.... „..442.000,-.. ...31% Arkamatari f/Imw II 10.279,-- 14.800,-.. ...28% Arkamatari f/Imw LQ 15.325,-.... 22.000,-.. ...28% Macintosh Portable 1/FDHD „291.986,-.... .„.398.000,-.. :„27% Macintosh Portable 1/40....'. „334.037,-.... .„.457.000,-.. ...27% Harðdiskar og drif: ’ Aukadrif800K 20.558,-.... ..'..„29.500,-.. ...30% Macintosh IIcx 2/40** „310.676,-... ....441.000,-.. ...30% CD Rom 86.906,-... ....125.000,-.. ...30% Macintosh IIcx 4/40** „355.530,-... ....505.000,-.. ...30% HD20-SC 54.947.-... 79.000,-.. ...30% Macintosh IIcx 4/80“ „385.434,-... .„.548.000,-.. ...30% HD40-SC 85.504,-... ....124.000,-.. ...31% Macintosh IIci 4/80” „408.795,-- „..582.000,- „ ...30% HD80-SC 148.301,-... .„.214.000,-.. ...31% Macintosh IIx 4/80** „413.468,-... „..588.000,-.. ...30% HD innb. 20MB....7 50.275,-..' 74.000,-.. ...32% HDinnb. 40 MB 77.655,-- ....113.000,-.. ...31% Dæmi um Macintosh II samstæður: HD innb. 80 MB 133.443,-- ..„193.000,-.. ...31% Macintosh IIcx 2/40 „358.708,-... ....506.600,-.. ...29% Apple PC drif m/spjaldi 29.062,-... 40.900,-.. ...30% Einlitur skjár, kort, skjástandur, stórt lyklaborð Net-tengingar: LocalTalk 4.263,-- 6.700*.. ...36% Macintosh IIcx 2/40 „430.662,-... .„.613.500,-.. „„30% LocalTalk PC kort 12.802,-... 17.100,-.. ....25% Litskjár, 8 bita kort, PhoneNet Connector 3.300,-... 4.400,-.. ..„25% skjástandur, stórt lyklaborð AppleShare 2.0 41.210,-... 49.000,-.. .„.16% j. AppleShare PC 7.663,-... 9.200,-.. .„.17% Macintosh IIci 4/80 „482.992,-... ....688.700,-. ....30% Litskjár, skjástandur, stórt lyklaborð Dufthylki og prentborðar: LaserWriter Toner Plus 5.504,-... 7.000,-. ....21% Skjáir: LaserWriter Toner II 11.214,-... 14.500,-. ..„25% 21" einlitur skjár með korti „131.679,-- .„.224.300,-. „„28% Prentborðar IMW sv 3.825,-... 4.800,-. „..19% 15" einlitur skjár með korti „103.633,-- 139.600,-. „„30% Prentborðar IMW lit 5.328,-... 6.600,-. .„.19% 13" litaskjár með korti „104.230,-- 148.900,-. ....30% Prentborðar LQ sv 7.628,-... 9.000,-. ....17% 12" einlitur skjár með korti .44.855-... 63.300,-. ..„30% Prentborðar LQ lit 9.929,-.. 12.000,-. .„.17% Lyklaborð: Ýmislegt: Lyklaborö 6.635,-... 9.600,-. „„31% Apple ImageScanner 101.671,-.. 146.000,-. ....30% Stórt lyklaborð 11.774,-.. 17.000,-. „„31% Segulbandsstöð 40MB 76.907,-.. 111.000,-. ....27% *)Verðán lyklaborðs 1 **) Verð án skjás og lyklaborðs Verð eru miðuð við tollgengi í janúar 1990 (USD=6l kr.) Lokadagur pantana í 1. hluta ríkissamningsins er s Pantanir berist til Kára Halldórssonar hjá Innkaupastofnun ríkisins, BORGARTÚNI 7, Sími: 26844 Sími: 624 800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.