Morgunblaðið - 13.05.1990, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.05.1990, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1990 C 15 SUMARTIMI Skrifstofa HJV verður opin í sumar frá 14 maf til 14 september sem hér segir: Mánudaga - fimmtudaga............frá kl. 08.30-16.30. Föstudaga........................frá kl. 08.00-16.00. Verslun Lystadúns verður opin mánudaga -föstudaga..............frá kl. 09.00-18.00. HUV HALLDOR JONSSON /VOGAFELL HF koá' Guðfínna Stein- dórs- dóttír, Straumi Fædd 24. desember 1918 Dáin 7. maí 1990 Guðfinna fæddist að Miðhúsum í Eiðaþinghá og ólst þar upp hjá foreldrum sínum unz hún missti móður sína sjö ára að aldri. Fór hún þá í fóstur að Hofi í Fellum og dvaldi þar síðan að mestu. Hún stundaði nám í tvo vetur á hús- mæðraskólanum á Hallormsstað. Hún giftist Þórarni Jónssyni bónda á Straumi í Hróarstungu og þar áttu þau sitt heimili alla tíð síðan. Þau eignuðust þrjú böm, þáu eru: Árni sem nú er tekinn við búi á Straumi, maki Guðný Eiríksdótt- ir; Ingibjörg, býr á Staðarbakka, gift Rafni Benediktssyni bónda; Friðjón bóndi á Flúðum í Hróars- tungu, maki Anna Bragadóttir. Barnabörn þeirra Guðfinnu og Þór- arins eru níu. Ég kynntist Guðfinnu fyrst fyrir Ijórtán árum. Þá kom hún hingað að Staðarbakka til þess að vera við skírn dótturdóttur sinnar og nöfnu, Sólrúnu Guðfinnu Rafnsdóttur. Svo undarlega vildi til að síðasti ævidag- ur Guðfinnu á Straumi, 6. mái, var jafnframt fermingardagur nöfnu hennar, Sólrúnar Guðfínnu. Engum, sem kynntist Guðfinnu Steindórsdóttur, gat dulist að hún var mikil mannkostakona á allan hátt. Hún var hreinskiptin, mjög gjafmild og gestrisin og umhyggja hennar fyrir fjölskyldu sinni og vin- um átti sér ekki takmörk. Nú þegar ævi hennar er öll er mér efst í huga þökk fyrir þau ágætu kynni, sem ég hafði af henni eftir að tengdir urðu með okkur. Við hjónin komum tisvar að Straumi og fengum þar ágætar móttökur hjá fjölskyldunni. Guð- finna kom hingað nokkrum sinnum og dvaldi hjá dóttur sinni. Síðustu æviárin þurfti hún að ganga í gegn- um miklar sjúkdómsþrautir og dvelja oft fjarri heimili sínu. Hún andaðist á Landspítalanum aðfara- nótt 7. maí. Við fráfall Guðfinnu hafa eigin- maður hennar, fjölskylda og vinir misst mikið, þeim öllum sendi ég innilegar samúðarkveðjur. Blessuð sé minning Guðfinnu Steindórsdóttur. Ásdís Magnúsdóttir, Staðarbakka. Armúla 23, sími 83636. W-50% afsláttur á gullfallegum borðbúnaði og gjafavörum. Hnífapör, koparvörur, reyr- og bastvörur, kínverskir vasar, glerblóm, silkiblom, leikföng o.fl. Nýborgí# Ármúla 23, sími 83636. • TILVALINN FYRIR SUMARBÚSTAÐI FYRIRTÆKI SMÆRRIHEIMILI KÆLISKAP Hann er 140 lítra, meö frysti til aö frysta klakakubba og sjálfvirkum afþýðingarbúnaði. Hann er með mjög öfluga en hljóðláta kælipressu og segullokun í hurð. Ofan áhonum ersíð- an vinnuborð með sérstak- lega hertu efni. Stærð: h:45.5,b:85,d:60 cm. ÞÚ GETUR TREYST PHILIPS Heimilistæki hf SÆTÚNI8SIMI691515» KRINGLUNNISÍMI691520 Vú-eAuMSveúyaHÉegtA, í samuK^tm itli íþróttaskófinn Laugarvatni Stórkostiegt tækifæri fyrir 10-12 ára stelpur og stráka fyrir aðeins 2000 krónur á dag Stórkostlegt tœkifœri fyrir 10 -12 Tímabil: ára steipur og stráka í Litla lö.júlí - 20. júlí (5 dagar) íþróttaskólanum að Laugarvatni. 20. júlí - 27. júlí (7 dagar) Boðið er upp á frábœra 27.júlí - 3. ágúst (7dagar) aðstöðu, hollan mat, fyrsta flokks 7. ágúst - 13. ágúst (7 dagar) leiðbeinendur og heimsókn þekktra íþróttamanna. Auk flestra íþróttagreina verður /V íþróttamiðstöð íslands einnig boðið upp á ratieiki, fjall- göngur, bátsferðir og kvöld- vökur. ; 7 Laugarvatni Látið ekki þetta tœkifœri fram- hjá ykkur fara. Pantið strax því takmarkaður fjöldi kemst að. Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofa íþróttamiðstöðvar íslands á Laugarvatni sími 98 - 61147. V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! o V ili fn - / 'L, o / j r fRnrgímM&foifo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.